Dagur - 12.03.1925, Blaðsíða 3

Dagur - 12.03.1925, Blaðsíða 3
11. tbl. DAOUR 43 bankinn tapaði œilljónum á þvf fyrir- tæki einu saman. Tiltölulega meira fé af Landsbankanum er f veltu landbún- aðarins. Þó má telja, að það sé hverf- andi bjá hinu, sem sjávarútvegurinn hefir haft til umráða á sfðustu árum. Kreppa bankanna hefir öll stafað frá sjávarútvegi og verzlun, töpum og kreppu. Þjóðin er að borga um ro milljóna eða meiri töp bankanna. Þau eru greidd f háum vöxtum og háu vöruverði. Öll lán, sem tekin hafa verið erlendis á ábyrgð rfkisins, hafa gengið til þessará atvinnuvega að kalla má. Svona er trúin orðin lftil á gildi þess atvinnuvegar, sem hefir frá öndvetðu verið undirstaða fslenzkrar þjóðmenningar. Svona er trúin orðin mikil á ránsferðir á fiskimiðin. Togar- ar eru keyptir árlega og margir á ári og fé bankanna liggur laust fyrir til þeirra kaupa. Jafnframt tæmast sveit- irnar að fólki, jarðirnar ganga saman, ræktunin minkar, ránin vsxa. Með svipuðu áframhaldi verður þjóðin bráð- Iega menningarbiluð veiðiþjóð f óþrifa- legum fiskiverum og grundvöllur fornrar, fslenzkrar þjóðmenningar brotin niður áð tullu. Alþýðufræðsla Stúdentafélaas- íns: Á sunnudaginn var flutti sfra Gunnar Benediktsson f Saurbæ fyrir- lestur f stóra salnum f Samkomuhús- inu. Valdi klerkurinn sér að umtals- efni syndafallsBÖguna, eða eins og hann orðaði það: »Adam og Evá rekin úr paradís.* Fyrirlesturinn var ágæt- lega sóttur, enda mikið á honum að græða. Eftir fyrirlestri þessum að dæma mun sfra Gunnar vera einn hinn bezti fyrirlesari hér nærlendis og jafn- vel þó lengra sé leitað. Var ánægju- legt að heyra efni krufið eins ræki- lega til mergjar og þarna var gert, og ber það vott um vakandi hugsun og djúpa fhygii. Því miður er hér ekki rúm til að skýra nánar frá fyrir- lestri þessum, en svo vel var til hans vandað, að hann ætti að koma fyrir sjónir almennings. Áheyrandi. Bréf úr Aðaldal 31/i2 1924. Tíðarfar. Við sem nú erum mið- aldra menn og þar yfir teljum þetta liðna ár vera það versta, sem við munum eftir. Frá nýjári og fram yfir miðjan maf voru sffeldar hrfðar og umhleypingar og jarðlaust vfðast hvar. Urðu flestir bændur heylausir og fáir, sem gátu miðlað öðrum, þó voru það nokkrir, t. d. Helgi bóndi Jóhannes- son f Múla, sem mun hafa látið nokk- uð á annað hundrað vættir af heyi og kom það f góðar þarfir. Keyptu menn afarmikið af kornmat og sfld meðan hún var til. Urðu skepnur mjög grann- ar og bar vfða á ýmsum kviilum, eins og oft vill verða þegar féð er orðið mjög aðþrengt, og mistu sumir nokk- uð af fullorðnu fé og fjöldi lamba drapst og sumir skáru tvflembinga framan af sauðburði. Leið nú fram að 15. júnf. Voru menn þá búnir að sleppa flestum ám, en þá gekk hann f norðan bleytuhrlð, sem stóð f þrjá daga. Smöluðu menn þá ám sfnum og reyndu að halda Hfinu < þeim með matargjöfum, en lömbin hrundu niður af kulda og bungri. Mistu margir bændur einn fjórða af lömbum sfnum og sumir helming og einstöku þar yfir. Grasspretta var mjög lýr framan af sumri vegna kulda, en þegar leið á sumarið varð hún f meðallagi vfðast hvar. Sláttur byrjaði seint og gekk heyskapur mjög illa vegna votviðra. Hröktust hey og stórskemdust, eink- um töður. Náðu menn alment ekki töðum sfnum fyr en eftir Höfuðdag og ekki hirtu menn úthey sfn þau sein- ustu fyr en f október. Urðu hey bænda því fremur lftil og fækkuðu menn al- ment fé sfnu og gripum f haust. Haust- ið og það sem af er vetrinum má telja mjög gott og eru menn mjög lftið búnir að gefa (é, og hestar ganga vfða enn úti og er það mikill fengur. Hellsufar. Veikindi hafa verið með mesta móti hér f sveitinni s. 1. ár. Nokkrir hafa dáið, en flest hafa það verið gamalmenni, sem var á hvfldinni þörf. Snemma f maf andaðist Jónas bóndi Sigurbjörnsson f Yztahvammi, miðaldra maður, hægur og gætinn og vel látinn f hvfvetna. 2. júnf andaðist Þóra dóttir Friðfinns bónda Sigurðs- sonar f Rauðaskriðu, geðþekk myndar- stúlks, rúmlega tvftug. Lömunarveikin gekk hér f vor og sumar og gerði mikinn usla. Urðu margir frá verkum meiri hluta sumars og þrfr piltar löm- uðust að nokkru og er vanséð að þeir verði jafngóðir aftur. Aðaldœlingur. Góu-þula. Góu-bylur gaddinn skefur, gluggunum frostið lokað hefur. — Feiknstafí það gráa grefur og greinar öfugt, rúður á. — Öll er sveitin orpin snjá. Hvergi útúr kólgu rofar, kafalds-mökkva stormur hrofar fyrir sólu, fjöUum ofar fer hann geyst um lönd og sjá, herjar sólar-ylinn á. — Þó mannskæður Þoni væri, þó hann vfkings eðli bæri, sat hann ei um sérhvert færi sólskininu að nfðast á. Átti þfðu yl f hjarta, óska- stundir, daga bjarta, rökkrinu burt hann rýmdi svarta ruddi brautir vorsins þrá. Góðviðrinu Góa spilti gekk á seiðbjall, veðrin trylti, loftið kulda kyngi fylti hvergi geisla á jörðu sá. Skaflana hlóð hún ofaná. — Góa er fmynd illrar stjórnar auðnu rfkis sem að fórnar fýsna sinna altari' á. Stjórnar, sem með heimsku og hroka hyggur að hún muni loka frelsið úti, en er að þokast ofan f móti, grafar til — gteymskunnar f græna hyl. Sem þó á mála Mörð og Loka og marga fleiri taki, feilur senn með fordæming á baki. 8/2 — '2S- Pulur. Stormjakkar. Sportbuxur. Bakpokar fást í Brauns Verzlun Páll Sigurgeirsson. Guðrún S. Hallgrímsdóttir frá Hléskógum. Hún andaðist að Lómatjörn f Höfða- hverfi 15. dag júlfmánaðar s. I. tæp- lega hálfáttræð að aldri. Það er bæði Ijúft og skylt að minnast slfkrar konu að nokkru nú, þegar hún er horfin sjónum vorum. Hún má ekki iiggja óbætt hjá garði. Það ætti Ifka að vera hott og gott fyrir hina yngri, sem annað hvort eru að leggja út f Kfsins ferð, eða þangað að nokkru komnir, að staldra við og hyggja að þeim, er borið hafa byrðarnar vlð hin erfiðu kjör unz hnigu að velli, skiljandi eftir mikinn og veglegann arf. — Guðrún sál. var fædd f Hléskóg- um f Höfðahverfi 14. desbr. 1849. Voru foreldrar hennar merkishjónin Hallgrfmur Ólason skipstjóri og tag- veldur Árnadóttir afsprengur hinnar merku Reykjahlfðarættar. Ólst Guðr. þar upp með foreldrum sínum til 12 ára aldurs, að hún flutti með þeim út að Hóli f Þorgeirsfirði og dvaldist með þeim þar um stund, eða þangað til hún giftist 1871 Jóhann- esi syni Jóns Reykjalfns prests að Þönglabakka. Reistu hin ungu hjón bú þar á prestssetrinu, fyrst móti sr. Jóni, og sfðar bjuggu þau þar ein er þrestur lét af búskap. Atls bjuggu þau þar i 19 ár, eða þangað til sr. Jón dó og annar prestur tók við staðnum. Þá fluttu þau að Kussungs- stöðum f sömu sveit og bjuggu þar f 9 ár. Hafði sú jörð staðið f eyði um nokkurt skeið og mun heldur hafa þótt óvistlegt að flytja þangað með 8 börn f ómegð, aðkoman þannig, að bæjarhúsin voru hálffull af fönn og klaka og flest annað eftir þvf. Lfklega hefði einhverri nútfma húsfreýjunni óað við þvf, að setjast þarna að með þennan barnahóp, og áræði, kjark og þrautsegju hefir án efa þurít til þess, að gera það heimili vistlegt. En Guð- rúnu tókst það svo vel, að orð var á gert. Á Kussungsstöðum bættist eitt barnið enn við, hið tfunda (eitt dó á Þönglabakka kornungt) og var nú hópurinn orðinn stór. Má geta nærri hvflfka atotku og sjálfsafaeitun þurft hefir, til þess að fleyta slfku heimili fram. Verða öll störf þeirrar húsmóður seint skráð með penna og bleki. En eftir skilur hún hin stóru »spor við tfmans sjá« og er þjóð sinni og fósturjörð þúsund sinnum meira virði en hofróðan, sem slftur háum hælum á steinlögðum götum borganna. Búskapurinn f Fjörðumvar erfiður. Piássið afskekt og vetrarrfki mikið, en mest allar tekjurnar þurftu að koma frá búinu, sem aldrei var stórt. Efna- hagur þeirra bjóna mun og verið hafa ærið þröngur lengi vel framan af, en ávalt voru þau fremur veitandi en þurf- andi, enda var bóndinn nýtinn og hygg- inn búhöldur, og húsfreyjan dugleg með afbrigðum, ráðdeildarsöm og nýt- in, og prýðilega verki farin. — Vor- ið 1896 brugðu þau hjón búi, og fluttu með tengdasyni sfnum, Sæmundi Sæ- mundssyni, skipstjóra, er giftur var Sigríði dóttur þeirra, að Stærraárskógi á Árskógströnd. Dvöldu þau þar f rúm- lega 13 ár bjá þeim bjónum, er reist höfðu þar mikið myndar- og rausnar- heimili, og leið vel. Höfðu þau þar hin yngstu börn bjá sér og þaðan fluttust þau fullorðin burt og þar nutu hin mannvænlegu dótturbörn ástar og umhyggju ömmunnar, er virtist óþreyt- andi við uppeldisstörfin. En þar urðu hin ellimóðu bjón fyrir þeirri sorg, að missa efnilegan ungan son f sjóinn 1906 og 2 árum sfðar Sigrfði dóttur sfna, konu Sæmundar. Fluttu þau þá að Lómatjörn til hinnar mætu dóttur sinnar, Valgerðar og Guðm. Sæmunds- sonar, og þar nutu enn 9 eða 10 dótturbörn ástúðar ömmu gömlu, og þar dó Jóhannes 1916, en Guðrún s.I. sumar sem fyr segir. Það er ekki ofmælt, að Guðrún sál. þætti á yngri árum fyrirtaks frfðleiks- kona, og raunar hélt hún þeim frfð- leik til æfilóka, hversu mjög sem EIIi gamla reýndi að merkja sér hana. Svipurinn hreinn og djarfur með festu og blíðu f yfirbragði og fasi. Og geð- betri konu hefi eg aldrei þekt. GlaS- lyndi hennar og spaugsýrðum varvið- brugðið, enda var oft kátt f kringum hana bæði fyr og sfðar. Hún hafði eitthvert dásamlegt lag á þvf, að búa til spaugsyrði úr volinu, gleði úr soiginni og gera gott úr öllu. Hún var sönn þrekkona f orðsins beztu merkingu, prýðisvel greind, söngvin, kunni t. d. mikið af ljóðum og var sfraulandi fyrir munni sér ýms úrvals- ljóð Kristjáns, Hallgrfms eða Matthf- asar. Kvað hún þau, ásamt hinni óbif- anlegu guðstrú er hún átti, mest hafa stutt sig, þegar þyngst var gangan og vegurinn ógreiðfærastur. Þann vitnis- burð, slíkrar konu, sem G. sál. var, skyldu hinar yngri húsfreyjur festa f hug sinn og hátt. — Nákunnugur mað-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.