Dagur - 18.12.1924, Blaðsíða 3
52. tbl.
DAÖUR
201
Héraösskdlar. Dr. Sigutðnr Nor-
dal hefir skrifað mjög góða grein í
Tímann um Héraðsskóla Suðurlands.
Meðal annars gerir Nordal grein fyrir
skoðun sinni & þvf, hvert eigi að vera
hlutverk héraðsskóia. í stuttu máli sagt
er álit hans það, að skólarnir eigi að
vera vfgi þjóðlegrar sveitamenningar f
jandinu. Hann bendir réttilega á það,
að sveitafólk, sem mjög vfti hin þjóð-
spillandi áhrif kaupstaðalffsins, sé þó
mjög veikt fyrir áhrifum þess og semji
sig að háttum þess, eigi eingöngu
eftir að það sjálft fer að taka þátt f
þvf, heldur snfði það einnig, á meðan
það enn býr f sveitunum, húsakynni
sfn og ýmsa hætti eftir fyrirmyndum
úr kaupstöðunum. Á móti þessari ves-
almensku telur Nordal að skólarnir
eigi að vinna. Þeir eigi að kenna
hinni uugu kynslóð landsins að skilja
gildi fslenzkrar þjóðmenningar eins og
hún er vaxin upp f sveitum landsins
og gera hugsunarhitt sskulýðsins þjóð-
legan, heilbrigðan og styrkan. Fyrir
þvf telur hann, að slfkir skólar eigi
öðrum þræði að leggja höfuðáherzlu á
þjóðleg fræði, en að hinum á verkleg-
ar mentir og skuli hvorttveggja vaxið
upp úr grunni cögu, þjóðernis og þjóð-
hátta. Hann telur að slíkir skólar
megi ekki miða við próf né undiibún-
ing undir æðri skóla, »svo að nem-
endurnir hverfi burt með þá tilfinn-
ingu, að þeir séu að hætta á miðri
námsbrauU, heldur eigi leiðin frá slfk-
um skólum »að iiggja beint út f lffið*.
í þessu sambandi segir Nordal meðal
annars: »ísleozk saga hefir sitt guð-
spjall að flytja, Hún kennir, að hér
verður ekki lifað, nema sterk trú á
verðmæti andlegra starfa haldist f
bendur við baráttuna fyrir lffinu. Hún
kennir, að hér getur ekki lifað menn-
ingárþjóð, nema alþýða bæði lesi og
skapi bókmentir. Þrátt fyrlr eflingu
sjávarútvegar vors og viðgang fiski-
veranna, er framtíð þjóðarinnar mest
komin undir rœktun lands og lýðs i
sveitunum.** Er hér ágætlega að orði
komist og ófeimulega gripið á kjarna
málsins. Væri öllum holt að festa sér
þessi orð Nordals vel f minni. Ættu
sem flestir, er sinna vilja menningar-
málum þjóðarinnar, að lesa þessa rit-
gerð Nordals. Degi er ljúft að benda
á þessa grein, vegna þess að hann
hefir áður hvatt til umræðu um stefnu
aiþýðu- eða héraðsskóia. Um leið og
þjóðin kemur slfkum skólum á fót, þarf
hún að gera sér ljóst, á hvernkonar
grundvelli þeir skuli reistir. Hér er
að Dags dómi næst farið þvf rétta um
stefnu héraðsskóla.
Símskeyti.
Rvík 13. des.
Rauði-kross íslands stofnaður. Átta
forgöngumennirnir kosriir i stjórn.
Þeir Quðmundur Thoroddsen læknir,
Gunnlaugur Claessen læknir, Jóhann-
es Jóbannesson bæjarfógeti, L. Kaaber
bankastjóri, Steingrimur Matthíasson
iæknir, Sveinn Björnsson fyrv. sendi-
herra, Tryggvi Þórhaíisson ritstjóri
og Þórður Thoroddsen læknir. Tveir
menn dánir af áfengiseitrun í Kefla-
* Leturbréytingia mín, Ritstj.
vlk. Búist við að þeir hafi neytt
áfengis úr býzka smyglunarskipinu
fræga »Marían.a Annað likið hefir
verið ftutt til Rvikur og krufið.
Upplýst i vínmáli nVeiðibjöIlunnar,*1
að hún hafi flutt áfengið inn. Hafði
skipið siglt frá Álaborg til Kiel til
að sækja paö. í ráði er að byggja
skipaviðgerðastöð i Rvík, sem geti
tekið upp skip á stærð við Esju og
Villemoes. Sveinn Björnsson er einn
forgöngumannanna. Einar Þorgilsson
kaupmaður f Hafnarfirði, er nýbúinn
að kaupa enskan togara, fjögra ára
gamlan, er heitir „Surprise."
Matx ráðuneytið i Þýzkalandi hefir
beðist lausnar. Situr þó sennilega
fram í janúar, er þingið kemur saman.
Norðmenn hafa f hyggju að gera
alvarlega gangskör að þvi að útrýma
áfengissmyglurum úr Kristjaníufirð-
inum. Eríráði að nota strandvarna-
stórskotaliðið til þessa verks, og
loka firðinum nálægt Drobakssundi.
Rvík 15. des.
Þýzka stjórnin fer frá í þessari viku
Fíokkarnir ekki búnir að koma sér
saman um nýja stjórn. Eftirlitsnefnd
Bandamanna með þýzkum hermálum,
telur þýzku öryggisregluna verða að
hlíta sömu stjórn og herinn hafði
áður. Leggur til að setuliðið í Rínar-
löndum verði ekki minkað fyrst um
sinn.
Anthon Bast, biskup Methodista
fyrir skandinavisku löndin, hefir verið
handtekinn fyrir sviksamlega notkun
kirkjufjár og samskotafjár tii liknar-
starfsemi.
Dómsmálaráðaneytið danska hefir
rekið Tage Jensen lögreglufulltrúa
frá, vegna ásakana á hann um, að
hafa stöðvað gang rannsókna á lög-
reglumálum.
Áfengisbruggun enn uppvfs í Rvik.
Rannsókn stendur yfir.
Séra Adam Þorgrfmsson, prestur
i Ameriku, nýlátinn.
Rvik 17. des.
Bradnting er á batavegi, en við-
búið að hann verði að fara frá
vegna veikindanna.
Krassin býður Frökkum notkun-
arrétt á oliulindum nálægt Grosny.
Álitið er, að Rússar hafi nú iagt
tromfspil sín á borðið, því Frakk-
landi háir mjög oliuskortur. Búist
er við að ensk-amerfsk olíuféiög
Ifti tilboðið hornauga. Rússar krefj-
ast vildariánkjara i staðinn.
Coolidge boðar ráðstefnu i Was-
hington að sumri, sem ræða á um
afvopnunarmálin.
Skipstjóri VeiðibjöIIunnar hefir
verið settur í gæzluvarðhald og
rannsókn hafin á ný
Leiðtogar amerisku Methódista-
kirkjunnar biðja ametiska sendi-
herrann að mótmæla handtöku
Basts og að hald var lagt á kirkju-
féð, þar sem kfrkjan er amerísk.
Handtekningarlögmæti hefir verið
áfríjað og verður tekið fyrir i lands-
réttinum á fimtudaginn.
Úr Vestmannaeyjum: Sorglegt
slys vildi til f gær, er GuIIfoss kom.
Halld Gunniaugsson Jæknir, Óiafur
Gunnarsson, sonur Gunnars konsúls,
Vegna
reikningsskila verða engir peningar ut-
borgaðir úr reikningum eða innláns-
deild Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri, frá \. til 10. jan. 1925,
að báðum dögum meðtöldum. Því aðvarast þeir, sem innstæður
eiga og peninga þurfa að nota á þessum tíma um, að hafa tekið
þá út fyrir áramót.
16. des. 1924.
Félagsstjórnin.
birgðakönnunar og reiknings-
skila verður ekki afhent stein-
olía frá útbúi Landsverzlunar Akureyri, frá 20.
þ. m. til 10. Janúar 1925.
Vegna
Akureyri 'Vn 1924.
Utbú Landsveizíunai.
Kjörskrá
til bæjarstjórnarkosningar í Akureyrarkaupstað
liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu
bæjarins dagana frá 17—30. þ. m., að báðum
dögum meðtöldum. Kærum útaf skránni sé skil-
að til undirritaðs fyrir 3. janúar n. k.
Bæjarstjórinn á Akureyri 15. desbr. 1924
Jón Suðlaugsson
settur.
Jólakerfi,
pau beztu í bænum, pakkar
með 36. st. kosta 1.25
Guðbj. Björnsson.
Bjarni Bjarnas. frá Hoffelli, formaður,
Snorri Þórðarson, Guðmundur Þórð-
arson, Kristján Valdason, Guömund-
ur Eyjóifsson voru á leiðinni út i
GuIIfoss, báturinn var fullhlaðin og
skamt undan landi reis alda og
hvoldi bitnum en ménnirnir drukn-
uðu, fyrir augum margmennis, nema
einn, Olafur Vilhjálmsson, sem komst
á kjöl og varð bjargað af mótorbát
er kom á vettvang. Læknirinn synti
um stund, unz kraftar hans þrutu og
cr hann náðist reyndust björgunar-
tilraunir árangurslausar. Þrir af bát-
verjum voru ógiftir en hinir giftir
barnamenn.
Gleymiö
ekki að kaupa ÖL til jólanna
PILSNER og MALTÖL fyrir-
liggjandi.
Guðbj. Björnsson.
Síðastliðlð haust vár mér undir-
rltuðum dregin veturgömul æt með
mlnu marki: Sýlt, biti aftan hægra,
fjöður framan vinstra. Kind þessa á
eg ekki og getur réttur eigandi vitjað
hennar til mfn, greitt áfallinn kostnað
og semja við mig um markið.
Þórður Valdemarsson
frá Leifshúsum Svalbarðseyri.
Kaffi.
Frá í dag og til jóla, sel eg góða
tegund af brendu kaffi, óvenju-
lega ódýrtí
Guðbj. Björnsson,