Dagur - 02.10.1924, Blaðsíða 2

Dagur - 02.10.1924, Blaðsíða 2
152 DAOUR 40. tbl. Rafveituvandræðiri á Akureyri. Bseði Akureyri og Reykjavfk eru f vanda með sfnar nýbygðu rafmagns- stöðvar. í b&ðum bæjum hafa orkuverin reynst of kraftlftil til að fullnægja þörfum bæjarbúa til ljósa og iðnaðar, hvað þ& til matsuðu eða meira og f báðum bæjum selst rafmagnið nú tals- vert dýrar, en menn bjuggust við, þegar stöðvarnar voru bygðar, fyrir ttveim til þrem &rum sfðan. Orsakirnar eru, þvf sem næst, hinar sömu. Stofnkostnaðurinn tvöfalt hærri, en hann þurfti að vera og fimmfalt hærri en hann má vera, til þess að rafmagnið geti kept við kol til hitunar og matsuðu, seld með sama verði og fyrir heimsófriðinn, nl. & nálægt 2000 kr. hver h.orka f stað 400 kr. En tregðu sfna og seinlæti f að koma rafstöðvunum upp, mega b&ðir bæjir þakka vantrú sinni á þvf, að vatns- orku-rafmagn geti kept við kol til herbergjahitunar og eins hagsmunasýki kolasala og steinolfusala, jafnt sem lélegum verkfræðingum úg vélráðum gróðafélaga og fossabrallara utan lands og innan. Hér & Akureyri verða nú f hönd farandi m&nuði, október, tvö ár liðin sfðan rafmagnsstöðin við neðsta Gler- árfossinn var býgð og með mikilli við- höfn afhent bæjarfélaginu af raforku- nefndinni og hr. O. Sandell fyrir hönd þeirra Bille & Wijkmark ráðgefacdi verkfræðinga bæjarins. En & þessum tveimur árum hafa ýms vansmfði komið f ljós, svo alvarleg og örðug viðfangs- efni, að ólfklegt er að raforkunefnd og bæjarstjórn Akureyrar haldi sér neina fjölmenna sigurhátfð f minningu þess, að rafveitustöð bæjarins er nú tveggja ára gömul. Eitt vandræðanna er það, að orka stöðvarinnar reynist á vetrum alls ekki næg til ljósa, hvað þá til iðnaðar og matsuðu eins og lofað var að hún mundi nægja. Annað vankvæði er ár- leg hækkun á verði rafmagnsins, sem nú selst á 50 au. kvst. eða 66% dýrar til ljósa en gert var ráð fyrir, að það seldist. Þriðja: steinsmfðið á stffiunni óvandað og svikið. Fjórða: of lftið geymslurúm f stlflutjörninni. Fimta: stöðin ekki óhuit fyrir vatnagangi. Sjötta: snjóþyngsli og örðugur aðgangur á vetrum. Alt þetta var fyrirsjáanlegt og Kka fyrir sagt al höf þessara lfna, fyrst munnlega og í bréfum til bæjarstjórnar- innar og dreifi-blöðum, veturinn 1920 og 1921, þá f ritinu »Fylkir« 6 árg., birtu um vorið s. á. og samtfmis f blöðum Akureyrar, fram eftir sumri og jafnvel til ársins loka. En þær að- varanir og aðfinslur fengu litla áheyrn; voru þar i móti dæmdar »ósanninda- þvættingur* af form. rafmagnsnefndar- innar og »blekkingar« og illmæli til að ófrægja fyrirtækið og »skaða álit bæjarins út f frá*; og aðrir, sem höfðu nokkuð á móti fyrirtækinu, eins og það var þá undirbúið af hinum ráðgefandi verkfræðingum bæjarins, voru kallaðir »mannrolur«, »kararsálir«, »bjassar« og taldir féndur allra fram- fára bæjarins. Það var barið í gegn að býggja stöðina samkvæmt röngum útreikningum og að ýmsu leyti illa hugsuðu fyrirkomulagi, einmitt þegar alt verkefni og öll áhöld voru orðin hvað dýrust; en þvf ráði hafnað, að byggja fimmfalt til sexfalt sterkari aflstöð fyrir rúml. tvöfalda þá upphæð, sem áætlað var að stöðin við neðsta fossinn mundi kosta. Bæjarbúar áttu að sýna það »stolt«, að byggja þessa vandræðarafstöð! leikfang, sem ekki gat orðið bænum tii varanlegs gagns, eða borgað sig, heldur en að neita sér um það 80 til 100 þús. kr. virði af áfengi og tóbaki, sem fluttist inn f bæinn það sama vor og ferfalt meira, sem fór f ýmsan skaðlegan óþarfa á þvf eina ári. Stoltið og stór- menskan sigraði og klæddist skraut- klæðum, en sannleikeást og hæverska huldi sig f tötrum. Nú hefir stoltið og stdrmenskan rfkt og verið einráð fyllilega tvö ár, en raforkustöðin og ástand hennar er alt annað en glæsilégt, þó ekki vanti silkisokka og háa pípuhatta ennþá. Stfflan hefir bilað beggja vegna ár- innar, gaf sig undir eins að norðan- verðu; og moldargarðurinn svonefndi var bygður upp að nýju f fyrrasumar og sunnanvert við ána f sumar með ærnum kostnaði og fyrirhöfn. En þrátt fyrir þetta og ýmsar aðrar viðgerðir, t. d. lagningu nýrra sjöþættra lág- spennutauga nú, f stað einþættrar taugar, sem byrjað var með, en reynd- ist alt of grönn, þá hefir stofnkostn- aður rafveitunnar ekki orðið, að líkindum, mikið meiri en 400 þús. kr., innlagn- ingar í hús, lampar o. fl. þar fyrir utan. Hann var f lok ársins 1922 samkv. yfirliti dags. 23 marz 1923 birtu jan. s.l. kr. 388,640,88; þar af um 44,600 kr. fyrir undirbúning, þar f llklega innfalið 16 þús. kr. greidd fyrir mælingar og teikningar þeirra E. Celion og B. & W. — Einna til- finnanlegasti annmarkinn við rafveitu Akureyrar er það, að tóvinnuvélarnar, »Gefjun«, verða að standa iðjulausar 4—5 telt. á dag á meðan stfflutjörnin er að fyllast, þegar áin verður hvað minst á vetrum. Flytur áin þá engan 11 m3 á sek., eins og Celion reikn- aðist til að hún mundi fiytja og alls ekki yfir 800 1. á sek. né einu sinni svo mikið s.l. vetur að sögn. — Nb. Moldargarðurinn og stffian lak þá hér og þar. Þetta eitt hefir vakið forstöðu- menn tóvinnuvélanna til nýrra úrræða með því augnamiði, að auka orku stöðvarinnar og geymslurúm þeirrar safnþróar, sem hún notar, a. m. k. nóg til þess að vélarnar á »Geljun* og fólk hennar gæti unnið 10 stundir á dag, vetur jafnt sem sumar. Helztu tillögurnar, sem fram hsfa komið eru þessar: Fyrst, að nota bjálparmótor, að dæmi Siglfirðinga. Annað, að veita Mýrarlónslæknum f opnum skurði 1 m. að dýpt suður f stfflutjörnina, (kostn.áætl 2500 kr ). Þriðja, að stffla Glerá upp bjá Rangárvallabrúnni og leiða hana svo þaðan f pfpu ofan að stöðinni, nýtileg fallhæð áætluð 42 m,, falltap frádregið. Fjórða að stífia ána f gljúfrinu beint suður af efri réttunum, nokkuð fyrir utan svonefndan Tröllhyl, og leiða ána f iokaðri pfpu niður að stöð, nýtileg fallhæð þannig fáanleg um 63 m. (falltap frádregið). Um hinar fyrstu tvær tillögurnar er það að segja, að hvorug þeirra bætir neitt verulega úr vandræðunum. Hjálp- armótorinn verður dyr ef duga skal og bjálpar aðeins tóvinnuvélunum, ekki bænum tíl muna. Opinn skurður fyllist af fönn þegar f fyrstu snjóum og læk- urinn fer út um mýrar og móa, en ekki þangað, sém honum er ætlað. Auk þess flytur lækurinn ekki yfir J/i2 til '/io á við það, sem Glerá flytur og þvf ekki á vetrum yfir 67 til 80 lítra á sek, þegar áin flytur 800 1, á sek. og getur þvf ekki á 15 m. fallhæð aukið orkuna um meir en 10 til 12 h.öfl. í staðinn fyrir 2500 kr. mundi ieiðsla læksins, ef viðunalega gerð, kosta tífalt til tólffalt það, sem hún er áætluð að kosta. Við Rangárvailabrúna mætti með 15 til 18 m. hárri stffiu, mælt frá árbotni (eftir þvf hvort stfflan stendur rétt fyrir sunnan brúna eða rétt fyrir norðan hana f gljúfrinu) fá um 42 m. nýtilega fallhæð á túrbfnuhjólin, stöðin þar sem hún ér. Og með 18 m. hárri stffiu f T.h.gljúfrinu um 115—112 m. fyrir norðan syðri gilsbarminn þar sem áin beygist til norðurs, má fá 63 m. nýtiiega fallhæð og um leið geymslurúm á 2 m. vatnsdýpi, fyrir 46—48 þús. ten.m. — Vegalengd frá R.v. stfflunni ofan að rafstöð er nálægt 1350 m. Vegalengd frá T.h. stffiunni um 1650 — 1700 m. þar sem p'pan yrði lögð. Rensli Gterár bjá R.v.brúnni V3 til V2% minna en hjá neðsta foss- inum. Rensli árinnar hjá T.hyl 2h% minna en bjá neðsta fossinum, þegar áin fiytur 1 5 m.3 á sek. Renslismun- urinn tiltölulega minni eftir þvf sem áin sjálf er meiri. Kostnaður við virkj un árinnar á þessum stöðvum yrði næstum hinn sami, ef rétt væri unnið. Af þessu geta lesendur gert sér dálitla hugmynd um, hve mikil orka fæst frá þesBum stöðum, gætandi þess áð orka stöðvarinnar vex f beinu hlut- falli við þær nýtilegu fallhæðir sem hún notar. Þannig er auðsætt, að té meðalrensli árinnar i,6 m.3 á sek. árið f gegn, þá gefur stöð við neðsta fossinn þá orku, sem hér segir: A 15 m. f.h. fást 240 t.h.ö., en umi8or.h.ö, Á 42 m. f.h. fást 680 í.h.ö. en um 502 r h ö. Á 63 m, f.h. fáat 1000 t.h.ö. en um 750 r.h.ö. Sé meðalrensli Glerár talið 2 m3 á sek. alt árið, þ. e. einum fjórða meira, þá gefur stöðin, notandi sömu fall- hæðir V< meiri orku, n.l , á 15 m. fallhæð 225 ir8b.öfl rafmagns; á 42 m. fallhæð um 628 ársh.öfi rafmagns og á 63 m. fallhæð um 940 ársh.öfl. rafmagns. Geri maður ráð fyrir að kostnaður- inn við að virkja ána bjá R.v. brúnni yrði alls um 400 þús. kr., vélar og uppsetning þar f innifaiin, þá kostar hvert ársh.afi. fengið frá R.v. stffiunni um helming þess, sem hvert h.afl rafstöðvarinnar hefir kostað. Verði nú kostnaðurinn við að virkja ána f T.h.gljúfrinu ekki meiri svo telj- andi sé, en 400 þús. kr., þá kostar hvert h afl, þaðan fengið, aðeins 600— 700 kr., eða h. u. b. */3 þess, sem hvet b.afl rafmagns við neðsta fosstöð- ina hefir kostað. A vetrum þegar áin fiýtur aðeins, segjum 800 1. á sek. þá elur hún á 42 m. fallhæð aðeins 250 — 300 h.öfl rafmagns óslitinn straum 24 klt. á sólarhring, én auðvitað tvöfalt það afi ef notað aðeins 12 klt. á sólarhring. Sú orka gerir lftið meira en nægja tit ljósa og iðnaðar sé aflið notað jafnt nótt sem dag. Verða þá aðeins 100 — i5oh.öfl til matsuðu, ef isoeru notuð til Ijósa og iðnaðar. Og þó aflið sé notað aðeins 12 klt. á sólarhring þá verða aðeins 350—450 h.öfl rafm. fáanleg til matsuðu og herbergjahit- unar, sé 150 h.öfl tekin til iðnaðar og ljósa. En á 63 m. fallhæð gefur stöðin með sama árrensli þriðjungi meiri orku n.l. 377—470 h.ö. rafm. óslitinn straum 24 klt. á sólarhring. En 754—940 h.öfl rafm. getur stöðin auðvitað gefið 12 kit. á sólarhring, og fyrnefnda aflið 750 h.öfl nægir til suðu handa 2400 manna þó allir eldi f senn, þó 150 h.öfl séu notuð til ljósa og iðnaðar. Þetta eitt mælir með því að áin sé fremur stífluð f ‘T.hyl- gljúfrinu en bjá R v.brúnni. — Sé áin þar með 18 m. hárri stiflu 115—120 m. fyrir norðan syðri gilsbrúnina, má gera ráð fyrir að orka stöðvarinnar verði með ofangreindu rensli 750— 940 ársh ö. rafm.; að meðaltali 850 ársh.ö., þ. e. um 200 ársh.ö. meira, en stöðin þeirra G. J. H og J. Þ. verfr. var áætluð að kosta, sú stöð hér í miðbænum, niður við sjó. Og kostnaður stöðvarinnar við neðsta fossinn þannig endurbættrar yrði þó V* milljón kr. minni en sú upphæð sem rafveitan þeirra G. J. H. og J. Þ. var áætluð að kosta. (S.b.r. Lýsing og Kostnaðaráætlun yfir Rafveitu Ak- ureyrarkaupstaðar með afli úr Glerá, dags. 25. jan. 1920) Sjá einnig 6. árg. Fylkis. Sii stöð skyldi standa í miðbænum niður við sjó; Glerá stffluð hjá Rangárv.btúnni. F. B. Arngrímsson. Fyrirspurn og áskorun. Ritstjóra ísl., Gunnl. Tr., varð það á, að fara rangt með orð ritstjóra Digs er féllu á leiðarþinginu 5. júlf sfðastl. Nú 1 sfðasta blaði ísl. heldur G. Tr, þvf fram, að úr þvi engin leiðrétting hafi fram komið írá ritstjóra Dags hátt á þtiðja mánuð, þá hljóti ummælin að vera rétt hermd af sér. Út af þessari rökfærslu G. Tr. vildi eg leggja fyrir hann þessa spurningu: Nú fer ritstjóri íal. með ósannindi f blaðinu og þau eru ekki leiðrétt um óákveðinn tfma. Hvað þarf ís- lendingslýgin að vera orðin gömul, til þess að hún, ( augurn ritstjórans, sé orðin að friðhelgum sannindumí Er hér með skorað á ritstjóra ísl. að auglýsa þetta f blaði sfnu, og honum til leiðbeiningar skai á það bent, að sú augiýsing gæti verið eitt- hvað f þessa átt: Hér með gefst almenningi til vit- undar, að sé lýgin úr mér ekki leið- rétt innan þriggja(?) þrftugnættra mán- aða frá birtingu hennar, þá ber að lfta á hana sem sannleika. Einn á Eyrinni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.