Dagur - 13.11.1924, Page 4

Dagur - 13.11.1924, Page 4
178 DAOUR 46. tbl. Barnaskólinn. Vegna pess að mislinga heíir orðið vart hér í bænum, eru að- standendur skólabarna ámintir um að Iáta pau börn, er eigi hafa áður fengið veikina, hætta skólagöngu jafnskjótt og einhver sýkist á heimilinu, og hefja hana ekki á ný, fyr en sýkingarhætta er um garð gengin. Aðvörun pessi er gerð í samráði við héraðslæknirinn: \ v Akureyri ,2/n 1924. Steinþór Guðmundsson. Kjöttunnur, alt til beykisiðnar, smjörkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. L. Jacobsen, Kabenhavn. Valby. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaup- manna. Sfmnefni: .Gooperage". Alfa-Laval skilvindur reynast bezt. Pantarxir annast kaupfélög út um land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Sjaldgæf náð mætti það teljast, sem samvinnufélögin i landinu virðast verða fyrir, þegar andstæðingar þeirra bera hag þeirra svo mjög fyrir brjósti, sem ráða mætti af skrifum andstæðinga- blaðanna. Þar er þvi st&ðugt haldið fram, að samábyrgðin cé svo hættu- leg, að hún muni koma samvinnufé- lögunum á kaldán klaka. £n þessi málsreifun er, þvf miður fyrir and- stæðingana, verulega tortryggileg. Allir vita að samvinnufélögin f landinu eru mjög sterkir keppinautar kaupmanna- stéttarinnar, sem heldur úti þessum blöðum. Það má nú hvcr trúa þvf, sem vill, að kaupmennirnir þeir, sem halda úti blöðum, séu svo frábærlega göfugir menn, að þeir beri sffelt og sérstaklega fyrir brjósti hagsmuni keppinauta sinna og andstæðinga og vilji fyrir hvern mun verja þá áföllum. Hinu verður eðlilega fremur trúað, að andstæðingarnir sjái, þar sem ssm- ábyigðin er, ifftaug keppinautsins, og séu fyrir þá sök svo iðnir við þá Æðardúnn frá Laufási fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. ( haust var mér dregin hvit lambgimbur með mínu marki: biti aftan hægra, sneitt framan vinstra. Lambið á eg ekki Sá sem sannað getur eignarrétt sinn gefi sig frarn, semji um markið og gteiði áfallinn kostnað. Akureyri u/n 1924. Árni Jóhannssom iðju, að tortryggja hana f augum manna. Kaupmennirnir hafa aldrei fyr né sfðar sýnt nein merki þess, að þeir vildu afsala sér hagsmunum. Þess vegna er eigi unt að trúa þvf, að þeir beri keppinautana svo mjðg fytir brjósti. I skflmmdegfjfiu er bezt að láta mynda sig við rafurmagnsljós. Myndastofan f Gránufélagsgötu 21 er opin dagiega frá kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. G. Funch-Rasmussen. Ódyrari sKóviðgerðir. Frá deginum i dag sel eg allar Ieðurskóviðgerðir með mikið niðursettu verði. Akureyri, 12. nóv. 1924. Sigurður Þorsteinssoi). LandbúnaðarverKfærin ódýrustu og beztu, eru: Milwaukee rakstrarvélar, — snúningsvélar. Brýnsluvélar, Garðplógar og Forardælur. Fyrirliggjandi hjá Samb. ísl. samv.fél. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund* um, en hér segir: VINDLAR: Lloyd Hermes Terminus Advokat Lopez y Lopez Phönix (Hoiw. & Kattentid) Times Cervantes Kr. 1495 pr. */2 ks. — 1235 — Va — — 1210 — >/2 — — 24.15 — */2 — — 2300 — J/2 — — 23 00 — >/2 — 1840 — >/2 — — 25 90 — »/2 — Utan Reykjavikur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun Islands. Beízlisstengur, góðar^og ódýrar, — fást hjá Sambandi ísl. samvinnufelaga. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odda Björnssonar,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.