Dagur - 12.03.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 12.03.1925, Blaðsíða 4
44 DAOUR II. tbL Landbúnaðarverkfœrin ódýrustu og beztu eru: Milwaukee rakstrarvélar, — snúningsvélar. Brýnsluvélar, Garðplógar og Forardælur. Fyrirliggjandi hjá Samb. ísí samv.fél. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: VINDLINGAR: Cspstan med. i 10 stkpk. frá Br. Atnerican Co. Kr. 088 pr. 1 pk. do 50 — dósum sama - 5.25 - 1 dós. Elephant 10 pk. Th. Bear & Sons — 053 — 1 pk. do. 50 — dósum sama — 3.55 — 1 dós. Lucana 10 — Teofani & Co. — 0 71 — 1 pk. Westm. AA. cork 10 — Westminster Tob. Co. — 106 — 1 pk. Flag 10 — Br American Co. — 060 — 1 pk. Oold Flake 10 — saraa — 083 — 1 pk. Utan Reykjavíkur má veröið vera þvi bærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%, Landsverzlun Islands. ur kvað svo að orði nýlega við þann er þetta ritar, að hann hefði ekki séð jafn myndarlegan og siðprúðan barna- hóp og þann, sem Guðrún sál. fóstr- aði á KuBsungsstöðum, þótt ýmislegt kynni að hafa skort af þvf, sem nú- tfminn girnist og geldur oft of háu verði. En þar var hver ánægður með sitt: börnin með »gullin« sfn og hin margháttuðu hjálparstörf og húsfreyjan með hópinn. Og þannig liðu dagarnir og árin, erfið að vfsu en tilgangsrfk og sigurinn mikill er af hólminum vSr gengið. Og þó hún, er börnin voru f ómegð, byggi við marga þraut, — »bjá börnunum f ellinni þess hún aftur nautc. Öll myndu þau hafa haft mikla ánægju af að annast hana f ellinni, slfk móðir sem hún var, þó svo færi að hún dveldist mest bjá þeim tveim- ur dætrum sfnum ér nefndár hafa verið og báðar réyndust henni afbragðs vel. Af börnum þeirra Jóhannesar og Guðrúnar eru nú á Iffi: Óli, ógiftur, Trausti, giftur bóndi á Árskógsströnd, Árni, giftur bóndi á Þverá í Eyjafirði, Hálfdánía, giít Ármanni Þorgrfmssyni bónda að Hraungerði f S. Þingeyjar- sýslu, ínga, gift Óla Hjálmarssyni f Grímsey, Valgerður, gift Guðm. Sæ- mundssyni bónda að Lómatjörn, Sig- 20 til 30 hesta af töðu sel eg með sanngjörnu verði, séu þeir sóttir heim til min og borgaðir um leið. — Árni Jóhannsson í K. E. A. gefur nánari upplýsingar. Dagverðartungu 9. marz 1925. ÞórCur Sigurjónsson. Lítill »eversharp"-blýantur tap- aðist i fyrradag á leiðinni frá btis- inu nr. 11 í Brekkugötu suður að Kf. Eyf. Skilist f Kf. Eyf. urbjörg, gift Kristjáni Etdjárn Krist- jánssyni bónda að Hellu á Árskógs- strönd og Guðrún, gift Suorra Sigfús- syni skólastjóra á Flateyri. — Auk þess munu nú á lffi um 40 barnabörn þeirra bjóna og lætur að Ifkum, að sá ættleggur muni eigi smár verða er tfmar lfða. Eo götnlu bjónin sofa sætt svefni réttlálra f Laufásskitkjugarði, þreytt eftir hinn þunga og langa dag. — Blessuð sé minning þeirra, — En hver verður næsta Kussnngsstaðahús- freyjan, er skilar þjóð sinni slfkum hópi ? Kunnugur vinur. E.s. Suðurland fer frá Reykjavík til Dýrafjarðar og mætir þar Goðafossi, væntanlega 17. marz, tekur farþega og vörur til og frá Norður- og Austurlandshöfnunum. Akureyri 5. marz 1925. Afgreiðsla hf. Eimskipafélags (slands. Prjónavélar. Wanters-prjónavélarnar margeftirspurðu eru ný- korrmar í verzlun Eiriks Kristjánssonar. Framfarafélag Arnarnesshrepps óskar eftír tveim mðnnum í jarðabótavinnu á næstkomandi vori. — Oott kaup í boði. Fagraskógi 10. marz 1925. Stefán Stefánsson, form. félagsins. Alfa-Laval skilvindur reynast bezt. Pantanir annast kaupfélög út um land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Beizlisstengur, góðar og ódýrar, — fást hjá Sambandi ísl, samvinpufelaga. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. Frentsmiðja Odds Björnssonu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.