Dagur - 06.03.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 06.03.1924, Blaðsíða 4
36 DAGUR 9. tbl. Skíðafærið er komið. Skíðakappmót á Siglufirði á næstunni, Hickory-skíði á kr. 40, Ask-skíði á kr. 35 er best að kaupa hjá Kr. S. Sigurðssyni, Strandgötu 9. JT Agœft sólaleður fæst hjá okkur. Sent út um land gegn póstkröfu. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Tilbúinn áburður Þeir félagsmenn okkar, sem vilja láta okkur Vorull og hausfull kaupir Verksmiðjan Gefjun gegn peningaborgun út í hönd. Jónas fiór. Gai ðýi kjunámsskeið verður haldið í Gróðrarstöð Ræktunarfélags Norðurlands komandi vor og sumar, með svipuðu sniði og undanfarin ár (sjá auglýsing aftast á Arsriti félagsins 1921—22). Vornámsskeiðið stendur yfir frá 14. maí til 30. júní, en sumarnámsskeiðið frá 1. maí til 15. okt. Veitt bæði verkleg og bókleg fræðsla. Framkvæmdarstjóri fél- agsins og æfð garðyrkjukona annast kensluna. Piltar geta ef til .vill fengið verklega æfingu við vatnsveitugerð á engi að vorinu. Umsóknir sendist formanni Ræktunarfélagsins fyrir 1. apríl n. k. Akureyri 27. febrúar 1924, útvega sér Noregssalpétur og superfósfat, gefi S I G. E. H L í Ð A R sig fram hið allra fyrsta. (p- l formaður Ræktunarfélags Norðurlands). Kaupfélag Túk-ankh-Amen hefir heitið kon- ungur f Egiptalandi fyrir þúsundum ára. Nýlega hefir fundist grafhvelfing þessa konungs og þykir hún einn allra merkilegasti förnmenjafundur, sem sögur fara af. Grafhvelfingin var höggvin f kletta og steindyr á svo haglega gerðár að með naumindum sáust verksummerki. Hvelfingin var full af kostulegustu gersemum. Ólafur Friðriksson hefir nýlega haldið fyrir- iestur f Reykjavfk um þennan fund og sýnt fjölda skuggamynda f sam- bandi við hann. Völu-Steinn. Völuspá hefir jafnan þótt gimsteinn meðal fslenzkra forn- bókmenta. En eins hefir verið háttað með hana og flest annáð f fornbók- mentunum að menn hafa eigi vitað hverjum þjóðin ætti að þakka lista- verk þetta. Nú hefir Sigurður Nordal prófessor flutt fyrirlestur f Reykjavfk og komið þar fram með þá tilgátu og fært rök að henni, að höfundur Völu- spár muni verið hafa Völu-Steinn, sonur Þurfðar sundafyllis, er land nam á Vestfjörðum. Þykja tilgátur Sigurðar merkilegar og djarfar en fyrirlesturinn ágætlega saminn og rök- studdur. Má vænta þess að hann birt- ist bráðlega á prenti. Eyfirðinga. Tengdamamma verður að öllu forfallalausu Ieikin laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. þ. m. Stjórn Hjúkrunarfélagsins Hlíf. Nix er bezt — fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. Diabolo strokkar, af 2 stærðum, fást í Kaupfélagi Eyfirðinga. Dánardægur. Sfðastl. nóvember andaðist f Vinnipeg Jón Jónsson frá Sleðbrjót, fyrv. alþingismaður. Hann var að ýmsu merkur maður. Tók hann mjög mikinn þátt f þjóðernismélum og framfaramálum Vestur-íslendinga, eftir að hann fluttist vestur um haf og ritaði fjölda greina f blöðin vestra. Látin er á Oddeýri ekkjan Elfn Guðmundsdóttir móðir Jóns Baldvins- sonar og þeirm syskina, „ * Samband Islenzkia* Sam vinn uféla^ a % hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar cl, LANDBÚNAÐARVERKFÆRl: % *r> Sláttuvélar, Milwaukee. «£> Rakstrarvélar, Milwaukee. 4» Snúningsvélar, Milwaukee. j* Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. T Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viöur- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. ci, Garöplóga, Pinneberger. <=-» Rótherfi, Pinneberger. 4» Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkénningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelven Brug. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o: m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. Fiintsalðja Odds Bjötnasonu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.