Dagur - 20.11.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 20.11.1924, Blaðsíða 4
178 DAOUR 47. tbL JVJy skóverslur). Rj°mabú Fnjóskdæla í dag veröur opnuð ný skóverslun I Strandgötu 13. — Þar verður hægt að fá allskonar skófatnað, svo sem: Herrastfgvél há og lág frá kr. 14.00—22 00. Dömustígvél, Dömuskó, sérlega smekklega, Barnaskófatnað, Leikfimisskó frá kr. 5 50—8.50. — Inniskó karla og kvenna frá kr. 600—7.00. Skóhlifar karla og kvenna frá kr. 5.00. — W Q Skófatnaðurinn er mestallur danskur, sérlega vandaður og verðið 11 D. mun lægra en alment hefir gerst hér. Komið og athugiðl Qúnuni’ og skóverkstæði mitt afgreiðir skóviðgerðir, eins og áður. — Leðurstfgvél og verkamannaskór smiðað eftir máli. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Viröingarfylst. Sigurður Jóhannessoq. í Nesi hefir til sölu: Smérhnoðunarvél, strokk, turbinu, stálöxul, mikið af reimskffum og legum. — Semja ber viö Guðna Þorsteinsson Lundi. Beízlissfengur, góðar og ódýrar, — fást hjá Sambandi ísL samvinnufelaga. Palladómur sá um alþm. Jónas Jónsson frá Hriflu, sem vikspiltur Magnúsar Guðmundssonar lofaði hvað eftir anníð sfðastl. sumar að skyldi birtast f »Merði,« þegar J. J. kæmi ut- anlands frá, birtist f blaði, sem Stormur nefnist. Er það málgagn, sem þessi þjónustusami andi M. G. hefir hleypt af stokkum, til þess að Ijóstra upp um fyrri húsbónda sinn, eftir að hann var rekinn, með palladóminn, burt úr þjónustunni. Allir munu vera þeirra skoðunar, hvern hug sem þeir annars bera til Jónasar Jónssonar, að i palla- dómi þessum sé herfilega nfist marks- ins. Er talið að þar sé einkum verið að lýsa llkamsskapnaði Jónasar. Það sýnir glögt hvtlíkt sorpblað íslendingur er og hversu lsp-hneigðin er ilk f fari ritstjóra hana, að hann hefir lapið upp þennan ómerkilega þvætting. Munu þeir, er til þekkja, lfta svo á, að Gunnl. Tryggva farist sfður en flestum öðrum að gera gys að lfkams- útliti m,anna. Hann er, vægast sagt, heldur ómannborlegur, tetiið, bæði upp á að sjá og eftir að hta og málfærið er eftir öðru. »Skipulagsley8iö.« Ritstjóri ísi. tklar um útgáfu kenslubóka f 46. tbl. Að sumu leyti mun grein hans vera grímuklædd tilraun að spilla fyrir vissum bókum og vissum mönuum en að sumu leyti eru athugasemdir rit- stjórans réttar. Eftirtektaivert er að hann segir: »En skipulagsleysið, sem ver- ið hefir á bókaútgáfunni, verður að átefj- ast og fram úr þvf verður að ráða hið bráðasta.* Um þetta er Dagur alveg sammáia, enda er það meginat- riði í þessu máli. En honum þykir merkilegt að sjá ísl. átelja skipulags- leysi og frjálsa samkepni. Hvf skyldi ekki f þessu sem öðru vera hollast að láta einstaklingana keppa? Hví skyldj það ekki hér sem annarsstaðar vera trygt, að í samkepninni fái beztu kraftðrnir notið sfn? Eða skyldi þvf vera svo háttað að samkepnin geti orðið almenningi dýr 1 fleiri efnum, en hér ræðir um. Kolakaup stjórnarinnar. Til þesa að komast fram bjá einum og nsssta miUitiðnum í kolaverzluninni hefir Athugíð Alfa-Laval skilvindur karlmannsgúmmísólastígvélin sterku, sem fást í skóverzlun Hvannbergsbræðra. Skófatnaður Iangmest úrval, lægst verð í Skóverzlun Hvannbergsbræðra. stjórnin gert innkaup á kolum handa stofnunum rfkisins. En eigi hefir hún séð sér fært að seilast lengra en til Gfsla Jónssonar f Vestmannaeyjum. Hann hefir orðið fyrir þeirri náð, að mega útvega og selja rfkisstjórninni kolin En þótt einhverjum knnni áð þykja það ekki trúlegt, þá reyndnst þessi viðskifti okkar hrj&ða landi og Gfsla eigi sem hagkvæmust fyrir landið. Sumu af kolunum var skipað upp f Hafnarfirði og skyldu flytjast til Vffils- staða. En þau voru svo óhræsisleg, að Sigurður Vífilsstaðalæknir þver- ueitaði að taka við þeim fyrir hönd hælisins. Uppskipunarmenn i Hafnar- firði gerðu stjórninni aðvart um, að kolin væru óhæfilag. Einn mikilsráð- ðndi maður á skrifstoín atvinnumálanna gerði tilraun að rifta kolakaupasamn- ingunum á þessum grundvelli, en fékk litlu áorkað. Þó munu kaupin hafa að surnu leyti gengið til baka. En að rögn, eru þessi kolakaup svo ó- vinsæl, að atvinnumálaráðherrann hefir orðið að fá sérstaka skrifstofuhjálp, til þess að afgreiða þessi viðskifti. Er það f meira lagi athugunarvert, þegar stjórnargerðir veiða svo óvinsælar, að þær orsaka hálfgert verkfall á skrif- stofum rikisins. reynast bezt Pantanir annast kaupfélög út um land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- um, en hér segir: VINDLAR: Lloyd Herrnes Terminus Advokat Lopez y Lopez Phönix (Horw. & Kattentid) Times Cervantes Kr. 14 95 pr. >/2 ks. - 12.35 - V2 - - 12.10 - »/2 - - 24.15 - 1/2 — - 2300 — 1/2 - - 23 00, — »/2 - - 1840 — 1/2 - - 2590 - >/2 — Utan Reykjavikur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik til sölustaðar, en pó ekki yfir 2°/o. Landsverzluq íslands. RitBtjóri Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnsaonafi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.