Dagur - 08.04.1925, Page 1

Dagur - 08.04.1925, Page 1
DAGUR Kemnr út ð hverjum fimtudegl. Koatar kr. 6.00 árg. Ojalddagi tyrlr 1. júli. Innheimtuna annaaf, Arni Jóhannsson í Kaupfél. Eyf* VIII. ár. Akureyrl, 8. april 1025. AFOREIÐSLAN er h]4 Jónl Þ. t>6r. Norðurgðtu 3. Talsiml 112 Uppsðgn, bundin vlð áramðt té komln tll afgreiðilnmanni lyrlr 1, dei. 15i blað, Alúðar þakkir til allra þeirra, sem með nærveru sinni og á annan hátt heiðruðu minningu móður okkar og tengdamóður, Kristbjargar Haildórsdóttur, við jarðarfðr hennar þann 3. þ. m. V*. 1925. Börn og tengdabörn. Um víða veröld. Sfefna Breta í utanrikismálum. Bretar hafa Iöngum fengið orð fyrir að aka seglum eftir vindi f utanrikismálum. Þeir hafa þótt Iægnir á, að iáta aðra leggja fram töluvert af þeim fórnum, sem hefir þurft, til þess að byggja upp heimsveldi þeirra. Stefna þeirra hefir þótt vera mótuð af þeim höfuðtilgangi, að styðja minni máttar veldi gegn þeim vaxandi stórveldum, sem friðnum og veldi þeirra sjilfrar stæði hætta af, en vaxa svo sjilfir við hliðina á striðandi keppinautum. Síðan Banda- rfkjamenn brutust undað valdi þeirra og lækknðu f þeim rostann, hafa þeir ekki, svo kunnugt sé, gert sig seka f mikilsháttar ójafnaði nema Búastrfðinu. Nýlendupólitik þeirra hefir verið meinhægur yfirgangur og ýtin lægni i viðskiftum við keppi- nautana. Og þeim hefir, enn sem komið er, tekist að búa svo að ný- lendunum, að veldi þeirra hefir enn ekki gliðnað af geirneglingum, þó sumstaðar muni vera bætt komiö. Viðskifti Breta við nibúa þjóðirnar hafa verið þessu marki brend. Þeir hafa barist á mörgum vfgvöllum lEvrópu. í vfðbúðinni við tvo stærstu tnágrannana, Frakka og þjóðverja, bafa þeir varpað teningum sitt á hvað, Bæði við Waterloo og við Marne liggja bein brezkra hersveita, er þjóðin hefir orðið að fórna, til þess að halda uppi þessari óbeinu sjálfsvörn. Enn hefir hins sama gætt f við- skiftum Breta við Tyrkji. Þeir hafa þótt óheilir og undansláttarsamir gagnvart hryöjuverkum og yfirgangi þeirra. Hefir þar þótt gæta mikillar varkárni að styggja ekki Múhameðs- trúarmenn i löndum Breta f Asiu. Slðan f lok styrjaldarinnar hefir stefna Breta i vandamálum Evrópu verið nokkuð reikul. Raunar er talið, aö eigi hafi gætt neinnar ákveðinn- ar stefnu i utanrikismálum þeirra k 'im sfðastliðin tiu ár, eða sfðan Sir Eu Award Orey fór með þau mál. Að lokh. styrjöldinni vann Uoyd Geotge stórkos. ^eean kosningasigur i æsing- unum gv*^n Þjóöverjum. Hann lét berast með sesfum straumi sigurvim- unnarog hef^Í2irninnar sá straum- ur bar hamt upp I valdasessinn á nýjan leik. Og; þegar hann sá sig um hönd og vildi breyta stefnunni I mildilegra horf gagnvart Þjóðverj- um, brast hann Iraust þjóðar sinnar. Bonar Law tók upp þráðinn þar, sem Lloyd George slepti, en varð litið ágengt vegna ofstopa Frakka. Hans naut við skamma stund. Ram- say MacDonald hefir verið farsælasti og áhrifamesti forsætisráðherra Breta í seinni tfð. I hans stuttu stjórnartíð vanst mjög mikið á f þvf efni, að færa Evrópumálin f skaplegra horf og lægja yfirgang Frakka. Chamberlain heitir núvérandi utan- rikisráðherra Breta. Hann hefir gert tilraun að marka ákveðna stefnu f utanrikismálunum. Undir stjórn hans hefir utanrfkisráðuneytið gefið út plagg eitt, sem á aö teljast eins- konar stefnuskrá ráðuneytisins. Þetta plagg mun af ýmsum fremstu stjórn- málamönnum Breta vera talið mjög mishepnað. Skaf hér f stuttu máli gerð grein fyrir þeim ágreiningi, sem uppi er í Bretlandi viðkomandi Evrópu-málunum. Frakkar hafa verið sterkastir i Ev- rópumálunum siðustu árin. Yfirgang- ur þeirra og frekja hefir mestu ráðið. Þeir hafa verið seinir til að láta sér skiljast að vægðarlaust nið- urbrot Þjóöverja og næstum tak- markalausar fjárkröfur á hendur þeim geti eigi samrýmst. Ofsi þeirra hefir heft eða drepið á dreif skynsamlegri viðleitni annara þjóða, að reisa fjár- mál Þýzkalands úr rústum og koma málefnum Evrópu f fastara og frið- vænlegra horf. Afskifti Breta hafa að mestu verið hálfgerður mótþrói og hálfgerð eftirgjöf við þessa stefnu Frakka. Ramsey MacDonald sýndi þar mesta einbeitni, enda varð mest ágengt. Frakkar reyna að ala á þeirri trú að veldi Þjóðverja£sé sú ógn, sem öryggi Evrópu stafi af sú mesta hætta. Og þeir halda dauðahaldi f þann skilning, að öryggi Frakklands gegn yfirgangi Þjóðverja sé um Ieið öryggi Bretlands. Að Frakkland og Belgía hljóti i framtfðinni að verða einskonar varnarvirki Breta gegn Þjóðverjum og varnarvirki, sem ekki megi falla. Krafa Frakka til Breta um sameiginfegar landvarnir er reist á þessum skilningi. Áður umgetin stefnuskrá Cham- berlains hefir vakið óinægju i Bret- landi, vegna þess að hún er i veru- legum atriðum eftirgjöf við þessa stefnu Frakka, enda hefir hún orðið þeim gleðiefni. Þarsegir, að það sé sameiginlegnauösyn Breta og Frakka að varna þvf að Þjóöverjar fii að- stöðu fyrir hernaðartæki sfn á bökk- um Rinar. »Ef Þjóðverjar gera inn- rás í Frakkland og Belgíu,* segir þar, »stendur England opið fyrir árásum flughers Þjóðverja. Þessvegna er það meginatriöi að tryggja Frakk- land og Belgfu fyrir slikum inn- rásum." Þvf er svarað, að Bretland standi nú þegar opið fyrir árásum lofthers frá meginlandinu og að hundrað mflna fjarlægðarmunur skifti Iitlu máli. f öðru Iagi hafa komið fram skarpar ádeilur á þessa stefnu og hún talin miklu viðsjárverðari fyrir öryggi Bretlands. Á það er bent að friðnum f Evrópu stafi nú miklu meiri hætta af Frökkum heldur en af Þjóðverjum. Uppgangur Frakka og ofsi sé viðsjárverður. Enn eru borin fram þau rök, að af undan- genginni reynslu verði ekki séð fyrir hvoru megin Bretar standi f næstu styrjöid, ef til styrjaldar kynni að leiða. Llkurnar séu eins miklar eða jafnvel meiri með þvf, að þeir berjist þá með Þjóðverjum en móti Frökkum. Þessi fastheldni viö þá afstöðu þjóðanna, sem af hendingu hafi skapast f siðasta stríði, sé ekkert annað en seinlæti að skilja og laga sig eftir breyttum ástæðum. Það, sem Ðretar þarfnist og krefjist sé frlður og vlðrelsn I álfunni. Atstaða Chamberlains sé fremur til þess fall- in, að tefja fyrir réttum skilningi á þessari afstöðu og því sé tilraun hans mishepnuð og gagnslaus. Bretar þurfi að taka sérstöðu til málanna og knýja fram jafnvægi, frið og réttlát viðskifti þjóðanna. Þvi fari mjög fjarri að Bretar geti talið Þjóðverja féndur • sfna fremur en Frakka. Af þessu sést að allskorinorðar gerast þær raddir, sem vilja taka upp andstöðu gegn Frökkum og of- metnaði þeirra. Kemur þar upp hin eiginlega hlið á utanrikismálastefnu Breta, að hamla vexti nágrannans, sem gæti orðið ofjarl. Liklega verður ekki um það deilt, að eins og nú er málum háttað, væri það vænlegast fyrir málefni Ev- rópu að Bretar taki skarpa sérstöðu til ágreiningsins tnilli Frakka og Þjóöverja. Að þeir taki vind úr segl- um Frakka, en styðji Þjóðverja til efnahagslegrar viðreisnar og láti sfð- an báðar þjóðir hafa hita f haldi. Viðreisn álfunnar er mjög undir þvf komin hverja stefnu Bretar taka f utanrikismálunum og að þeir sýni þar festu og einbeitni, svo að eigi megi telja, aö þeir taki með annari hendinni það, sem þeir gefa með hinni. Júlíus Tryggvi Valdimársson sfud. arf. (F. 24. nóv. 1900, d. 13. des. 1924.) Kom bleBsaður hingað fjarlægð frá, vor faðmur þér opinn stendur, þótt hljóðnuð sé tunga þfn, brostin brá, hér bfða þfn vinahendur, því bjartkær þú varst og ert oss enn, sem engill af himni sendur. Þú birtist f gervi glæsimanns með gáfur og ásýnd frfða og dýgð þá og kærleik til lýðs og lands, sem ieiðtoga þarf að prýða. Og æskunnar Hliðskjálf þú áttir þér, með útsýnið bjarta og vfða, Og mentagyðjan, sém máttug er vort mannvit og anda’ að glæða, hún vafði þig hlýtt að hjarta sér og hugðist þig manna’ og fræða. Þar reyndist þér vistin vera góð og vegurinn skýr til hæða. En löngum er valtur vonaknör og viðsjált á Iffsins bárum, — að vfsu er saga þfn sigurför og sæmd yfir liðnum árum —. Hve æfin varð stutt er undur það, sem angri' oss veldur og tárum. Og vertu nú sæll, við sjáumst skjótt, °g syrgj* Þ*g eg eigi. Mér sýnist liðið svo langt af nótt og ijóma af björtum degi. Lfð heill yfir gröf, mót sumri’ og sól á sannleikans dýrðarvegi. D. J. Sonáfórn heitir Ijóð eitt nýútkom- ið, eitir Porstein Bjðrnsson úr Bæ. Þetta ljóð er selt til ágóða fyrir ekkj- ur hinna mörgu manna, er druknuðu á sfðastliðnum vetri. Vegna hins góða tilgangs ættu menn að kaupa þetta kvæði.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.