Dagur - 02.10.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 02.10.1924, Blaðsíða 4
154 DAQUR 40. tbl. Beizlissfengur, góðar óg ódýrar, — fást hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Kjöttunnur, alt til beykisiönar, smjörkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. L. Jacobsen, Knbenbavn. Valby. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaup- manna. Símnefni: .Cooperage". LandbúnaðarverHfærin ódýrustu og beztu, eru: Milwaukee rakstrarvélar, — snúningsvélar. Brýnsluvélar, Garðplógar og Forardælur. Fyrirliggjandi hjá Samb. ísl. samv.fél. Pvottaefnið „Nix“ unMHipar er bezt og ódýrast. -ctiwhii—■■ Hefir alataðar, þar sem það befir verið notað, hlotið einróma lof. Sambandið annast um panfanir. Frá Landssímanum. Aö gefnu tilefni eru sfmanotendur mintir á, aö samkvæmt reglugerð landssímans bera peir ábyrgð á greiöslu allra gjald- skyldra símtala og símskeyta, frá talfæri peirra, hvort sem pað er símanotandi sjálfur eða einhver annar, sem talar (sjá síma- skrána, bls. 3, 5. gr. og bls. 7, 2. gr.). Sfmastjórinn, Akureyri 24. Sept. 1924. Gunnar Schram. Alfa-Laval skilvindur reynasf bezf. , - . Pantanir annast kaupfélög út um landfog Samband íslenzkra samvinnufélaga. JWjólk fæst daglega í Aðalstræti 15. Stór afsláttarhestur til sölu í heilu lagi eða smæiri pörtum. Vilhjálmur Þór. Sláfurtiðin er nýlega byrjuð og komin á fult akrið. Fé mun vera heldur I rýrara lagi. Skip sem 6 að að flytja út lifandi fé fyrir Sambandið, hefir légið hér & höfninni undanfarna daga og beðið farmsina. Skipskaðar. Sfðuatu daga fyrri viku gerði mikinn norðvestangarð. Þá strönduðu i Húsavfk tvö skip béðan frá Akureýri, Voru það fiakiskipin Bár- an og Hvftanea. Báran mun, að aögo, nást út aftur og véra áuðið viðgerðar, en Hvftanea er brotið f sp&n. Rauð hryssa mark: sneitt aftan hægra, er f óskil- um f Nesi f Fnjóskadal. Sfúfasirz, mikið úrval. Léreft, tvistlau, og flónel, nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga. Brent og malað, kaffi nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga. Tapast hefir hnakktaska, við vestustu brú Eyjafjaröarár. Finnandi beöinn aö skila henni f Kaupfélag Eyfirðinga, gegn fundarlaunum. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- um, en hér segir: VINDLINGAR: (Helco) Kr. 34 50 pr. ’/i ks. — - 18.40 - Vi - — — .980 - >/« - - 37.40 - Vi - — - 20.15 — 1/2 - _ _ 1095 - i/4 - (Kreyns) — 23 90 — 1/2 — — — 20,15 - 1/2 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nernur fiutningskostn- aöi frá Reykjavik til sðlustaðar, en pó ekki yfir 2%. Landsverzluq íslands. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Tamina do. do. Carmen do. do. Carmen Bonarosa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.