Dagur - 18.12.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 18.12.1924, Blaðsíða 4
 202 DAQUR 52. tbL Til jólanna. Keiti, albúm, vfsnabækur, myndárammar, rammalistar, silíurblýaatar, sjálf- blekangar, veski, psppfrsserviettur, borðdreglar, gianspsppfr, silkipappfr, crep psppfr, hilluborðar, jólakort, myndir, skrautpsppfr í kössnm og möppcm, o. m. fl. fæst ódýrast í Bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar. JWyndavélar, meö öllu tilheyrandí, heppilegar ti'l jólagjafa, getið pið fengiö í Pappírsverzlun Jóns Sigurðssonar. Þe 2 sem eigi hafa greitt útbúi Lands- * * J verzlunar á Akureyri, skuldir sínar, eru fastlega ámintir um að gjöra skil þegar í stað. — Skorað er á viðskiftamenn útbúsins að skila tómum járnfötum, er þeir hafa að láni. Akureyri >2/12 1924. Otbú Landsverzlunar. Frá Landssimanum. Til pess að símaafgreiðslan geti oröið sem fljótust og bezt fytir símanotendurna, eru peir beðnir um, pegar peir hringja upp miðstöðina, að nefna ætíð númer paö, sem peir óska sambands við, en ekki nafn símanotandans. Slmastjórinn á Akureyri 11. des. 1924. Gunnar Schram. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- um, en hér segir: Þingmálafundir fyrir Eyjafjarðarsýslu verðaað forfallalausu haldnir: í þinghúsi Hrafnagilshrepps mánudaginn 12. jan. og í þinghúsi Arnarneshrepps föstudaginn 16, jan. 1925. — Fundirnir hefjast um hádegi. Einar Arnason. Bernh. Stefánsson. Bezta jólagjöfin er góð bók. — Mesta úrval í Bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar. Við bændaskólann áHóIumí Hjaltadalverðurhaldið Bœndanámsskeið dagana l.-ö. marz n. k., að þeim dögum báðum meðtöldum. Þar verða haldnir fyrirlestrar af: 3 starfsmönnum Ðúnaðarfélags fslands, Olafi Jónssyni, framkvæmdastjóra, Akureyri, Jónasi Kristjánssyni, lækni á Sauðárkrók, Tryggva Kvaran, presti á Mælifelii, kennurum skólans, og að öllum likindum auk þess af Sigurði E. Hiiðar, dýralækni, Akureyri og Jakob Kristinssyni, cand. teol., Reyjavik. Þátttakendur greiði kr. 25,00 fyrir vikuna. Þeir, sem verða með hesta, verða að semja um þá sérstaklega. Þeir, sem ætla sér að koma á námsskeiðið, verða að iáta undirritaðan vita um pað sem fyrst, og hefzt fyrir 1. febr: p. k. — Umsækjendur verða teknir í sömu röð og þeir sækja. Hólum 1, desember.1924. Páll Z'óphóníasson. Terrazzo-marmari. Þeir, sem kynnu að vilja fá lögð gólf úr Terrazzo-marmara eða steypta legsteina og borð- plötur úr sama efni, gefi sig fram við undirrit- aðan fyrir 1. janúar 1925. Lúther Guðnason Hafnarstræti 102. VINDLAR: Jörð til sölu. Yrurac Bat (Hirschsprung) Fiona — » - Rencurrel —»- Cassilda Punch — Excepionales —»— La Valentina —»— Vasce de Cama —»— Kr. 21.85 pr. */i ks. - 25 90 - J/a - - 27,00 - »/a - - 24.15 - »/2 — - 25,90 — 'h - - 3165 — >/2 - - 2415 — >/2 - - 24.15 - >/2 — Utan Reykjavikur má verðið vera pvi hærra, sem nemur fiutningskostn- aði fri Reykjavik til sölustaðar, en pó ekki yfir 2%. Landsverzlui) íslands. Jðrðin Þverá i Svarfaðardal er til sölu. Tún jarðarinnar fóðrar 4—5 kýr, útheyskapur 250—300 hestar í meðalári, land gott til fjalls og Iandrými mikið eftir pví sem um er að gera í Svarfaðardal. Jörðinni fylgja 2 kúgildi. Fjós yfir 4 kýr, hesthús yfir 5 hross og fjárhús fyrir 100 fjár. Flest peningshúsin í sæmilegu ástandn Bæjarhús í mjög góðu ásigkomulagi. — Þeir, sem kynnu að vilja kaupa jörðina semji um pað fyrir 15. marzn. k. við undirritaða eða pann, er hún pá tilvísar. Þverá 12. desember 1924. Doróthea Þórðardóttir. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. \ PrentBtaiSja Odds Bjömssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.