Dagur


Dagur - 18.09.1924, Qupperneq 1

Dagur - 18.09.1924, Qupperneq 1
DAGUR Keraur úf á hverjum flratudegi. KoBtar kr. 6.00 árg. Ojalddagi fyrlr 1. júlí. Innhelmfuna annast Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf. VII. ár. aforeiðslan er hjá jón! Þ. P6r. Norðcrgðtu 3. Taleiml 112 Uppsðgn, bundln vlð áramðt ii koraln til afgrelðiluraanm fyrlr 1. dei. Akureyrí, 18. september 1024. j 37. blaö. Frá Gagnfræðaskólanum á yVkureyri. StKÓLAOJALD. Forsæíisráðherra hefir í dag sent mér, til birtingar, svohljóð- andi símskeyti: »Skó!agja!d við Mentaskólann, Oagnfræðaskólann á Akureyri, Kennaraskólann, Sfýrimannaskólann og Vélstjóraskólann skal vera kr. 130.00 fyrir hvern gjaldskyldan nemanda." Gjaldskyldur er hver innanbæjarnemandi, er fyrst settlst i skóla . í fyrra haust eða síöar. Pó geíur kenslumálaráðuneytið, eftir tillögu skólameistara, veitt undanpágu frá gjaldi pessu, «ef í hlut eiga efnalitlir, en einkar efnilegir nemendur." Skólameistara sé greitt gjald petta, pá er kensla hefst í skólanum i byrjun næsta mánaðar. Gagnfræðaskólanum á Akureyri, 12. september 1024. Sigurður Guðmundsson. •■r Húsnæði th Samábyrgðin Söguleg tildrög samábyrgöar- innar. Ritstjóri Tímarits íslenzkra sam- vinnufélaga, Jónas Jónsson frá Hriflu, hefir ritað sögu samvinnuhreyfingar- innar í landinu og birtist hún i XIV. árg. III. og IV. hefti ritsins. Páll Jónsson kennari í Einarsnesi hefir, í svari sínu til Björns Krist- jánssonar, sem birtist í 16. árg., 3. hefti sama rits, birt itarlegan útdrátt úr sömu sögu, og par á meðal sögu samábyrgðarinnar. Fram hjá þessum höfuðheimildum ganga þeír báðir rithöfundarnir, Val- týr og Gunnlaugur Tryggvi, þegar þeir fara að fræða þjóðina um vetzl- unarmálin. Sá fyrnelndi gerir sér hægt um hönd og segir um sam- ábyrgðina: »En hún var óþörf og átti ekki aðliðast." Hinn síðarnefndi segir: »Pað er til þjóðarheilla, að hún yrði bönnuö með lögum og það sem fyrst — — —Og fleira segja þeir álíka viturlegt. Rúmið leyfir ekki að hér sé enn rakin saga samábyrgðarinnar. Þeim, sem vilja verða gerkunnugir sann- indum þessara mála, verður að vfsa til áöurnefndra höfuöheimilda. Hér geta aðeins orðið rakin tildrög hinnar vfðtæku samábyrgðar og bent á þær sérstöku þjóðarástæður og lands- hætti, sem gerðu hana óbjákvæmi- lega. Upp af rústum einokunarinnar risu hinareriendu selstöðuverzlanir. Verzl- unin varð i orði kveðnu frjáls. En almenn örbirgð, vesaldómur og menningarleysi landsmanna, eftir ianga verzlunaráþján, geröi það að verkum, að langflestir bændur urðu skuldaþrælar þessara verzlana. Þeir höfðu þvf ekki neina þekkingu og enn síður aðstööu, til þess að geta haft nein áhrif á vcrzlunarhætti kaup- manna, eöa viðskiftakjör þau, er þeir sjáifir höfðu við að búa. Þeir uröu aö taka viö því, sem kaup- manninum náðarsamlegast þóknaðist að lána þeim af nauðsynjum eða skamta þeim af verði framleiðslu- vörunnar. Þá fáu bændur, sem í fjárhagslegum og öðrum efnum höfðu þá yfirburði yfir fjöldann, að frá þeim hefði mátt vænta einhverra aðgerða til umbóta, gerðu kaup- mennirnir að vinum sinum á þann hátt, að láta þá sæta betri viðskifta- kjörum en almenning og gera þeim glaðningu með vinmælum og á- drykkju inni á skrifstofum sínum, meöan fátæklingarnir biðu fyrir búð- um úti, eða urðu að þola ókurteisi og lítilsvirðingu frá hendi rembi- látra búðarsveina. í þeim fáu sel- stöðuverzlunum, sem enn haldast við í landinu, eldir sumstaðar eftir af þessu verzlunarbragði,—að kaupa vinsældir vissrar tegundar manna, með sérstökum vildarkjörum Og skjalli. Meðan svo var ástatt í verzluninni, sem nú var lýst, sættu framleiðslu- vörur bænda hinni hraklegustu með- ferð i umsjá kaupmannanna og voru í megnu óáliti. Kaupmenn höföu enga forgöngu i vöruvöndun, en lögðu alla áherzlu á að borga nógu lágt verð fyrir vöruna. Fram- leiðendurnir voru því algeriega sinnulausir um vöruvöndun en jafn- framt margir áhugasamir um það, að snuða kaupmanninn með vöru- svikum. Ýmist fluttu bændur ketið i kaupstaðinn,klakkaflutningi, óhreint, marið og illa til reika, ellegar fénu var slátrað I kaupstaðnum, á jörð- unni, undir berum himni og f öll- um veðrum, þar sem telja mátti, að menn, oft druknir, veltu ketinu í saur niður á blóðvöllum landsins. Svo mengt var hirðuleysi kaup- manna um vöndun og verkun ullar, að dæmi var til þess, að karl einn í Þingeyjarsýslu sá sér fært að drýgja ullina sina með hundshári. Tólgabelgir voru drýgðir með stein- um o. s. frv. Fiskverkun þektist naumast önnur en herðing fiskjarins. Þannig mátti heita að alt væri óunnið, sem miðaði til þess að gera íslenzkar framleiðsiuvörur seljanlegar á er- lendum markaði. Upp úr þessum jarðvegi eru sam- vinnuféiög landsins risin. Þessi menn- ingarsnauða, geræðisfulla og rang- láta verzlun, sem með litlum undan- tekningum rikti á gervöllu landinu leiddi, með eigin aðgeröum og að- gerðaleysi, dauðadóminn yfir sig. Ný alda reis, sem smám saman mal- aöi niður og skolaði úr landi þess- um óþjóðlegu og illræmdu vetzlunar- stofnunum. Heita má, að nú séu eftir i landinu aðeins leyfar þessa úrelta verzlunarskipulags og verður þess væntanlega eigi langt að biða, að draumur skáldsins, um »verzlun eigin búöa," rætist á þjóðinni að fullu. — Eins og jafnan verður, komu bjargráöin frá alþýðunni sjálfri, neðan frá grunni þjóðarinnar. Bænd- ur sjálfir leystu þau verkefni, er beðið höiðu áð mestu óhreyfö um allan aldur. Þvi nær alt, sem unnist hefir á til umbóta f verzlun bænda og vöruvöndun, er verk þeirra sjáifra. Með hagnýtingu erlendrar reynslu, ihygli og eigin reynslu hafa þeir smám saman þokað þessum málum f núverandi horf. Hér er ekki unt, túmleysis vegna, að gera neina verulega grein fyrir verkefninu, sem leyst hefir verið né starfsaðferðum samvinnumanna, frá þvf samtökin hófust. Aðeins má benda á hin miklu umskifti i vöru- vöndun bænda. Ketið, sem áður þótti hið mesta óæti vegna óþrifa, þykir nú ágæt vara, eftir því sem 2. flokks vörur gerast. Ullargæði og uilarverkun hefir tekið stórkostlegum framförum: Slátrunarhús hafa risið upp við hverja höfn, svo að segja, fyrir forgöngu samvinnufélaganna og hafa kaupmennirnir neyðst, til að lötra í slóðina. Gránufélagið, sem var einskonar brautryðjandi sam- vinnuhreyfingarinnar, átti drýgstan þátt í að bæta fiskverkunina í land- inu. Ýmsar framleiðslutilraunir hafa verið gerðar: Smérgerð, ostagerð, gaéruverkun. Horfur eru á að fyrir forgöngu Sambandsins komist aftur á útflutningur Iifandi fjár ogaðnýtt tfmabil sé að hefjast með útflutningj á frystu og kældu keti. — Óhugs- með miöstöðvarhita og raflýs- ingu, ennfremur ágœtisfœði, getur fengist með mjög1 sann- gjörnu verði hjá undirrituðum í vetur, fyrir nokkra skólapilta, eöa aðra einhleypa menn. Garl F. Schiöth. andi er, aö unt sé að gera sér neina verulega grein fyrir þeim verzlunar- bótum, sem félögin hafa komið til leiðar i innkaupum erlendrar vöru. Aðeins má benda á það, að sam- vinnuvetzlanirnar hafa sparað bænd- um margar milljónir króna i lægra vöruverði, f veízlunararði, uppbótum og þeim miklu sjóðum, sem þeir eiga nú i verzlunum sfnum. Það er tvfmælalaust vel þess vert að kynna sér sögu samvinnuhreyf- ingarinnar i landinu, tii þess að skilja rétt, með hvetjum hætti komst til leiöar sú mikla breyting, sem orðin er f verzlunarháttum og vöru- meðferð landsmanna. Hreyfingin er einn verulegur þáttur i viðreisnar- starfi þjóðarinnar og ekki sá ómerk-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.