Dagur - 05.06.1924, Blaðsíða 2

Dagur - 05.06.1924, Blaðsíða 2
86 DAQUR 22. tbl. nokkru móti mætti komast af án. Aðrir sáu helzt til mikla annmarka á sliku banni, meðal annars hinn bág- borna hag ríkissjóðs, og hölluðust fremur að háum tollum á ýmsum vör- um, þótt raunar væri þar með Iögð ný, afarþung gjaldabyrði á þjóðina. Mun meðal fylgjenda þeirrar stefnu hafa verið hinn nýji fjármálaráðhérra, sem raunar hafði áður um það ritað, að opinber gjöld og skattar sem á þjóðinni hvíldi, væri þegar búið að ná þvf hámarki sem mætti, og ætti úr þessu fremur að lækka en stfga. Öllum mun hafa komið saman um, að eitthvað þyrfti að gera núverandi ástandi til lagfæringar. En um sama leyti og ofangreind vandamál voru til meðferðar, kastaði þjóðin tugum og hundruðum þúsunda f vasa erlendra skipaeigenda fyrir flutninga, sem að meria eða minna leyti mátti framkvæma af hinum fs- lenzku skipum. Og séu farþegar og farmeigendur spurðir hvers vegna þeir hafi notað útlendu skipjn, þá er svar- ið venjulega, að þeim hafi legið á að komast leiðar sinnar eða fá vörurnar heim til sfn og eigi getað beðið eftir næsta skipi frá Eimskipafélagi íslands. Það er ekki ófróðlegt f sambandi við ofanritað, að athuga sumt sem skrifað var um það bil sem stofnun E. ísl. stóð yfir. í hlutaútboði til stofnunar Eimskipa- félagsins var meðal margs annars sýnt fram á, að viðskifti okkar við hin út- lendu útgerðarfélög hefði lengst af verið óhagkvæm og erfið. Takstar ósanngjarnir, ferðir eigi hentugar, hin- ar erlendu skipshafnir vankunnandi f fslenzku, og jafnvei gjarnt að lftils- virða íslendinga, en arður og atvinna landinu tapað. Og eigi var minni áherzla lögð á skaðsemi þessa ástands fyrir sjálfstæði og sómatilfinningu þjóð- arinnar. Undir hlutaútboðið rituðu um sextfu menn f Reykjavfk og voru í þeim hóp flestir helztu kaupmenn bæjarins. Það mun vafalaust ekkert mál sem komið hefir á dagskrá hér á landi hafa hlótið eins almennan og ákvéðinn stuðning og hlutaútboðið umtalaða. Öll blöðin studdu það, en ísafold þó bezt og drengilegast, enda var það blað mjög nákomið helztu frömuðum málsins. Fylgdi hver hvatningargreinin annari f blaðinu. Guðm. Hannesson ritaði eina, og var orðheppinn að vanda. Gerði að umtali meðal annars þá hræðélu sumra hinna kjarklitlu, að þegar frá liði og mesta hrifningin væri um garð gengin, þá kynnu sumir að hverfa frá Eimskipafél. og hafna sig hjá hinum erlendu keppinautum. Gat höf. eigi vaxið slikt f aug- um og minti á hina kunnu sögu um svar Stephenson’s, höfundar eimvagn- anna, þegar hann var spurður hvernig hann héldi að færi ef kýr yrði á vegi vagnsins, en hann svaraði að »það yrði slæmt fyrir kúna«. í annari grein í sama blaði var sú skoðun látin f Ijós, að þótt »Hið sam- einaða gufuskipafélag* gæfi lands- mönnum kost á ókeypis flutningum (eins og það hafði þá nýskeð gert við Bornhólrasmenn) þá rayndi enginn, eða að minsta kosti ætti enginn fslend- ingur að láta glæpást af slfku. ¥m það bil sem þessu fór fram í höfuðstaðnum, sat norður á Yzta-Felli f Köldukinn bóndi, sem hafði það f hjáverkum sfnum að gefa út Tfmarit um samvinnumál. í riti sfnu tók hann stofnun Eimskipafélagsins með fögn- uði, hóglátum að vfsu, og skoraði á kaupíélög landsins að veita hinu nýja félagi óskift fylgi. Hann var alls ekki að ala á neinum getsökum f garð kaupmanna eða annara um ótrygð við félagið f ókominni tfð, en gat þess að ef annara viðskifti brygðust af ein- hverjum ástæðum, þá ætti vörumagn kaupfélaganna nokkurn veginn að nægja handa tveim skipum eins og gert var ráð fyrir þeim f útboðinu. Nú er liðinn frá stofnun Eimskipa- fél. einn áratugur og er þá ekki úr vegi að athuga hvað ræzt hefir af vonum þeim sem forgöngumennirnir gerðu sér og hvað brugðist hefir. Eins og kunnugt er, var það hið fyrsta scm við íslendingar hlutum af óþægindum af völdum ófriðarins mikla, að fiutningar til landsins gerðust dýr- ir og torfengnir. Flutningaþarfir uxu mjög erlendis, en smfði flutningaskipa minkaði stórum og fjöldi þeirra fórst af strfðsins völdum. Farmgjöld marg- földuðust, en samt fékst ekki flutt eins og þarfir heimtuðu. Þau félög sem annast höfðu flutninga hingað, drógu sig smámsaman f hlé. Thore- félagið hætti störfum, Sameinaða gufu- skipafél. misti sumt af skipum þeim sem það hafði f förum hingað, og hefir vfst haft meira upp úr hinum með þvf að nota þau annarsstaðar en hér. Eitt lét það iiggja aðgerðalaust hér f höfnum á annað ár. Bergenska félagið hætti álgerlega ferðum hingað. Hefir sennilega haft gildar ástæður þar sem það lenti um langt skeið á »svarta listann* bjá Bretastjórn. Varð sú reyndin á, að við íslendingar urð- um að vera sjálfum okkur nægir með skipaferðir — var þegar erfiðast var f strfðinu — og Eimskipafélaginu tókst að leysa öll vandræðin með aðstoð nokkurra leiguskipa og hinna rándýru, gömlu og óhentugu skipa sem landið neyddist til að kaupa þegar alt var f hæsta verðinu, og sem eiga mikinn þátt f skuldabyrði þeirri sem nú hvflir á landinu og minst var á f upphafi þessarar greinar. Það leið eigi á löngu þegar ófriðn- um var lokið, að hin útlendu félög færu að senda skip sfn hingað á ný. Og hvernig árangur hefir orðið af þvf, skal nú athugáð. Á þvf er enginn vafi, að útlendu skipin hafa allmikið fengið að gera f ferðum sfnum hingað sfðustu árin, að minsta kosti nóg til þess, að halda ferðunum áfram. Margir kaupmenn hafa stöðugt öll viðskifti sfn við Eim- skipafélagið. En aðrir virðast nota hin fsIeDzku og útlendu jöfnum böndum. Þvf miður munu þeir helzt til margir, sem mest hallast að útlendu félögun- um. Um hinar útlendu verzlanir er það að segja, að við þeim var upp- haflega ekki búist sem skiftavinum, og auðvitað er að margar þeirra éru að mestu bjá útlendu félögunum. En þess má sarat geta raeð þökkum að nokkr- ar stærstu verzlanirnar útlendu sem starfa hér, hafa upp á sfðkastið mjög aukið viðskifti sfn við Eimskipafélagið. En hvað lfður svo með kaupíélöginr Það var búist við, að ef á lægi gæti þau lagt til farm að mestu handa tveim skipum. Nú eru millilandaskip þau sem E. ísl. hefir með höndum orðin fjögur, og tvö þeirra stærri en fyrstu skipin sem útveguð voru. Skal eigi sagt neitt um það hér, hvað mikili hluti af förmum Eimskipafélags- ins er frá kaupfélögunum. En það er vfst, að alt, eða þvf nær alt, sem þau senda með skipum af vörum, það er sent með skipum Eimskipafélags ía- lands — þrátt fyrir fá heitorð í upp- hafi — og kannske lítíð dálæti af fé- lagsins hálfu fyrstu starfsár þess. Og betur geta þau ekki gert. Um farþegaflutning er það að segja, að margir landsmanna hafa það að sjálfsögðu fyrir fasta reglu að ferðast eingöngu með landsins eigin skipum. Hitt er samt þvf miður of algengt, að menn taki hin útlendu fram yfir, þótt um lftinn ávinning sé að gera: Örlftið fljótari ferð eða lægra fargjald, gætandi þess eigi áð hvenær sem far- gjald er greitt útlendu skipi, þá er um leið minkaður tekjuafgangur E. ísl. eða aukinn tekjuhalli á strandferða- skipi rfkissjóðs, en hinni útlendu út- gerð bjálpað f samkepninni við hina innlendu. * ★ * Svo segir f einum stað f fornritum okkar, að hið mesta böl sem fyrir geti komið sé þegar óáran kemst < mannfólkið. Þvf er nú ver, að við íslendingar komumst ekki hjá óáran þeirri sem náði tökum á alt of mörg- um á strfðstfmunum og upp úr þeim. Er það von mfn að tómlæti það sem margir hafa sýnt Eimskipafél. sé ekki af ásetningi heldur af völdum nefnds sjúkleika og megi þvf vænta umskipta f þessu sem öðru mótlæti er runnið var af strfðsins rótum. Danska skáldið Carl Ploug sagði einhverju sinni, að á neyðartfmunum vaknaði norræni hetjuandinn. Er von- andi að slfk vakning sé nú f aðsigi, og er þá vel borgið vandamálum þjóðarinnar. Það segir gamall málsháttur, að »hátfð sé til heilla bezt«. Eg býst nú raunar ekki við miklum hátfða- höldum f tilefni af tfu ára afmæli Eimskipafél. íslands. En vel færi á þvf, eptir ástæðum, að nú væri stofn- að til samtaka meðal allra góðra ís- lendinga um að efla E. ísl. og tryggja framtfð þess. Yrði það að mfnu áliti bezt gert á þann hátt, að allir kaup- menn og farmeigendur f stærri stfl fengi Eimskipafél. vörur sfnar til fiutnings með sem lengstum fyrirvara. Gæti það svo látið sfn eigin skip flytja það sem þau komast yfir, en samið við útlendu> félögin (Sam. og Bergenska) um afganginn eða, sem betra væri, að taka leiguskip eftir þörfum. En allur almenningur ferðaðist ein- göngu með íslenzku skipunum og skifti að öðru jöfnu við þær verzlanir sem nota fslenzk skip til flutninganna á vörum sfnum. e Er það sannfæring mfn, að ef þjóðin sýndi hyggindi og festu f þessum málum, þá mætti bráðlega hætta bæði skattauppgjöfum og styrkveit- ingum, Eimskipafél. til handa, en það yrði efnuð og öflug stofnun, sem leysti öll sfn hlutverk af höndum sem bezt má verða. Einar Sigýússon frá Ærlæk. Símskeyti. Rvík 2. júní. Bandarikjaþing hefir samþykt aö auka herflotann eins og leyfilegt er, samkv. ákvæðum afvopnunarþings- ins f Washington, kostnaður 111 miljónir dollara. Þjóðernissinninn Walleraf kosinn ríkisþingsforseti. — Þjóðernissinnar reiðubúnir að samþykkja skaðabóta- tillögur sérfræðinganefndarinnar. Til- raunir Marx kanslara til samvinnu við þjóðernissinna strandaðar. Marx reynir nú að mynda stjórn með aö- stoð gömlu stjórnarfiokkanna ein- göngu. Vinstri flokkarnir frönsku neita að taka á móti áskorun um stjórnar- myndun, komi áskorunin frá MiIIe- rand. Flokkarnir krefjast að Mille- rand láti af forsetadómi tafarlaust. Bandaríkjabann við innflutningi Japana hefir vakið óhemju gremju Japana, sem ásaka stjórn sfna fyrir klaufadóm í utanríkismálum, kasta sökinni á hana. Japanski sendiherr- an f Washington settur af, Tillaga um 100 sterlingspunda launalækkun atvinnumálaráðherrans breska, vegna þess að hann stæði illa f stöðu sinni, feld með 300 atkv. gegn 252, eftir að MacDonald hafði hótað þingupplausn ef samþykt yrði. Þrettándi alrússneski kommunista- fundur hófst i Kreml á Uppstign- ingardag, þátttakendur 640. Skandinaviskur húsmæðrafundur stendur yfir í Helsingfors, 1600 þátttakendur. Sendiherra-ráðið hefir samþ. ein- róma að hermálaeftirlit í Þýskalandi skuli endurnýjað. Stórkostleg , tundursprenging í Bukarest, fjöldi húsa hefir skemst. Umsækjendur Vestmanneyja eru: sýslumennirnir Bogi Brynjólfsson og Kristján Linnet, Sigfús Johnsen full- trúi, Sigurður Sigurðsson fulltrúi og Páil Jónsson Iögfræðingur. Verkfall hófst í Verkakvennafélaginu i fyrra- kvöld út af helgidagakaupi. Kaupið hingað til 1,10, umkrafin hækkun 40 aurar. Mislingar komnir hingað frá Noregi. Rvfk 4. júnf. Millerand kveðst fús að víkja

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.