Dagur - 04.12.1924, Qupperneq 4
190
DAOUR
49. tbL
IÐJ'JSÝNING á AKUREYRI 1925.
Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands og Iðnaðarmannafélag Akureyrar hafa
komið sér saman um að gangast fyrir þvf, að iðnsýning verði haldin hér
á Akureyri i Júni mánuði næsta sumar, og verður tíminn auglýstur ná-
kvæmar síðar.
Er þvi hér með skorað á alla þá, sérstaklega i Norðlendingafjórðungi,
sem þess eru megnugir, að senda heimaunna muni eða fslenskan iðnað
á sýningu þessa.
Það, sem sent er til' sýningarinnar, verður að vera greinilega merkt
nafni sendanda og tiltekið sanngjarnt verð á hverjum hlut og hvort selja
megi hann fyrir það verð eða eigi. Sendandi greiðir flutningsgjald til
Akureyrar, en þegar þangað er komið, er sendingin á ábyrgð sýningar-
nefndar og verður endursend sendanda að sýningunni lokinni, honum að
kostnaðarlausu, á þá hðfn eða póststöð er næst honum er.
Af þeirn munum, sem seldir kunna að verða, áskilur nefndin 10%
sðlulaun.
Munirnir verða að vera komnir til Akureyrar ekki sfðar enn um mán-
aðamótin Mai og Júnf.
Iðnsýning þessi er aðallega ætluð fyrir Norðlendingafjórðung, en með
ánægju verður sýningarmunum veitt móttaka hvaðan af landinu sem er.
Þau iðnfyrirtæki, sem óska að hafa sérstakt herbergi, eingöngu undir
sfna muni, verða að tiikynna sýningarnefndinni það með minst tveggja
mánaða fyrirvara.
Fyrir vel gerða muni og iðnað verða veittar viðurkenningar.
Ætlast er til að sýning þessi sé aðallega fyrir nýja muni (helst ekki
eldri en 5 ára.)
Munina má senda til einhverra af undirrituðum nefndarmönnum.
Utanáskrift er: Iðnsýningarnefndin á Aktireryri.
Akureyri, 1. Desember 1924.
Jón Ouömundsson Þórh. Bjarnarson Stefán Stefánsson
trésmiður (form.) prentari (ritari) járnsmiður (gjaldkeri.)
Brynhildur Ingvarsdóttir. Sigríður Porláksdóttir.
Kristján Si Sigurösson Óskar Sigurgeirsson Geir Þormar
trésmiður. vélfræðingur. tréskeri.
Sigtryggur Jónsson Sveinbjðrn Jónsson
timburmeistari. byggingameistari.
Nykomnar vörur* Verslunin BrattahlíO fékk með „Dlönu“ og „ Goða- foss“ miklar birgðir af allskonar vörum, sérstáklega nauö- synjavörum i öllum myndum og tegundum. Geta menn nú fengið þar flest það, sem Jólaþarfirnar útheimta og það með lœgra verði en annarstaðar. JVf a t v ö r u r: Melís, Hveiti, 3 teg., Strausykur, Kartöflumjöl, Púðursykur, Rísmjöl, Kaffi, Hafragrjón, Export, Baunir */i og Va, , Súkkulaði, Rúsinur, Te, Sveskjur, Cícao. Kál. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR: Aprikósur, Perur, Epli, Ferskjur. BÖKUNAREFNI allskonar. KRYDD af öllum tegundum. ELDHÚSÁHÖLD úr aluminium og emaileruö, mikið úrval. LEIRVÖRUR margskonar :K*IfistelI, Matarstell, Qlös, Bolla- pör, Diskar, Könnur o. m. II. HREINLÆTISVÖRUR allskonar: Sápa, Þvottaduft, Sódi, Svampar margar teg., Oólfklútar, Blámi, Kiemmur o. fi. TÓBAKSV0RUR margskonar komu með »Esju." Litið inn og spyrjið eftir verðinu og þið munuð sannfœrast um að beztu kaupin gerið þið i Verzl. BRATTAHLÍÐ.
Frá í dag
og til áramóta
er mikill afsláttur
gefinn af allri álnavöru í
Tuliniusar-verzlun.
Jörð til söiu.
Jöröin Miö-Samtún í Gíæsibæjarhreppi, fæst til kaups og ábúðar
i næstkomandi fardögum. Þeir, sem kynnu aö gera tilboö í tjáða
jðrö, snúi sér til Sigurjóns Sumarliöasonar Ásláksstöðum, er gefur
allar upplýsingar.
Mið Samtúni 26 nóvember 1924.
Framtíðar atvinna. Kostakjör í boði.
Reglusamur, skyldurækinn og geðprúður maður, reyndur sem
ábyggilegur fjármaður á beitarjðrð, óskast í ársvist, næstkomandi
4vistarár, á stórheimili á Noröurlandi. Meöal annara kjara getur
hann fengið aö hafa margt sauðfénaðar á kaupi sínu.
Nánari upp’ýsingar gefur ritstjóri Dags.
\
Smásöluverð
má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund-
um, en hér segir:
VINDLAR:
Yrgrsc Bat
Fiona
Rencurrel
Cassi'da
Punch
Excepionales
La Valentina
Vasce de Cama
(Hirscþsprung) Kr. 21.85 pr. % ks.
- 25 90 - Va -
— 2700 - >/2 -
- 24.15 - Va —
- 25 90 - 1/2 -
- 3165 — 1/2 -
- 2415 - 1/2 -
— 24.15 - 1/2 —
Kristín Sumarliðadóttir. Sigtryggur Isleifsson.
/ •
Brennimark undirritaðs er
O Á. +. Réttarstjórar f þingeyjar-
sýslu eru beðnir að færa það I
markaskrár sfnar.
Ouðmundur Jónas Árnason,
Flatey, Skjálfanda.
( haust var mér dreginn svartur
lambhrútur með mfnu marki: hvatt
h, miðhfutað I stúf v. Lambið á eg
ekki. Sá, sem sannað getur eignar-
rétt sinn, gefi sig fram, og semji
um markið.
Halldórsst. L. 22. nóv. 1924
Þuríður Jónsdóttir.
Utan Reykjavikur má verðið vera þvi hærra, sem nemur fiutningskostn-
aði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%.
Landsverzlurj Islands.
Ritstjóri Jónas Þorbergsson.
PrentsmiSja Odds Björnssonar.