Dagur - 18.09.1924, Qupperneq 4
144
DAOUR
37. tbl.
■fc mi ift Éfc ttfln flfcdhA <
JWatvöruverzlun
Alfieðs fónssonai
hefir fengið með síðustu skipum:
Rúgmjöl Kaffi
Hveiti Export
Haframjöl Molasykur
Kartöflumjöl Strausykur
Hrísgrjón Sveskjur
Sagogrjón Baunir
Hænsabygg Kex Dósamjólk
mr Hvergi betri kaup í bænum
iME.
lltfcRllfflRfcHRHRijHlllHM
UPPBOÐ.
Ar 1924, þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 1 a h.
verður opinbert uppboð haldið við geymsluhús
»Hinna sameinuðu íslenzku verzlana« á Oddeyr-
artanga og þar selt ýmislegt góss tilheyrandi
strandi botnvörpungsins »Nýpan«. Par á meðal,
nýr prammi, kompásar o. fl.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 16. sept. 1924.
Sfeingrímur Jónssor).
f. s. í.
í. S. í.
TilhnfSfl f>r óckflfí Knaffspyrnumóf.
^ * A ® Fwrii. Piriaíia«*ftarc\relit nrr KTrtrfinr^ tlirirvoiriare/.eli. Ti.Fel A A1
Peir, sem vilja selja heimavist Oagnfræðaskóians á Akureyri
mjólk, kartöflur og fleiri vörur næsta skólaár, sendi um pað skrif-
leg tilboð með tilteknu verði á vöru hverri. Skulu tilboðin vera
komin á skrifstofu skólameistara eigi síðar en næstkomandi
mánudagskvöld, 22. p. m.
Heimavisfin.
Jarðepíi
mikið ódýrari en áður.
»Snittebönner« og Piparrót
nýkomið í
Ketbúðina.
Smásöluverð
má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund-
um, en hér segir:
VINDLINGAR:
Fyrir Eyjafjarðarsýslu og Norður-Þingeyjarsýslu, hefst á Akureyri, 12.
okt. n. k, aö öilu forfailalausu. — Kept verður um verðlaunagrip, setn er
silfurbúinn knöttur, eign U. M. F. A. og íþróttafélagsins „Magni" í Höfða-
hverfi. Núverandi handhafi íþróttafélagið MÞórB Oddeyri.
Þátttökutilkynning sé komin til einhvers undirritaðs fyrir 12. okt. n. k.
Hermann Ste/ánsson, Hðlðahverfi. Gunnar Sigurgeirsson. Óll Hertervlg.
R A U Ð HRYSSA, lítil vexti, faxmikil, aljárnuð pottuðum skeif-
uro, brennimerkt á framhófum: Pálm., hefir tapast. Finnandi beðinn aö
skila undirrituðum eiganda hryssunnar gegn fundarlaunum.
Eyrarlandi við Akureyri, 17. sept. 1924,
Baldvin Benediktsson.
Skrá
Westminster AA. cork (turkish)
do. — gull — n —
Pall Mall (Butler-Butler)
Dubec
Clysma
Spinet
Special Sunripe
Chief Whip
Kr. 118.7% pr. þús.
- 125 00 - -
- 243.75 - -
- 131.25 - -
- 143.75 - —
- 106.25 - -
- 75.00 - -
- 73.75 - -
yfir auka-niðurjöfnun í Akureyrarkaupstað liggur frammi, al-
menningi til sýnis, á^skrifstofu minni frá 15. til 28. p. m. að
báöum dögum meðtöldum.
Kærum út af skránni sé skilað til formanns niðurjöfnunarnefndar
fyrir 13. okt. n. k.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. september 1924.
Jón Sveinssoi).
Skófatnaðui
KARLA, KVENNA, BARNA.
Fjölbreytt úrval.
Nýkomið.
Utan Reykjavikur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostn-
aði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/o.
Landsverzlui) íslands.
Ritstjóri Jónas Þorbergsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.