Dagur - 19.03.1925, Page 3

Dagur - 19.03.1925, Page 3
12. tbl. DAQUR 47 /Vðalfundur K. E- yv. var haldinn hér á Akureyri 17. og 18. þ. m, Hag- ur félagsins hefi stórbatnað á árinu og var tnjög ánægjulegt, að hlusta á skýrslu framkvæmdastjórans um árang- ur og niðurstöðu félagsstarfseminnar á liðnu ári. Einnig skýrði hann frá helztu niðurstöðum af rekstri Sam- bandsins síkastliðið ár og eru þær mjög glæsilegar. Verður eins og að undanförnu, birt hér í blaðinu skýrsla um starfsemi Kaupfélags Eyfirðinga. Vöruskemdir qrðu nokkrar f Goða- fossij er hann var fyrir Austurlandi á uppleið nú sfðast. Skipið tók yfir sig sjó að framan og rann hann af eðli- legum ástæðum niður um festaropin og ofan i festarkassana. En skilrúmin á milli kassanna og framlestar skips- ins voru ekki vatnsheld og rann sjór f lestina til skemda. Það er þvf ekki rétt, sem hermt hefir verið, að yfir- bygging framlestarinnar hsfi brotnað. Dánardægur. Látnir eru nýlega hér f bænum: Gunnar sonur Antons Tómassonar sjómanns hér f bænum, 18. ára gamali, Viktor Mignússon stýrimaður og Kristjfn Guðmundsson áður sótari hér I bænum, rúmlega fimtugur að aldri. Tveir hinir íyr- nefndu dóu úr berklaveiki. Fáein orð um viðarkaup landsmanna. Oft hefir mér blöskrað að sjá þann við, sem landsmenn kaupa nú á dög- um. Sést varla annað en argasta pskk- húsagreni frá Norðmönnum. Er aumt að sjá þjóðina hrúga peningum sfnum f Norðmenn íyrir slfka vöru. Maður einn ætlaði að byggja lftinn ferjubát. Viður var nýkominn f kaup- staðinn. Hann mátti náttúrlega velja viðinn og það gerði hann. í einni af skffunum, sem voru V2 þuml. þykkar, voru ekki nema yfir 40 vænstu kvist- ir, enda var hún valin. Oít ofbýður mér að sjá menn vera að smfða úr slfkum við. Skyldu kaupm. æfinlega biðja Norðmenn um lökustu tegund grenis ? Góður furuviður er tvisvar til þrisv- ar sinnum jafn endingargóður sem greni og litlu dýrari. Eg man að hing- að kom tvÍBvar Norðmaður með skip sitt hlaðið af góðum furuvið, þurrum og kvistalitlum, og seldi hann vöru sfna Vs ódýrar en aðrir. Hver var ástæðan? Sennilega sú, að fslenzkir kaupmenn fá viðinn altaf með óeðli- lega háu verði, af því að útlendiagar nota sér hroðvirkni þeirra og fáfræði við innkaupin. Norðmenn þykjast sjá, að þeir, sem hafa ekki vit á að biðja um góða vöru, muni ekki heldur hafa vit á verðinu. Eg hefi Btundum pantað við og ætfð heimtað góða furu og fengið hana Iftið dýrari en ónýta grenið, sem svo mikið flyzt af til landsins. Margir tugir þúsunda fara til ónýtis árlega vegna óheppilegra viðarkaupa. Gluggar úr greni endast mest 1 20 —ár en úr fnrn < $0 og upp i 80 ár. Það er mikill munur. Smfðið hleypir verði glugganna fram um helming. Það kostar þvf mikið að þurfa að smfða glugga f bæ sinn 3svar sinnum f stað- inn fyrir f eitt skifti á 75 árum. Fiutningskostnaður, uppskipunar- kostnaður, húsaleiga og ómakslaun kaupmanns er alt jsfnt á góðum við og ónýtum og kemur þvf margt til greina f þessu viðarkaupamáli. S. Ó Bréf úr Húnavatnssýslu. Að kvöldi 28. febrúar 1924 urðu skjót veðrabrigði. Veður hafði verið milt og gott framan af deginum. Utn miðjan daginn fór veður að kólna og eftir 2 kl.t. skall á norðangarður með 14—16 stiga frosti og bálviðri. M&rgir voru á ferð þeBsa daga til og frá Blönduósi. Sýslufundur stóð þar yfir þá viku og ýmislegt var þar til mannfagnaðar þessa dagana. Mörgum varð þvf hverft við, þegár veðrið skali á svo snögglega. Heim- ilin vlða mannfá og fé alstaðar úti og vitanlegt að margir voru á ferðinni. Þó urðu eigi önnur tfðindi af völd- um þessa veðurs, en að nærri lá, að norðanpóstur yrði úti á Vatnsskarði. Von var á honum til Blönduóss þetta sama kvöld, fimtudagskvöld, en svo liðu næstu tveir dagar að póstur kom ekki. Var þá sj&anlegt að þetta var ekki einleikið og á sunnudags- morgun var sendur maður af B'.önduósi, til þess að vita, hvað pósti liði. Hafði þá frézt að hann hafði lagt á stað frá Víðimýri á fimtudag kl. 3. e. m. Sendimaður mætti pósti f Bólstaðar- hlið. Hafði veðrið skollið á hann, þegar skamt var komið upp á fjallið. Engin leið var að halda hestunum a vegin- um, enda var póstur einn og veðrið á hlið þegar vestar dró. Hrakti hest- ana undan veðrinu og póstur hefir senni- lega mist réttar áttir. Er skemst af að segja að eftir mikla hrakninga þar á fjallinu komst hann loks kl. 3. e. m. daginn eftir ofan að Skottastöðum, sem er bær framarlega f Svartárdal. Hafði hann þá týnt frá sér hestunum, fundust þeir þó næsta dag nema einn, sem komst aftur norður að Viðimýri. Sjálfur var póstur nokkuð kaltnn f andliti, á höndum og fótum og mjög þjakaður. Margur spyr nú eðaust: Þvf var ekki sent íyr til að leita að pósti? Ástæðan er f fæstum orðum sú, að engin sfmastöð er á allri póstleiðinni frá Akureyri til Blönduóss. Póstur lagði á réttum tfma af Btað frá Akur- eyri, en ekki þótti ástæða tii að undrast um hann, þó hann kæmi ekki til Blönduóss fimtud. og föstudaginn. Þótti sennilegt, að hann hefði ekki verið lagður á stað frá Vfðimýri á fimtudagskvöldið þegar veðrið skall á og setið þar jafnvel um kyrt á föstu- daginn þvf allan þann dag var hið mesta harðviðri og stórhrfð á fjöll- um uppi. Bezta skilvindan er: BÁLlTIC Höfum fyrirliggj- andi ýmsar stærðir og gerðir. Einnig BALTI C-strokka. Afgreiðumpantanir út um land. BRÆÐURNIR ESPHOLIN (einkaumboösmenn). Ef sfmastöð hefði verið á Vfðimýri og f Bólstaðarhlið, hefði strax mátt vita hvenær póstur lagði af stað frá Vfðimýri og hefðu menn úr Svartár- dal getað komið til móts við hann þegar á fimtudagskvöldið. Þvf auðvitað mátti ætla honum tfmann yfir fjallið og að honum liðnum hefði strax verið sent. Er það ekki f fyrsta skifti sem sfmaleysið á póstléiðinni að norðan hefir verið nærri þvf að valda slysi. Er skemst á að minnast, er Kristján norðanpóstur var nær orðinn úti á Vatnsskarði og tveir menn, sem með honum voru. Víitist þá fylgdarmaður- inn frá Kristjáni og komst við illan leik eftir nær sólarhríngsvillu ofan að Hvammi ( Svartírdal, sem er næsti bær fyrir franan Srottastaði. Sjálfur stóð Kristján og hinn maðurinn yfir hestunum heila nótt í stórhrfðinni. Á 10 sfðasti. árum hefir auk þessa þrisvar verið komið að þvf að menn yrðu úti á Vatnsskarði. Fjallvegur þessi er ekki hár, en hið mesta breða- bæli, veðurstaða mjög breytileg og á engu að átta sig f d'mmviðrinu, enda aldrei verið hirt um að varða veginn fyrir vegfarendur. Má það furðu gegna, þegar þess er gætt hve ábyrgðarmikið starf póst- anna er, þar sem þeim er, auk peninga og póstflutnings, oft trúað fyrir manns- lffum, hve Iftið hefir verið gert til þess að bæta póstleiðina og gera hana ratfærari. Þegar sfminn var lagður 1905 virt- ist flest mæla með þvf að hann lægi sem víðast með póstleiðinni eins og hún iiggur nú eða ætlast er til að hún liggi f framtfðinni. Útaf því var þó vfða brugðið og lfnan f þess stað lögð yfir háa fjallgarða og sjaldfarna svo sem Kolugafjall á leiðinni frá Blönduósi til Sauðárkróks og svo norður yfir Heljardalsheiði, sem mun liggja 2—3000 fet yfir sjó og er meginhluta ársins ein snjó- og jökul- breiða. Við þetta vanst það að lfnan varð styttri, en á hinn bóginn er á það að lfta, að símslit eru mjög tfð á þessum fjallvegum og kostnaðarsamar aðgerðir. Með þvf að leggja lfnuna yfir Koluga- fjall vanat það, að Sauðárkrókur fékk Húsaleigusamninga- eyðublöð fást í Prentsm. Odds Björnssonar. Tíu nýjar grammófónsplötur sel eg með tækifærisverði. Jón Þór. Línuverk. Öngultaumar 3|4 og 4|4. Önglar nr. 7 og 8, nýkomið í Kaupf. Eyfirðinga. sfmasamband lftið eitt fyr en orðið hefði ef lfnan hefði verið lögð með póstleiðinni norður Stóra-Vatnsskarð um BólstaðarhKð og Vfðimýri og aukalfna frá Vfðimýri til Sauðárkróks, en vegna þess að lfnan var svo lögð fór meginhluti Austur-Húnavatnssýslu og nálega ö!l Skagafjarðarsýsla utan Sauðárkróks á mis við sfmasambandið um óákveðinn tfma. Ef Landsfmastjórinn hefði verið kunnugri, en hann var þá, hefði sfminn eflaust aldrei verið þannig iagður. Sendi- og trúnaðarmenn stjórnarinnar hafa lfklega verið helzt til taihlýðnir við kaupmenn á Sauðárkrók. í »frjátsri samkepni< hafa þeir þar beitt framsýni sinni og góðhug giftusamlega fyrir landslýðinn, Forberg Landtfmaitjóri, sem er talinn duglegur og réttsýnn embættii- maður, sá fljótt, er hann fór að kynnast betur staðháttum, hve hér hafði verið misráðið og hefir jafnan verið hlyntur sfmalfnu fri Blönduósi um Bólstaðarhllð og norður Stóra- Vatnsskarð. í 19 ár erum við vestan og austan fjalls samt búnir að blða með þögn og þolinmæði eftir sfmanum, sem við illu heilli fórum á mis við 1906. Mun nú fiestum finnast að nógu lengi sé beðið. Á þingi 1923 var loks veitt fé á fjárlögunum til þessarar Knu, »en þegar átti til að taka, tómhljóð var i skúffunni,*

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.