Dagur - 26.02.1925, Blaðsíða 4
32
DAODR
8. tbl
0
0
(§i
f§)
f§5
f§)
í@)
f@)
í§)
f§)
f©)
f§)
í@)
Nykomíð
fjölbreytt úrval af bómullarvörum:
Tvistdúkar i sængur, svuntur, kjóla, milliskyrtur o. fi. Morg-
unkjólatau. Manchettskyrtutau. P/'que. Möblusirz Borödúka-
dreglar. Handklæðadreglar. Visk'astykkjadreglar. Flónel hv. &
misl. Léreft bl. & óbl., fiðurheld og dúnheld. Sængurdúkar.
Lasting. Nankin. Molskinn o. m. m. fl.
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.
W
(§f
(§f
(@f
(®f
(§f
(§f
(@f
(§f
@f
0
0
0
0
0
EA
Landbúnaðarverkfœriii
ódýrustu og beztu eru:
Milwaukee rakstrarvélar,
— snúningsvélar.
Brýnsluvélar,
Garðplógar
og Forardælur.
Fyrirliggjandi hjá
Samb. ísl. samv. fél.
Eg ieyfi mér að tilkynna háttvirtum Akureyrarbúum og öðrum, sem
þessar Ifnur sjá, að eg hefi opnaö verzlun mfna í húsinu nr. 98
við Hafnarstræti á Akureyri, undir firmanafninu
Verzlunin NORÐURLAND
og hefi þar á boðstóium mikið og fjöibreytt úrval af sport og iþróttavörum,
sjónfærum, skólaáhöldum o fl. og mun eg hafa þessar vörur framvegis í fjöl-
breyttu úrvali fyrir svo lágt verð, sem unt er. Ennfremur er það ætlun mfn, að
bæta við, þegar fram i sækir, sérstakri deiid með járnvörur, smiðató), bús-
áhöld og fl. — Ojörið svo vel og Iitiö inn, og gefið mér tækifæri, til að
sýna yður vörurnar.
Sími 188. Virðingarfylst. Box 42.
Björn Björnsson frá Múla.
Alfa-Laval
skilvindur
reynasí bezt.
Pantanir annast kaupfélög út um land, og
Samband íslenzkra samvinnufélaga.
Tilkynning.
Neyzluvatn i bænum er að verða ónógt. Þvf eru allir hæjarbúar alvarlega
ámintir um, að spara það sem mest og þeim bannað að láta renna nema
til nauösynlegrar notkunar.
Umsjónarmaður vatnsveitunnar hefir eftirlit með öliu sliku.
Vatnsveitunefndin.
íbúðii) í SamKomuhúsi
bæjarins
er til Ieigu frá 14. maí n. k. Væntanlegur Ieigutaki hefir réttinn
til veitingasölu, en er skyldur að annast alla hirðingu hússins.
Umsóknir um íbúðina og leigutilboð sendisL fyrir 1. apríl n. k.
til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Bæjarstjórinn á Akureyri 23. febrúar 1925.
Jön Guðiaugsson
s e 11 u r.
Jörðin Ytrakot
{ Arnarnesshreppi er laus til ábúðar í næstu fardögum. Tún jarðarinnar fóðrar
3 kýr. Jörðin gefur af sér alt að 200 hesta af útheyi. Semja ber við undir-
ritaðan, er cér um byggingu jarðarinnar.
Hofi 23. febr. 1925
P. Magnússon.
Smásöluverð
má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum,
en hér segir:
REYKTÓBAK:
Saylor Boy (f V< og Vs) frá G.PhiIips Kr.
Pinnace Vs - sama —
Marigold Flake '/ 16 - sama —
Abdulla Mixture (t lU og ’/a) frá Abdulla & Co —
Cspstan Mt'xture med. lU frá Br. Amerfcan —
Do. Do. Vö - sama —
Capstan N/C med. lU - sama —
Old English Curve Cut >/« - sama —
Utan Reykjavíkur má veröið vera þvf bærra, sem nemur flutningskostn-
aði frá Reybjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%,
w
Landsverzlun Islands.
12.65 pr. 1 Ibs.
13.25 - 1 -
13.25 — 1 —
2300 - 1 -
16 10 - 1 -
1670 - 1 -
1785 - 1 -
1840 - 1 -
Mjartans þakklæti votta ég
hér meö öllum þeim sem hafa rétt
mér hjálparhönd f veikindum mfnum
nú í vetur.
Akureyri 24. febrúar 1925.
Kristinn Stefánsson.
Ritstjóri: Jónas Porbergsson.
Prentsmiðja Oáds Björnssonar.
Jörðin Hánefsstaðir
í Svarfaðardal er Iaus til ábúðar
í næstu fardögurm Semja ber
við undirritaðan
Sóknarpresturinn á Völluto,
Stefán Kristinnsson.