Dagur - 18.12.1924, Blaðsíða 1

Dagur - 18.12.1924, Blaðsíða 1
DAGUR Kemur úf á^hverjum flmtudtgí. Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddag; fyrtr 1. Júli. tnnhelmtuna annasf, Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf. VII. ár. Akureyrl, 18. desember 1024. aforeiðslan , er hji Jónl !> "I>ór. Norðurgðtu 3. Talsfml 112 Uppsögn, hundln vlð áramót sé komln tll afgrelðslumanns iyrlr 1. des, 52, bl>e. Siglingar íslendinga. Úrlausnir. Nú hefir verið sýnt í greinum þessum, hversu vel nágrannaþjóðir okkar standa að vigi til máttarmik- íllar samkepni við okkur um sigl- ingar hér við land, og hver hugur stendur að baki athöfnum þeirra. Megum við eiga það alveg vfst, að þeir muni herða fremur en lina á þvf taki, er þeir hafa þegar náð. Að óbreyttum ástæðum hefir Eim- skipafél. ísl. alls eigi bolmagn til þess, að vinna bug á þessari sam- kepni. Til þess er skipakostur fé- lagsins alt of litill. Arðsömustu sigl- ingarnar á betri hafnir landsins komast meir og meir i hendur út- lendinga. Ymsir hugsjónamenn þjóðarinnar munu frá upphafi hafa vænst þess, að meginstyrkur félagsins myndi altaf liggja í þjóðrækni landsmanna og hollustu við þetta ástfóstur þjóð- arinnar. Reynslan sýnir, aö sliku er varlega treystandi. í ræðu, er Sveinn Björnsson flutti nýiega á fundi fé- lagsins, drepur hann á atriði er sýna, að til eru menn hér á iandi, sem eru holiari hinum erlendu keppi- nautum, heldur en félaginu. fatf ekki i grafgötur eftir dæmum þess, aö útiendingar, sem reka hér arð- söm verzlunarfyrirtæki, eiga hér trúa þjóna af fslenzku bergi brotna. Til dæmis að taka er sjálfsagt iítill vafi á þvf, að Hallgrimi Davíðssyni verzl- unarstjóra Höepfnérsverzlunar hér í bæ, myndi ekki vera það á móti skapi að ná undir umráð sins danska húsbónda, Berlémes, meginhlutanum af verzluninni hér við Eyjafjörð, bæði til lands og sjávar. Og meðan erlend verzlunarsamkepni á slik vigi i landinu er eigi að furða þó er- lendri siglingasamkepni verði og vel til. Trúin á þjóöhollustu íslend- inga lyftir engu Orettistaki. Hér dug- ar ekkerí annað en kaldur og rólegur skllningur á ástandinu og ðsleitileg samkepnl inn á við og út á við. Hér dugar aðeins mát/ur, aðeins kreptur hnefi lagður á borðið. Til þess að vinna bug á sam- kepninni, er aðeins ein leið fær. Hún er sú að beita til siglinga á betri hafnir landsins nógu mðrgum skipum af beztu gerð og gera sigl- ingasamböndin tnilli stærstu hafna innanlands og milli íslands og út« landa nægilega greið og ferðir svo tiðar, að siglingaþörfinni sé alveg fullnægt. Að þessu trygðu mætti gera ráð fyrir að íslendingar gætu tekið siglingarnar í sínar hendur. Erlend ásælni myndi þá eiga örðugt uppdráttar og þeir óþjóðlegu menn, sem kynnu að vilja hlynna að er- lendum fjörráðum við sjálfstæði ís- lendinga, myndu etga öröuga að- stöðu, til þess að þjóna ?ér og sinum herrum. Mætti þaö nú verða Ijóst, aö eina úrlausnarráðtð í þessu máli er það, að auka skipastól landsmanna. Dag- ur hefir leitað álits ýmsra manna um úrlausnir í þessu máli, t. d. um það, að hve miklu Ieyti þyrfti að auka skipastólinn og hvernig þyrfti að beita skipunum tii fulls árangurs. ViII blaðið nú gera hér grein fyrir þeim tillögum, sem það telur vitur- iegastar þeirra, er það hefir orðið vart við. Fara þær hér á eftir: 1. Eimsktpaféiag ísiands þarf mjög fljótt að láta byggja 2 skip af Gull- foss stærð eða iitlu rninni, sterkbygð meö kraftgóðum vélum og meö nokkrum vel út búnum farþega- rúmum. 2. Með þessum skipum á félagið að sjá höfnunum noröan og austan iands fyrir samgöngum og haga göngu skípanna nálægt þvi sem hér segir: Sk»p A fer frá Khöfn um Leith og Færeyjar eða þá beint upp á Djúpavog, til Seyðisfjarðar og Alc- ureyrar. Það skip er hlaöiö vörum á hafnirnar miili Akureyrar og fsa- ijarðar, byrjar aö losa á Akureyri og hefir lokíð 'þvi á ísafirði. Þaðan fer skipið skyndiför tii Rvikur. — Skip B fer frá Khöfn um tveim vik- um siöar en sktp A. Það fer um Leith og Færeyjar, eða þá beint, upp á Djúpavog. Það er hlaðið vörum á austur- og norðurhafnir landsins að Akureyri. Þaö byrjar að Iosa á Djúpavogi og hefir lokið því á Akureyri. Þaðan fer það skyndi- för til Rvikur með viðkomu á Síglu- firði og ísafirði. — Skip A fer frá Rvfk til Akureyrar með viðkomu á ísafirði og Siglufirði, byrjar að hlaða á Akureyri, hefir lokið hleðslu á Djúpavogi og siglir þaöan til út- landa. — Skip B fer frá Rvik um tveim vikum síðar en sktp A, til Isa- fjarðar, byrjar að hlaða þar eöa á Ströndum og hefir lokið hleðslu á Akureyri. Þaðan fer það beint til útlanda með viðkomustað á Seyðis- firði. Slíkar ferðir beggja þessara skipa endurtakast síðan svo ört sem við verður komið og eftir fastri áætlun. 3 Goðafossi og Gullfossi sé beitt til siglinga milli Rvíkur og Khafnar með viðkomu á Bretlandi eftir þörf- um og til þess að annast siglingar á hafnirnar milli Rvikur og ísafjarð- ar. Þegar ástæður leyfa, skulu þeir iara beinar ferðir milli Khafnar og Rvikur. 4. Lagarfossi sé beitt til ferða þeirra, -er bergensku skipin annast nú, eða til pess að halda uppi beinu siglingasambandi við einhverja helztu útflutningshöfn í Bretlandi eftír þvf sem hentast þykir. Gera má ráð fyrir að skipin A og B, sem hér er ráð fyrir gert, yrðu um mánaðartíma að fara ferð- ina frá Rvik til Khafnar og tíi Rvik- ur aitur. Myndu þá allar hafnir á Norður- og Austurlandi fá ferð frá útlöndum og til útianda og til og frá Rvik i hverjum mánuði. Allar stærstu hafnirnar myndu fá slíkar ferðir tvisvar i mánuði. Fengist þessi skipun sigiingamál- anna myndi vörufiutningapörf á hafnirnar austan- og norðanlands verða betur fullnægt en nú gerist. Allir stærstu kaupstaðir landsins, þar sem útlend skipaféiög hafa nú þegar fengið fótfestu, myndu meö þjóðarinnar eigin skipum komast í svo tíð og fijót sambönd við Reykja- vík og útlönd, að til þess þyrfti hreint og beint hatur til íslenzku skipanna, að kjósa heldur að nota útlendu skipin. Eru þá likur til, að niður féllt bráðlega sókn útlendinga á þessar stöðvar. Hér við bætist, að með þessu lagi yröi það nokkurn veginn trygt að Esju gæti orðið beitt til hiaöferöa fremur en vörusnatts á höfnum landsins. Esja er fóiksflutningaskip, bygö meö framsýni, en hefir ekki aö þessu getað, nema að litlu ieyti, siglt samkvæmt tilganginum, vegna þess hversu illa er nú séð fyrir vöruflutningaþörfum hinna smærri hafna. Þeir sem þutfa að fá fljótar ferðir milii stærstu hafna landsins, sitja þvi jafnan um að ferðast með hinum hraöfara, útlendu skipum. Á mcðan ekki verður aukinn skipastóll Eimskipafél. ísl. á þá leið, er hér hefir verið minst á, veröur að vænta þess, að stjórn og fram- kvæmdastjóri hafi dug og framsýni, til þess að leigja skip á haustin til vörufiutninga, ef sýnt þyktr, að það muni borga sig. Ems og áður hefir verið sýnt, missir téiagið miktð af hinura arðsamarí fiutmngum af og Jarðarför Helgu iitlu dóttur okkar, sem andaðist 12. þ. m., íer fram frá heimili okkar, Aðalstrsti 40, mánudag- inn 22. þ. m. kl. 1 e. h. Akureyri 16. des. 2924. Krlstin JóhannsdðUir. Helgl Tryggvason. á betri hafnirnar. Virðist þvi eigi ósennilegt að hagkvæmt reyndist að láta Goðafoss sinna þeim höfnum betur og fljótar. En það yrði þvf aðeins unt, að annað skip væriiátið sinna þörfum nokkurra þeirra hafna, er Goðfoss þarf nú að sigla á, hversu sem viðrar. Yrði þá og létt af nokkru afjþeirri hneykslanlegu og hættulegu misnotkun, sem tiðkast hefir um svo vandað og dýrt skip, sem Goöafoss er. Verður að vænta þess, að þeir, sem fyrir ráöa þessum mikilvægu málum, liggi ekki fram á lappir sinar, meðan nágrannar okkar teygja klærnar inn i atvinnu- lif okkar og raunverulegu sjálf- stæðismálefni. Danir hafa gerst opinskáir i þessu máli. Þeir eru hvorki huglausir i málinu né fela hug sinn um það. Nú eiga íslendingar eftirleikinn. Nú bíður þjóðin átekta um það, hversu stjórn og framkvæmdastjóri snúast við málinu og á hvern hátt lög- gjafarþingið tekur upp hanzkann, sem kastað hefir verið að íslending- um í þessu máli. Við þvi má búast, er sú krafa verður gerð, að þjóö og þing leggi fram fé tii byggingar tveggja nýrra skipa, kveði við hinn mjög vinsæli barlómur um féleysi. Það er ekki hægt að stofna Búnaðarlánadeildina fyrir iéleysi, segir íhaldsstjórnin. Það má ekki lána úr bönkum og spari- sjóðum fyrir féleysi, segir íhalds- stjórnin. Féð er tapað á mishepn- uðum verzlunarspekulationum íhalds- liðsins. Þjóðin hefir undanfarið verið að borga þessi töp i gffurlegum vöxtum. Eftir því sem Eggert Claes- sen bankastjóra sagðist frá í ritdeil- unum við Alþýðublaðlð siðastliðið sumar, ætti þjóðin að vera búin að greiða þær 6-10 milljónir króna, sem bankinn »gaf upp« og tapaði, þvi hann taldi hiutabréfin nú standa yfir »pari«. Þjóðinni hefir hvorki . verið iétt né Ijúft að borga þessi töp og sé þvi nú að miklu lokið, myndi henni verða kleift og mikl- um mun Ijúfara, að taka að sét

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.