Dagur - 06.09.1923, Blaðsíða 3

Dagur - 06.09.1923, Blaðsíða 3
38.“tbl. DAOUR 139 Tilboð óskast Þeir, sem selja viija í haust heimavist Gagnfræðaskólans slát- urfé og kartöflur og í vetur mjólk, sendi um pað tilboð á skrif- stofu skólameistara fyrir 18. p. m. Féð verður keypt hér á staðn- um og andvirði pess goldið um leið, 50 fjár kringum pann 24. þ. m. og 30 fjár kringum 2.-4. október. Chokolade og Kakaoduft frá verksmiðjunni »SIRIUSc í Fríhöfn Khafn- ar er bezt og ódýrast. — Fœst hvarvetna. F r é f t i r. Grímseyjarför. Varðskipið »Þór« fór snöggva ferð, til að lfta eftir land- helgi Grímseyjar. Um leið færði hann Grímseyingum yfirvald þeirra, Steingr. sýsiumann, sem fór til að þinga f eyjunni. En fleiri nutu góðs af för þessari. Auk sýslumanns fóru til eyjar- innar þessir menn: Stgr. Matth. læknir, Lárus J. Rist, kennari, Sig. Guðmunds- son, skólameistari, Geir Zoega, verk- fræðingur, Þorst. M. Jónsson, alþm. með frú, Sig. Ein. Hl/ðar, dýralæknir og ritstj. Dags. Um sex klukkust. viðstaða varð í eyjunni. Presturinn séra Matth. Eggertsson tók Ijúfmann- lega og rausnarsamlega á móti gest- unum. Skoðuðu þeir sfðan eyjuna, einkum fuglabjörgin, skólahúsið, Fiske- safnið o. fl. Var síðan haldið til lands. Þótti þetta góð för og fróðleg þeim, sem ekki höfðu fyr komið tii eyjar- innar. Yfirmaður og skipverjar á »Þór« gerðu og förina sem ánægjulegasta. Verður sfðar minst nánar á Grfmsey hér í blaðinu. , Tíðarfarið. Úr Höfuðdegi skifti um tfðarfar og brá til sunnanáttar. Nú mun hver heytugga um alt Norður- land vera orðin þur og að mestu hirt. Ofsaveður gerði að morgni þess 3. þessa mánaðar og hélzt það hvassviðri hvíldalítið allan þann dag. Slysfarir. Á mánudaginn 3. þ. m. fórst vélbátur á Siglufirði með 4 mönnum. Var einn þeirra Sunnlend- ingur en hinir af Siglufirði. Hafði vél- in f bátnum bilað, svo að hann lét ekki að stjórn, en ofsaveður var á og hvolfdi bátnum. Siglfirðingarnir 3 voru Júlfus Jóhannsson formaður á bátnum og eigandi hans. Lætur hann eftir sig konu og eitt barn, Þorleifur Jónsson og Sóffónias Guðmundsson, báðir ókvæntir. HeysKaðar hafa orðið nokkrir f hvassviðrinu á mánudaginn. Eftir þvf sem blaðið hefir frétt hafa þeir orðið nokkrir hér f Eyjafirði og sumstaðar í Þingeyjarsýslu, t. d. f Ljósavatns- skarði, Tjörnesi og vfðar. Guðm. Bárðarson, jarðfræðingur fyritspurn unt það frá lánardrotnunum er nýlegá kominn úr rannsóknarför ensku, hve tolliekjurnar islenzku hefðu um Öskju og Tjörnes. Fór hann í numið mikilli upphœð fyrra missiri Öskju til þess að rannsaka eldstöðv- yfirstandandi árs — Þeir viíja vita arnar frá sfðastl. vetri. Væntir Dagur nákvæmlega um það, þessir ensku að geta flutt fréttir úr för hans áður lánardrotnar, hvað veðinu þe'rra Hður.« Símskeyti. Meðlimir sendiherrasveitar ítaliu i Albaníu myrtir í Grikklandi. ítalska stjórnin hefir sent Grikkjum úrslita- kosti, tekið herskildi eyna Kotfu. Grikkland Iýst i umsátursástandi. Grikkir vilja leggja deiluna undir úrskurð þjóðabandalagsins. ítalir neita og Ieggja tundurdufl á grísk- um siglingaleiðum. Englendingar mótmæla framferði ítala og senda flotadeild til Korfu. Stórviðri viö Jótlandsströnd hefir eyöilagt mikið land og brotið flóð- garða. 19 verkamenn fórust. Hollenskt 6000 smálesta gufuskip fórst í Ermasundi, 42 mönnum bjargaö. Ógurlegur jarðskjálfti i Japan. Tokio brunnin til kaldra kola. f Jokohama fórust tugir þúsunda manna. Gísli vélstjóri JÖnsson býður sig fram á ísafirði og Ásgeir Ásgeirsson kennari í Vestur-ísafjarðarsýslu. Kaupdeilu sjómanna ekki Iokið enn. Útgerðarmenn halda fram kaup- lækkun. Markaður á ísfiski lágur í Englandi. Rvík 6. sept. RæHtunarfélagið til sölu! 1 ný- kominni Lögrétcu birtist allítarlegt samtal við landlækni Guðm. Björnsson, sem er nýlega kominn heim úr eftir- litsför sinni. Er þar meðal annars rætt um heilsuhælismál Norðlendinga. Landlæknirinn greinir þar frá hug- mynd sinni og lækna hér að koma upp, á eða í nánd við Akureyri berkla- veikraskýli. Er * það talin Hkíegust bráðabirgðarúrlausn f þessu vandamáli. Við þær umleitanir kom á daginn að Rf. Nl. er fait, þvf landlæknir segir að félagsstjórnin hafi boðið hús og land félagsins til kaups til þesaara af- nota fyrir 75 þús. krónur. Er því í raun og veru svo varið, að fétagsstjórn- in hafi eða þykist hafa heimild, til þess að selja Ræktunarfélagið með húð og hárif Mönnum verður á að spyrja, hver undur muni heyrast næst frá þessum félagsskap. Sandsfrægöin. Þegar Guðm. á Sandi undirskrifar gteinar sínar með heimilisfangi, bregður hann stundum út af almennri venju. í stað þess að skrifa nafn bæjar sfns, skrifar hann aðeins: >tieima«. Nafn Guðm. á að gefa til kynna nafn heimilisins. Frægð Sands er sú, að vera heimili G. F. Nefnið nafn G, F. og um Ieið vitið þið, lesendur, hvar á landinu er sú fræga mold, sem þessi mikli maður hefir einkum troðið. Þá vitið þið, hvað heitir bærinn, sem forfeður þjóðarinnar gáfu yfirlætislaust nafn, — óvitandi um þá frægð, sem bíði hans f fram- tfðinni! Mestur hluti Tokioborgar er sokkin í sjó. Yfir 200 þús. tnanna hafa farist. f Jokohatna er ekki eitt hús uppistandandi. Bandatíkjamenn hafa boðist til að láta allann flota sinn koma til hjálpar, til að bæta úr neyðinni. Grikkir ætla að grípa til vopna, ef þjóðabandalagið tekur ekki til meðferðar deiluefni þeirra og ítala. Stresemann býður Frökkum sam- vinnu. Einar Jochumsson ér dáinn. Fréttaritari Dags. Á víðavangi. TollteKjurnar. Andstæðingablöðin hafa talið það mikla goðgá að þvf befir verið haldið fram að tolltekjur fslenzka rfkisins væru veðsettar til tryggingar enska láninu. Yfir þákvöðsemá þess- um tekjum hvílir vegna enska lánsins, hefir verið reynt að breiða sem vand- legast, til þess að dylgja þann sann- leika, að þeir J. M. og M. G. ofur- seldu f rauninni fjárhagslegt sjálfstæði landsins. Gegn þessum neitunum kemur nú sterk röksemd og tilfinnanleg. í Tfmanum 18. f. m. birtist eftirfarandi frétt: — *Hinn 13. þessa mánaðar barsí stjðrnarráði fslands beinhörð Heimgásin. »— — ok gullu við gæss í túni, — —« stendur í Goð- rúnarkviðu. í fornu máli er og talað um »Heimgás«, þ. e. aligæs. Þegar G. F. gellur »heima«, kemst hugsun manna ósjálfrátt á rekspöl til þessara fornu heimilda. Guðm. er einskonar heimgás Þingeyinga, sem gellur í hlað- vaipa sýslunnar. 'Væri Þingeyjarsýsla eitt heimili, myndu sýslubúar ganga á hlaðvarpann fyrstu erinda dag hvern að fornum, þjóðlegum sið og »stökkva vatni á gæs«. Gullnaglinn. Á vissum aldri fara hugsanir þeirra oflátunga, sem hafa rekið sig á tálmanir veraldarinnar, að lækka fiugið. Hugurinn kreppist og lundin ýfist og gerist smásmugleg. Þá verður hún það, sem kallað er »naglaleg«. Þetta er önnur hlið skýr- ingarinnar á þvf, að G. F. talar mikið um nagla. Hin er sú, að hann á f fórum vitundar sinnar og samvizku gullnagla einn, sem stendur þar hon- um til óþæginda og ævarandi hnjóðs. Hljóðbært varð um þennan nagla á Ðreiðumýrarleiðarþinginu sfðasta. Saga hans er f fáum orðum þessi: G. F. er mestur sparnaðargasprari f Þing- eyjarsýslu. Einkum þykir honum illa varið öllu fé, er gengur til skólahalds f iandinu. Af þeirri ástæðu, fremur en af spamaði, mun hann vera þvf mót- Afsláttarhesíur óskast til kaups nú pegar. Helgi Pálsson. Húsnæði tœði °s Þiónusta, fyrir 1 manccm, 2-4 menn frá þess- um tíma til 14. maí n. k. Árni Jóh. i Kaupfélagi Eyfirðinga vísar á. —--------—............' Fjármark mitt er: Sfýft, gagnbitað h., sýlt fjöð- ur fr. v. Kotungsstöðum f Fnjóskadal 20/s 1923. Jón Ólafsson. fallinn, að Þingeyingar eignist þjóð- legan skóla. En G. F. þekkir þó eina »menningaruppsprettu«, sem hann tel- ur þess verða, að styrkt sé og hún er, að hans áliti, sjálfur hann. Kunn- ugt er að þjóðin hefir keypt af sér gnauð hans og hungurvæl með dálft- illi upphæð af almannafé. Þessi upp- hæð þykir honum vera of lftil. Honum mundi þykja nokkuð miklu af skólaíé landsins vel varið, ef það væri greitt inn í reikning »heima«-búsins. Sfðast- liðinn vetur gekk G. F. milli manna á Alþingi og beiddist viðbótar við styrkinn. Þetta játaði hann sjálfur á áðurnefndu leiðarþingi. Þessi liðsbón hans var ekki eins frægileg og Skarp- héðins forðum. Hún var ganga vesæl- mennisins sem sfðastliðinn mannsald- ur hefir kvartað fyrir þjóð sinni um harðrétti bóndans á Sandi. Hún var gángs Htilþegans, sem varð afskiftur að smekkvfsi frá barndómi. Hún var ganga »sparnaðarmannsins«, sem bað um eyðslu sjálfs sfnvegna. Þessi 200 kr. viðbót, sem hann bað um úr iands- sjóði, er sá gullnagll. sem stendur I holdi G. F., nagljnn, sem hann hugð- ist að hanga á, meðan hann væri að benda þjóð sinni ftam af »glötunar- barminum.* G. F. og Matthías. »Þar ætla eg mér pálmann« sagði Guðm. á Sandi, þegar tilrætt varð um erfiljóð af Matt- hfasi látnum. G. F. á eina gáfu. Hon- um tekst stundum mjög vel við etfi- ljóð. Samt kvað eigi mikið að ljóði bans um Matthfas. Mun hafa valdið broddur sárrar minningar, sem stóð f sáiu hans frá gamalli tfð. Eðli þess brodds kom f Ijós f Lögréttu sfðar. G. F. var svo smekkvís að fata að greina frá og kvarta undan bréfa- skiftum, er hann átti við Matth., þegár hann sjálfur var unglingur. Matth. haíði skrifað G. F. bréf, en beðið liann að láfa þess ekki gelið. Guðm. er nú, að Matth. l&tnum, að segja frá þvf, að hann hafi með sárs- auka ungæðisins brent bréfið. Vitan- lega hefir slfkur sálufræðingur sem Matthfas snemma séð, hverskonar of- látungur G. F. var. Hann hefir metið það hæfilega ráun fyrir G. F. að þegja yfir því, að hann hafði fengið bréf frá málsmetandi manni. Oghann hefir vonað að sú raun gæti orðið honum til siðlegs þroska. En Lögréttugreinin, eins og fleira, sýnir, að þéssi uppeldis- tilraun Matth. hefir mistekist.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.