Dagur - 13.11.1924, Side 1

Dagur - 13.11.1924, Side 1
DAGUR Kemur ú( á hverjum flmtudegi. Kostar kr. 6,00 árg. Ojalddagi fyrlr 1. júlí. funhelmtuna annasl’ Arnl Jóhannsson i Kaupfél. Eyf. VII. ár. Akureyrl, 13. nóvember 1024. aforeiðslan er hjá J6nl !>."|>ar. Norðurgðtu 3. Talsiml 112 Uppsðgn, bundln vlð áramói sé komln tll afgrelðilumanns fyrlr 1. dei. 46. blaö. Nokkrir byggiogameistarar hafa sagt álit sitt um Svendborg-eldavélar og ofna og verða þau vottorð birt smátt og smátt. — »Svendborg«~eldfæri, ofna og eldavélar, hefi eg reynt um 20 ára tlmabil og get gefiö þeim beztu meðmæli. Þau eru sterk, einföld og mjög eldiviðar- drjúg, i samanburði við þann hita er þau gefa og taka yfirleitt fram öllum þeim eld- færum er eg þekki. Akureyri 11. nóvb. 1924. Bogi Danielsson. Svendborg-eldfæri hefi eg ávalt fyrirliggjandi. Ennfremur: Þvottapotta, ýmsar stærðir, eldavélahringa, ristar f ofna og eldavélar, ofnskerma ýmsar teg., hreinsunarhurðir, rörhné og rör af ýmsum lengdum (frá 6 — 36 þuml) Jón Stefánsson. Sfrandg. 35. — Akureyri. Skólabyggingin í Þingeyjarsýslu. Að þvi Ieyti sem húsið verður reist að þessu sinni, er það fullgert aö utan. Gert er ráð fyrir, að meö tið og tfma vetði bætt álmu austan á húsið. Veröur það þá heilsteypt og samræmt i stíl. Að svo komnu verður það, sem þegar er fyrir tekið, full þrekraun fyrir þá, er nú hrinda málinu fram, þrátt fyrir mikla erfið- leika. Nú er sem óðast verið að ganga frá húsinu að innan. Er gert ráð fyrir aö því verði að mestu lokið fyrir jól. Allur frágangur er rojög vandaður. Húsið gert úr steini i hólf og gólf, nema efsta loft. Tvöfaldir, járnstyrktir veggir með tróði f hoS- rúmi. Aðalkostur hússins og sá, sem trauðlega verður metinn til fjár, er upphitun beint úr skauti jarðar. Um þessar mundir er verið að ganga frá henni og er enginn vafi á, að hún tekst ágætlega. Nægilegt vatn til hitunar, bööunar, matreiöslu og þvotta kemur inn f húsið yfir 50° heitt, þegar fullgengið er frá leiðsl- unni. Það er hægt að fara nærri um, hvað nægiieg upphitun og vatns- hitun i slíku húsi myndi kosta- Af reynslu í öörum skólum að dæma myndi hún ekki kosta minna en 2—3 þús. króna árlega, án þess þó að geta orðið nándar nærri eins notasæí. Beini hagurinn, þó mikili sé, er smáræöi eitt hjá hinum óbeina hag. Búast má við því að þessi skóli, eins og allir okkar skólar og raunar allar okkar stofnanir, eigi i fyrstu við freraur þröngan kost að búa. Fátæktar vegna yrði helzt að spara par sem frekast yrði af klipið. Rcynslan mun pvi verða sú í öllum sveitaskóium, að upphitun verður þar örðug og eigi meiri en við má una í minsta iagi. En eigi er vand- farnara með heiisu manna á öðrum aldri en skólaaldrinum. Á pvi skeiði mun margur hafa tekið dauðamein sitt og oft fyrir slæma aðbúð í skól- unum. Teija má vfst, að f þessu skóiahúsi verði betri vist en áður hefir verið í skólum landsins. Hús- ið sjálft og herbergjaskipun pess liggur vel við sólargangi; stofurnar rúmgóðar og bjartar og jafnhlýjar. Verði umgengni nemenda þrifaleg, eru iíkur til aö nemendur sæki pang- að fremur heilsubót en heilsutjón. Þeir sem undu því illa, að skói- inn fiyttist að Litlulaugum, munu una því betur en eila, er sýnt pykir, að jaiöhitinn verður leiddur inn í húsið. Aö visu er aðstaöa til raf hitunar á Orenjaðarstöðum svo góð sem verða má- Og sú aöstaöa getur eigi horfiö með pvíiikum hætti sem laugar. Náttúrufegurð er par og stórum meiri. Þó ýmislegt mæli með og móti báðum stöðum mun það ráð vænst, að sætta sig við orðinn hlut. Hugsjón peirra manna, er trúa á pað, að islenzk pjóðmenning eignist sterkustu vigi sin f sveitum lands- ins, er nú parna lögð i steininn, sem stendur um aidir. Skammsýni veldur pvl, að mjög oft er viðhorf manna til slíkra fyrirtækja miðað við ástæður iíöandi stundar. Oft gæta menn pess eigi nægilega, hversu pað er Unsamlegt, að eiga ráð á pvf, aö leggja mikið i sölurnar, til pess að geta skilað óbornum kynslóðum næstum óbilandi menningartæki. Með því er það pó aö einhverju leyti tiygt, aö peir, sem byggja petta land eftir okkar dag, eyði minnu af orku sinni, en við höfum gert, til pess að róta upp i rústum höinna alda. Frá jafnaðarmönnum. A þingi Alþýðusambands íslands f Rvfk var ný- lega samþykt að syllja »Félagi ungra kommúniBta« um upptöku í Alþýðu- sambandið. Akureyrar-pistlar. Höfnin. Akureyrar-höfn er einhver sú allra bezta á landinu. Innsigling örugg og greið, óbrigðult skjól fyrir brimi og allgóð bafnarmannvirki, svo áð 3—4 skip geta legið við brýggjur f senn. Nú hefir til margra ára sem engu verið kostað til hafnariunar, en hún baft drjúgar tekjar. Því mun mega telja, að fjárhagsástæður hennar séu í góðu lagi. Eo þrátt íyrir ýms gæði og fegurð hafnarinnar, þrátt fyrir góðar efnahags- ástæður er þannig gengið um aðal- bryggju bæjarins, Torfunefsbtyggjuna, að þ&ð er alveg stórfurðulegt, að hafn- arnefndin skuli eigi fyrir löngu vera búin að sjá, að slikt er til svo mikiis tjÓDB og vanvirðu, að alls eigi er við það unandi. Svo hagar til, að btyggjan liggur nokkru lægra en gatan og liggur breið, hallandi braut niður á bryggjuna. Of- an á þetta svæði ait hefir svo, eins og annarsstaðar á götum bæjarins, verið baugað fsaldarleirnum. í rign- ingum, þegar leirinn tekur að blotna og renna til, flæðir elfan fram & bryggj- una. Mest kveður að þessum leirvaðlí, þegar bryggjan er mikið notuð í vot- viðrum, eins og verið hefir i sumar. Á þessari aðaibryggju fer og fram mestöll kolauppskipun í bæinn. Mikið af smágerðri kolamylsnu hefir bland- ast samsn við leðjuna, svo hún er biksvört á að lfta. Yfirborð sjáifrar bryggjunnar hefir eitt sinn verið stein- steypt, en á aliri vestari hálflengju bennar mishepnaðist verkið og ónýtt- ist. Þar er því skówarpa og dýpri íor jaínan i rigningum og berst leðjan vitaniega upp á þann hluta bryggj- uunar, sem á að hwta af steini ger. Á þessari bryggju taka bæjarbúar á móti matvælum, húsgögnum og hvers- konar nauðsynjavöru, er til bæjarins flyzt. Þarna er vöiunum velt í formni. Og þessum óþrifnaði, skemdum og lit- ilsvirðingu á smekk þeirra og menn- ingn, taka þeir með svo miklu jafn- aðargeði, eins og þeir væru iæddir sóðar og dæmdir til að vera sóðar til æfiloka. Enda getur ekki bjá þvf farið, að þeir menn, sem lita og hrærast f sllkum óþrifnaði, sem bæjatbúum er tilreiddur á götum, baklóðum og fjör- um bæjarins, dragi dám af umhve.finu og verði sljóir fyrir því, sem að er f þessu efni. Nú munu umráðamenn hafnarbtyggj- nnnar eigi geta með góðri samvizku afsakað sig með fátsekt hafnarinnar. Jaröarför 0nnu dóttur okk- ar er ákveOin á Qrund, föstu- daginn 21. þ. m. kl 1 e. h. Hranastöðum 12- nðv< 1924. t>órey Helgadóttir. Pétur Ólafsson. Þó forin á bryggjunni fái að vera óá- reitt, eru nú fjármunir hafnarinnar notaðir, til þesB að moka á land leðju af sjávarbotni. Hafnarnefnd hefir látið ráðast f byggingu hafnarbakka. Spá margir illa fyrir þvl verki, þegar höfn- ina taki að leggja. Engu skal hér spáð um verk þetta, heldur beðið reynsl- unnar. En hitt skal hér sagt, að sæmra hefði verið og meiri nauðsyn að gera það land, er höfnin á nú, fært yfir- ferðar og útiloka hinn skaðsamlega óþrifnað, heldur en byggja nýjar forar- viipur. Hofnarbryggian þarf að stein- leggfast og malbikast. Fullhuginn frá Svefnéyjum. (Erindi flutt á sumarhátfð Ungmenna félags Húsavfkur 1924.) (Niðurl.) Seint þótti honum, hetjunni og hugsjónamanninum sækjast leiðin til þekkingar og þroska, seint kom feg- urðarþr&in og fegurðin, en — þær áttu þó að koma, um sfðir. Eins og sætur morgunsöngur hins verðandi tfma berast visur smalans að eyrum hans. Æskan hefír orðið snortin af eldmóði Eggerts og syngur um hann og það sem hann sjálfur hafði sungið um — yfir fénn ( haganum, meðan aðrir sofa. »í fjaiidölum búa og trúa þvf menn að enn komi aumar eftir eymdanna stund og eitthvað flytji sólin í gulllegri mund.« kveður Gröndai löngu sfðar. Ait af eru einhverjir sem >elska, býggja og treysta á landið.« En af fáum, máske engum ættjarðarvina okkar íslendinga stafar meiri Ijómi en af Eggert Ólafs- Byni. Hann hverfum sjónum okkar, á unga aldri, eins og sól í hafið. En þaðan lýsir hann enn. Hann kendi ekki einungis f orði heldur i verki, hvernig íslendingar eiga að lifa á fslandi. Hinn þriðja dag

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.