Dagur - 04.12.1924, Side 1
DAGUR
Kemur úf á hverjum fimtudegf.
Kostar kr. 6.00 árg. Qjalddagi
fyrir 1. júlí. Innhelmtuna annast,
Ami Jóhannsson i Kaupfél. Eyf.
VII. ár.
Akureyki, 4. desember
1924.
aforeiðslan
cr hjá J6n! í>, U6r.
Norðorgðtu 3. Talsimi 112
Uppsðgn, bundin við áramðt
(i komln tii afgrelðsiumanns
fyrlr 1. dei.
49* blaö;
Innilega þökkum viö öllumþeim,
er sýndu okkur hjálpsemi og hlut-
tekningu við fráfall og jaröarför
Önnu dóttur okkar, og heiðruöu
útför hennar með nærveru sinni,
krönsum og minningargjöfum.
Hranastöðum 28. nóvember 1924.
Þórey Helgadóttir.
Pétur Ólafsson.
t
Guðmundur Magnússon
prófessor.
Eins og getiö var um i síöasta
blaði varö hann bráökvaddur 22
nóv. síðastl. Hann var rúmlega öl
árs að aldri, er hann lézt, fæddur
25. sept. 1863 að Hoiti í Ásum i
Húnavatnssýslu* Hann lauk prófi í
læknisfræöi við Háskólann i Kaup-
mannahöfn 22; jan. 1890 mcð mjög
hárri fyrstu einkunn. Hann var
héraöslæknir í Skagafiröi árin 1892—
1894, aö hann var skipaður kennari
viö læknaskólann. En áöur haföi
hann verið 2 ár á sjúkrahúsum i
Kaupmannahöfn og fengiö mikla
kunnáttu i handlækningum. Þegar
Háskólinn var stofnaður var hann
skipaöur prófessor viö læknadeild-
ina.
Fyrir ýmsra hluta sakir má telja
að við lát prótessors Ouðmundar
Magnússonar sjái pjóöin á bak
sinum fremsta og fcægasta lækni.
Hann mun hafa átt einna fyrstan
og mestan þátt i að innleiöa hér
handlækningar og meöferð sára
eftir beztu erlendum fyrirmyndum.
Hann hehr aö kalla má ahö upp
læknastétt iandsins og átt allra
manna veigamestan þátt í að veita
henni þá fremd og færni, er hún
hefir öölast. Auk þess var piófessor
Ouðmundur eöallyndur maöur og
ágætur á hverja grein.
Dánardægur. Nýlega er látinn f
Sjúkrabúsinu hér í bænuca F’/iðnk
Hermanrtsson bókbindsrt, eftir langvar-
andi berklaveiki. Friðrik var vel látinn
maðnr, greindur vel og áhugasamur
um málefni mannanna.
Siglingar
íslendinga.
Átakið.
Viðbragð þjóðarinnar til fjárfram-
laga og stofnunar Eimskipafélags
íslands verður eigi aöeins ríkt i
minni þeirrar kynslóöar, er iiföi þann
atburð, heldur mun það geymast' i
minni þjóöarinnar, -- í ritum hennar
og annálum.
Fyrir mjög skömmu síðan höfðu
íslendingar leigt skip, en tapað á
rekstrinum. Sú Iitla trú á eigin getu,
sem þessu réöi, beið hnekki. Því
varð alment trúaö í iandinu, aö við
værum eigi megnugir þess, aö eignast
eöa hagnýta svo stórfeld og dýr
menningartæki, sem skip eru. Því
mátti paö teljast furöulegt, aö unt
skyldi vera, á svo snöggan hátt, aö
blása þjóðinni í brjóst þvílíkum hug
og þviiíkri samheldni, cr kom i Ijós
við stofnun félagsins. Sýnir þaö,
meðal annars, þá miklu hugatfars-
breytingu þjóðarinnar, sem verður
á þessum árum.
Þótt þessi byrjunarþáttur i iausn
þessa bjargráðamáis væri i eðli
sínu merkiiegur og glæsilegur, fólst
i honum aðeins litið brot af öllum
vanda máisins. Höfuöalvara málsins
er i þvi fóigin, að hér þurfti eigi
aðeins snögt átak og stórt heldur
langvarandi átak Viö vitum hversu
löngu átökin þreita. Til þeirra nægir
ekkt áhlaupaoika. Til þeirra purfa
seigir og langþolnir kraftar. Oildir
þaö jafnt um andleg og likamleg
átök.
Þvi hefir áöur verið haldtð fram
hér í blaöinu, í öðru sambandi, og
að því færð nokkur rök, að viö
íslendingar myndum betur fallnir
til aö hervæöast, heldur en til að
beijast; aö viö gætum oröið gunn
reifir að morgni orustudagsins, en
síöur þoigóöir íhita ogeifiöi langrar
baráttu. Þetta kemur víöa f Ijós 1
fétagsmálum okkar. Nú er þaö vitan-
legt, að sú þraut, sem hér er um
aö ræða, viðunanieg úrlausn á sigl-
ingamálum íslendinga, er ekki ein
ungis áhlaupaverk, heldur krefst
langvarandi báráttu og vakandi á-
huga á, að lina ekki á takinu og
beita orkunni réttilega, eftir pvi sem
þörfin kallar, og ástæðurnar liggja
fyrir á hverjum tlma.
Viðfangsefnið.
Viðfangsefnið i úrlausn siglinga-
málanna mátti greina f ýmsa þætti.
Við þurftum að fá öruggari siglingar,
meiri siglingar og jafnari á hafnir
landsins, ódýrari siglingar en líkur
voru til, að erlend félög myndu
láta f té og þrifalegri og betri með-
ferð á farþegum skipanna.
í öllu þessu hefir talsvert unnist
á viö stofnun Eimskipafélags íslands
og skipakaup ríkissjóðs. Eimskipa-
félagiö tók í uppbafi þá stefnu, að
halda niöri eftir mætti tlutnings- og
fargjöidum. Og þó félagið siðar
hvikaði að margra dómi, nokkuð frá
þeirri stefnu, mun það á striðsár-
unum hafa i þessu efni, unnið þjóð-
inni ómetanlegt, óbeint gagn. Sigl-
ingar á lakari hafnir eru stórum
meiri en áður voru þær. Skipstjórar
okkar og slýrimenn eru djartan og
öruggari tii siglinga á hættuiegum
og dimmum leiðum fyrir ströndum
landsins en útlendingar myndu verða
og gangi skípa og vinnubrögðum
á þeim ræður, fremur en ella, þörf
landsmanna. Lokserustórmiklar fram-
farir á meðferð fólks i sjóferðum.
Er meðferöín betri, þrifalegri, mann-
úðlegri og kurteislegri, heldur en
þegar ruddalegir og hrokafullir Danir
hröktu fólkiö og smánuðu, meira
en skynlausar skepnur i óþrifalegum
lestum skipanna innan um farangur
og húsdýr.
Langörðugast pessara viðfangsefna
er að sjá hinum lakari höfnum lands-
ins fyrir nægilegum og hagfeidum
siglingum með peim skipakosti, sem
við eigum nú yfir að ráða. Er pað
svo öröugt og kostnaðarsamt, að
heita má að erfiðleikar Eimskipafé-
lagsins eigi pvi nær eingöngu pang-
að rætur sfnar að rekja. Verðurpað
athugað síðar í greinum pessum.
En áður að pví komi, verður aö
athuga nokkuö, hvernig Eimskipa-
féiaginu hefir vegnað að þessu,
slys pau, er paö hafa hent og vaxandi
ásókn eriendra keppinauta aö treysta
aöstööu sina hér við land til verzl-
unar og siglinga. Er pá komiö að
pví, að líta á aðstöðu félagsins gagn-
vart pvi ofurefli og likleg ráð tii
úrbóta.
Berklameðalið nýja.
Sanocrysin.
Á slðastliðnu sumri bárust fréttir
út um heiminn frá Danmörku um það,
að prófessor við Landbúnaðarh&skól-
ann þar f landi, Möllgaard að nafni,
hefði fundið nýtt og merkiiegt meðal
við berklaveiki. Margoft áður hafa
gosið upp þesskonar fréttir, en reynst
skrum eitt og tál. Að þessu sinni
vöktu þær þó óvenjumikla eftirtekt.
Ea svo dofnaði aftur yfir þeim fregn-
um. Að sögn voru mikil vandkvæði á
um notkun meðalsins. Ksmi það ekki
til leiðar bata, oili það dauða í ískyggi-
lega mörgum tilfellum.
Nú gjósa fregnir upp að nýju um
þetta œeðal og undursamlegar verk-
anir þess. í nýkomnum dönskum blöð-
um eru mjög margar greinar um með-
alið, tilraunirnar, aem gerðar hafi verið
með notkun þess og árangurinn. Er
nú talið að bót sé að mikiu ráðin á
annmörkunum á notkun meðalsins og
að með notkun þesB hafi fengist lækn-
ingar, sem megi teljast undursámlegar.
Robert Koch fann það fýrstur
manna, að gullsölt höfðu banvænar
verkanir á tæringarbakteríur. Á þeim
grundvelli eru rannsóknir Möllgaards
bygðar. Honum hefir tekiat að koma
guiisöltum ( þesskonar efnasambönd,
að þau verða i sjálfum sér óskaðleg
fyrir llkami manna og dýra en banvæn
fyrir áðnr nefndar bakterfnr f lfköm-
unum þær, er þau ná til. Er meðalinu
spýtt inn ( æðar eða vöðva likam-
anna.
Tæring orsakar danða aðsilega i
tvennan hátt: — að ifffæri sundrast
og eyðast og að baterfurnar gefa frá
sér eitur, sem smám saman vinnur &
líkamanum. Þegar Sanocrysln — en
svo nefnist meðal þetta — er spýtt
inn í Hkamann, þrengir það sér nm
llkamann, inn í sóttkveikjurnar og
drepur þær. Við það losnár áður
nefnt sóttkveikjueitur og orsakar snögg
og mikil veikindi, sem geta haft dauð-
ann f för með séír. Síðustu tilraunir
og rannsóknir á verkuaum meðals
þessa hafa leitt til þeirrar niðurstöðu,
að fundist hefir móteitur (Antitoxln
serum), sem spýtt er inn i ifkamann,
þegar sóttkveikjueitrunin orsakar mikil
veikindi. Eftir þvi sem séð verðor eru
fréttir þær og þessi miklu skrif og
frásagnir danskra blaða einkum reistar
á þessum framförum í notkun meðals-
ins.
Á fundi læknafélagsins danska flutti
prófessor Möllgaard nýlega fyrirlestur
um rannsóknir sfnar og lyfið og vakti