Dagur - 28.08.1924, Blaðsíða 1

Dagur - 28.08.1924, Blaðsíða 1
DAGUR Ketnur úf á hveijuni flmtudegi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrlr 1. júli. Innhelmtuna annast Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf. VII. ár. aforeiðslan er hjá J6n? E>ór. Norðcrgðtu 3. Talsírul 112 Uppsógn, hundln við áramót sé komln til afgrelðslumanns fyrlr 1. des. -u- • -u» ^■ « ■ - —■ ■ » *^x-^*«** Aknreyrl, 28. ágúst 1024. 34. blaö Rækfun bæjarlands Akureyrar. Vegna framsýni margra góðra borgara þessa bæjar, fyr og siðar, hefir Akureyri eignast mikið af ræktanlegu Iandi í nágrenni sínu. I þvf efni mun hún vera bezt stödd af hinum stærri bæjum Iandsins og þessi landeign bæjarins áveigamik- inn þátt í afkomu Akureyrarbúa. Landsnytjarnar bregðast aldrei með öllu og þær forða mörgum manni frá sulti, þegar atvinnuleysi og afla- leysi sverfur að. Petta Iand heflr smátt og smátt verið tekið til ræktunar. Allmiklu af þvf, sem næst er, hafa menn breytt í tún og garðrækt hefir, eins og kunnugt er, verið mjög lengi stunduð til muna hér í bænum. Matjurta- garðarnir liggja aðallega framan i brekkuhallinu. Mjög mikið af þvf landi, sem fjær liggur, er enn ó- ræktað. AUstór flæmi eru mólönd, sem eru til mikilla nytja fyrir bæinn, en sem geta ekki orðið tekin til ræktunar, fyr en aðrar nytjar þeirra eru að fuiiu hagnýttar. Á siðastliðnum tveimur árum hefir komið mikili skriöur á ræktun bæjar- landsins. Sumarið 1922 kom þúfna- baninn hingað tii Akureyrar og var það sumar látinn brjóta allmikið Iand. Fer hér á eftir stutt greinar- gerð um það, hvar komið er þess- ari nýyrkju eftir upplýsingum, sem Gunnar Jónsson, bútræðingur hefir gefið blaðinu. En Gunnar hefir um- sjón með græðslu á öllu þessu landi, sem brotið var með þúfnabananum. Nýyrkja þessi fer fram á þremur stöðum í bæjariandinu og er þá fyrst að telja Kjarnaland, sem bærinn ræktar sjálfur. Félagið „Nýrækt" (7 menn) hefir eina spilduna ogjakob Karlsson & Co. (4 menn) aðra. Samtals eru þessi lönd sem hér segir: Dagsl. girtar brotnar Kjarnaland 75 58 „Nýrækt" 50 42 J. K. & Co. 60 60 Samt. 185 160 Mestur hluti af hinu brotna landi er nú tekið til nota og ersáðýmist höfrum eða grasfræi. „Nýrækt" hefir og sáð rófum f nokkrar dagsláttur. Talið er að nú séu komnar 80 dagsl. í fulla rækt, eða sem hér segir: í Kjarnalandi 28 dagsl. - „Nýrækt* 17 — - Iandi J. K. & Co. 35 - Samt. 80 dagsl. í sambandi við tæktun tandsins hefir félagið „Nýrækt* með höndum fjósbyggingu yfir 16 nautgripi. Verður og undir sama þaki Iftil en góð ibúð handa lítilli fjölskyldu, sem ætlast er til að hafi atvinnu við að reka og hirða þarna um kúabú. Pað hefr kostað mikla vínnu og mikið fé að rækta þessi lönd. Mest af þeim var mjög stórþýft og óslétt. Þúfnabaninn skyldi því við sumt af þeim mjög óslétt. Með herfingu, tilfærslu og völtun hefr verið gert mikið að því að slétta þau. Munu þau þvi að mestu leyti verða véllæk. Með þessum löndum hefir nú verið tekið tii ræktunar mjög mikið af þvi iandi, sem bezt er fallið tii ræktunar. Að vísu eru enn mikil flæmi óræktuð, en misjöfn aö gæð- um. Verður nánar minst á þetta mál í næsta blaði. R i t f r e g n i r. Páll Eggert Ólason: Menti og menntir siða- skiftaaldarinnar á ís- landi III. bindi. Bóka- verzlun Ársaels Árna- sonar, Rvík 1924. Þetta er 3. bindið af einu langveiga- mesta ritverki vísindalegs efnis, sem unnið hefir verið á íjlandi. Öll bindin eru til samans nálægt 19 hundruð bls. Ritið er, að því er virðist, mjög nikvæm rannsókn á sögu siðiskiíta- aldarinnar. Siðaskiítaöldin er mest og afleið- ingaríkast umbrotatimabil f sögu lands- ins annað en Sturlungaöid. Þá eru uppi í landinu margir stórbrotnir menn. Á þessu tfmabili ráðast örlög þjóðarinnar á tvennan hátt. Þi er verulega tekið að herða á hnútum þess stjórnmálafjöturs, er lagður var á þjóðina á Sturlungaöld. Utn leið er svo að segja þröngvað upp á þjóðina siðaskiftum. Erlend ásælni kom þá til landsins f gerfi vandlætingasemi um trú og siði. Stóríeld umskifti verða á þrennan hátt: f trúnarefnum, f bók- mentum og f stjórnarfari. Með niður- broti kirkjuvaldsins forna færist kon- ungsvaldið f aukans. Við siðaskiftin breytist alt andlegt Iff þjóðarinnar og um leið bókmentir hennnar. Geta má nærri, að á svo stórfeidri breytingaöld eru uppi margir stór- merkilegir menn, sem þörf er á að skilja rétt og rouna. Þessir atburðir og umhvörf verða ekki baráttulsust. í þessum örlagaleik takast á margir sterkustu mennirnir, sem þjóðin hefir eignast. í ritverki prófessors Páls er að finna æfisögur þessara merkilegu manna og þar er gert Ijóst, hvern þátt þeir eiga i atburðum þeirra tfma. Fyrsta bindi ritslns greinir frá Jóni Arasyni. Hann er harðfengastur mót- stöðumaður þessarar tvöíöldu ásælni erlends valds og einn af mikilhæfustu mönnum á íslandi fyr og sfðar. Annað bindið greinir frá ögmundi Pálssyni, Gizzuri Einarssyni og samherjum hans. í þessum tveimur bindum er greint frá tildrögum og framgangi siðaskift- anna. Þriðja bindið fjallar um afletð- ingarnar. Það greinist f tvo aðal þætti. Fyrri þátturinn er um eflingu konungs- valdsins hér á landi eftir siðaskiftin. Sfðari .þátturinn er um Guðbrand Þorláksson biskup, er kemur mest við sögu á þvf tfmabili, sem þar greinir frá. Afskifti og starfsemi hans grfpur inn i flest efni f lffi þjóðar- innar. Saga hans verður því sð mestu saga samtlðar hans. Koma þar fram hinar miklu breytingar, sem þá eru að gérast f lífi þjóðarinnar, f Btjórnar- farslegum efnum, f trúarefnum og f bókmentum. Þó ýmislegt bresti, til þess að hér geti orðið ritað eins og verðugt væri, um þetta sfreksverk, sem prófessor Páll hefir unnið f söguvfsindum lands- ins, verður að geta hér nokkurra atriða. í þessu verki er dýpra lagst og þetta tfmabil f sögu landoins nánar skoðað og rannsakað en áður hefir verið gert. Nýju þekkingarljósi er varpað yfir menn og málefni. Sumir menn, sem hafa verið óvægilega dæmdir, hljóta hér skilning og upp- reisn. Höfundurinn hefir grafið upp áður ókunnðr frumheimildir. Hann hefir skygnst dýpra niður f örlagarök þessa tfmabils, en áður hefir verið gert og hann hefir lagt upp f hendur þeirra manna, er nenna að lesa cér til fróð- leiks, stórkostlegt safn Ijósrö og að- gengilegra sagnavísinda. ÖU meðferð á mönnnm og málefnum er í vísinda- riti þessu mótuð af samúð hins óhlut- dræga og um leið listræna vfsinda- manns. Málið á ritinú er auðugt og sterkt. Frásögn eigi langdregin, held- ur þrungin af efni. Eigi er hún heldur þunglamaleg, þrátt fyrir strangt vfs- t>að tilkynnist, að jarðarfðr Jó- hðnnu Bergrósar Friðriksdóttur, sem andaðist að heimili sinu, Efri-Vind- heimutn, 19. þ. m., fer fram sunnu- daginn 31. ágúst og hefst með hús- kveðju á heimili hinnar látnu. Efri-Vindheiraum 25. ágúst 1924. Aðstandendur. indasnið. Þvert á móti rykkja tilþrifin þægilega’f athyglina. Þó verður hvergi vart tilgerðar eða yfirlætis og er það einn að&Ikostnrinn. Prófessor Páll Eggert Ólason hefir með þessu ritverki unnið bókmenta- legt og vfsindalegt þrekvirki, sem samtfð hans mun eigi kunna að meta til fulls, en sem framtfðin mun lfta A með aðdáun og þakklæti. Hann á þvf veig&mikinn þátt f þvf skyldustarfi núlifsndi kynslóða: — að skila til eftirkomendanna sfgildum aifi. Rafveitan á Munkaþverá. Munkaþverá er ein af stærstu jörð- nm í Eyjafirði og er sögufrægt setur. Frá öndverðu mun hafa oltið á ýmsu með landsnytjar þar, einkum gæði eingisinB. í tfð sfðustu kynslóða hefir éngið batnáð og átti hinn alkunni merkis- 'og fróðleiksbóndi Jón Jónsson á Munkaþverá, faðir Stefáns núverandi bónda þar, mikinn þátt f þvf. Stefán bóndi hefir hýat jörð sína ágætlega og bætt hana á annan hátt. Það telur hann hafa verið einna mestan búhnýkk sinn, er hann lagði með öllu niður klakkaflutning og tók upp flutning á kerrum eingöngu. Reiðingur hefir ekki verið til á Munkaþverá í mörg ár. Sfðasta umbót, sem Stefán hefir gert á jörð sinni, er rafveitan, sem um hefir verið getið hér f blaðinu fyrir nokkru. Mótbýlisbændur hans Jón M. Júlfusson og Jón Jóhannesson hafa tekið þátt f framkvæmdirini. Ritstjóri Dags fór fyrir skömmu fram að Munkaþverá, til þess að lfta á þessa raiklu umbót og geta lýst henni í helztu dráttum fyrir þeim, sem fýsti að vita á henni nohkur deili: Sunnan við bæinn á Munkaþverá rennur áin, sem bærinn dregur nafn af, í djúpu gljúfri. Hún er litlu vatns- minni en Glerá. Árið 1913 var býgð steinbrú ýfir gljúfrið og er mjög hátt frá henni niður f árbotn. Skamt fyrir ofan

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.