Dagur - 25.04.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 25.04.1924, Blaðsíða 4
64 DAOUR 16. tbl. Uppboðsauglýsing. Laugardagiun 3. maí n. k. verður að forfallalausu opinbert uppboð haldið að Hallanda i Svalbarðsstrandarhreppi, og par selt, ef viöunarlegt boð fæst, 1 kýr, 1 hestur, 28 ær, 8 gemlingar, eldstó, skilvinda, reipi, áburðarvél, aktýgi, bátur og ýmsir munir. Einnig — ef kvikfénaðurinn selst — 10-15 hestar af töðu. Upp- boðið hefst kl, 12 á hádegi. Hallanda 22. aprtl 1924. Níels Friðbjarnarson. Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður haldinn dagana, 4-8. júní n. k. í húsi Sambandsins í Reykjavík og hefst fyrsta daginn kl. 9. árdegis. « 15. apríl 1924. mest af túninu úr óræktarholtum og mógröfum, en hann hafði stóran kart- öflugarð f miðju túninu, og það sagði hann mér sjálfur, að hann hefði grætt meira á kartöflunum heldur en kúnum. Hann taldi meðaluppskeru, ef hann fengi iS falt það, sem hann setti niður, en það kom fyrir, að hann fékk 30 fait. Eg hefi sjálfur einusinni fengið 22 falt upp úr garði f Reykja- vfk. Á þessu má sjá, hvað ágóðinn getur orðið mikiil, ef vel er ræktað. Vitanlega getur ágóðinn orðið töiu- vert mismunandi, og .fer það mikið eftir hvernig viðrar að sumrinu. Eq varia verður það rcjög tilfinnanlegt, et garðurinn er rétt bygður og er í góðri rækt. Kartöflur má nota miklu meira en gert er, og er það merkiiegt, hvað þær eru lítið notaðar enn þann dag f dag. Það er eins og það hafi týnst niður að nota þær sér til matardrýgj- inda eins og það áður var gert. Það má mikið drýgja með þeim mjöl, með þvf að hafa þær f brauð. Þær skulu þá soðnar f vatni á vanalegan hátt, sfðan flysjaðar og stappaðar f maok, Þá má setja 4 pt. af méli á móti 8 pt. af kartöflumauki, og lftið eitt af súrdegi. Það er svo látið standa yfir nótt, og sfðan hnoðað upp f það mjöli og bakað eins og annað rúgbrauð. Þessi brauð þykja betri en vanaleg rúgbrauð. Líka má hafa þær f stað hrfsgrjóna í mjólkurgraut, og eru þær þá afhýddar og brytjaðar niður í smá- bita og soðnar f mjólkinni. Sagt er, að þeir, sem ekki vita hvað það er, þekki það ekki frá vanalegum hrfs- grjóna mjólkurgraut. Ólafur Stefánsson stiftamtmaður segir f einni ritgerð: Eg hefi átt þann kálgarð, sem hefir fætt fólk mitt, um 40 manns, einusinni á dag, frá miðj- um ágúst til miðs vetrar, til jafns við 15 tunnur mjöis. Svo margra mjöl- tunna kaup áleit eg garðinn hafa sparáð mér. Fékk eg þó 36 tunnur af kálrapf og bótfelskra róta að auki, sem til migdagsverða voru notaðar alt til vordaga eftir. Hver er þá eiginlega aðalástæðan fyrir því að menn rækta ekki meira kartöflur? Eg er hræddur um að það sé mikið að kenna innflutningi á út- lendum kartöflum. Það er nú einu sinni orðið svo hér, að menn viija helzt það sem útlent er. Eg hefi til- finnanlega rekið mig á það á haustin, þegar eg hefi verið að bjóða mönn- um kartöflur, að það er viðkvæði hjá NIÐURRIST LEÐUR ódýrast í Kjötbúðinni. Ágætt Saltkjöt fæst í KJÖTBÚÐINNI. Kál fskinn tekin háu verði í — Kjötbúðinni. — þeim, að þeir viiji heldur útlendar kartöflur. Það fyllast lfka allar búðir hér með útlendar kartöflur á haustin, þegar menn eru að taka hér upp úr görðum. Oftast nær má selja kartöflur á vorin, en það eru fáir, sem hafa gott piáss til að geyma þær f yfir veturinn, og hafa þvf margir tekið þann kost að rækta minna, af þvf svo ilt er að treysta á söluna. Annað er það líka sem spilt hefir fyrir sölu á fslenskum kartöflum. Það er óvandvirkni manna við sorteringu á þeim. Það er efcki ré.t að ætla sér að selja mjög smáar kartöflur fyrir fullkomið verð. En það er mjög mikið kvartað undan þvf hér að fsienzkar kartöflur séu ókaupandi fyrir það, að þær séu svo smáar. Það verður að sortera kartöflurnar samvizkusamlega, og selja smákan ódýrari. Smá kartöflur eru ágætar f brauð, og eins eru þær sériega góðar < slátur. Á strfðsárunun voru ménn mikið hvattir til að rækta meiri kartöflur, enda mun kartöflurækt hafa aukist að mun á Suðurlandi, eftir því sem eg hefi frétt. En hér norðanlands held eg megi fullyrða að hún hafi minkað Nú er dýrtfðin énn að aukast, og útlit fyrir háa tolla á allflestum vörum. Svo nú ættu menn að rækta meiri kartöflur en nokkurntfma hefir verið áður, og nota þær meira til matar- drýginda en áður hefir verið gert. Eg hefi malað kartöflusmáka til helminga á móti rúgmjöli f brauð, og hefir það reinst ágætlega, og mun engin þekkja það frá vanalegu rúgbrauði. Kr. S. Sigurðsson, Sambandssfjórnin. Nýkomið: Laukur, Sardínur, Sultutau Leverpostei, Svínetungur, Vitamon (Kjötexstrakt). Smásölu verð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- um, en hér segir: Rjóltóbak (frá B B og Obel) Kr. 11.28 pr. 'k kg. do. (— Strengberg) — 10 73 — — Munntóbak (Mellem.) (frá B. B, Obel, Aug, Ktiig.) — 24 20 — 1 — 1 - 1 — Utan Réykjavíkur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun Islands. do. (Smal) (— sömu firmum) - 27 50 - Mix, reytóbak frá Strengberg - 15.55 - Louisiana do. - Obel - 17.25 - Moss Rose do. - Obel - 1668 - Qolden Shag do - Obel - 17,25 - Snjóbírfu- Kýr gleraugu að 4 kálfi, og sem á að bera um sumarmálin, er til sölu. Upplýsingar gefur fást í Árni Jóhannsson LYFJABÚÐINNI. í Kaupfélagi Eyfirðinga. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. PiéDtamiSj* Odda Bjðnuionv.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.