Dagur - 04.06.1925, Síða 3

Dagur - 04.06.1925, Síða 3
23. tbl. DAOUR 91 V»~ '*’~i"1“ i 0 0 0 0 0 0 0 Sport- B U X U R, lœkkaö verð í @/ 0 0 0 0 0 0 jg BRAUNS-verzIun. jg til að sigraat á berklunum. Heilsuhæli ber að nota sem heilsuhæli þ. e. áskilja þar piáss aðallega sjúklingum á byrj- unarstigi veikinnar, sjúklingum sem eru að miklu leyti fótaferðarserir og færir um að nota hælismeðferð. En spftala á að nota sem spltala þ. e. áðallega fyrir rúmliggjandi og dauð- vona sjúkiinga. Heilsuhæli eru þess- vegna miklu dýrari en venjuleg sjúkra- hús að á þeim og kringum þau er miklu meira rúm áskilið fótaferðasjúkl- ingum. En séu þau notuð sem spftalar mestmegnis er illa farið með hið dýra pláss. Hinsvegar verður þsð að skiljast alþýðu hér eins og annarstaðar flönd- um að langt leiddir tæringarsjúklingar geta að ósekju legið á mörgum heim- ilum ef þar eru engin börn en sérstakt herbergi og bjúkrsnarkona til að sinna þeim. Það er vöntun á hiúkrunarkonum i sveitum sem um fram alt veldur þvf að spftalar landsins fyllast bér af berkla- veikum langtnm meira en f nokkrum öðrum löndum en alls ekki það að berklaveiki sé bér mágnaðri. Þessvegna rfður mjög á þvf að rfkissjóður styðji duglega að þvf að stofnaðar verði Iff- vænlegar stöður fyrir æfðar bjúkrunar- konur f öllum læknishéruðum landsins. Ennfremur vantar oss hér á lsndi það sem aðrar þjóðir hafa þ e hress- ingarhæli fyrir þá berklasjúkiinga sem ekki hafa fengið bata á sjúkrahúsi eða hæli en eru hálfvinnufærir. En það er mér ijóat að hin dýru berklavarnalög vor komi aldrei að tilætluðu gagni nema skipaður verði sérstakur framkvœmdastjóri eöa yfir- lœknir berklavarnanna til að hafa eftirlit með útbreiðslu veikinnar f land- inu og niðurröðuo sjúklinga á spftala og hæli. Frh. »FrjálS verzlun* er eitt af slag. orðum ísaldsmanna. Mönnum er talin trú um að það sé bæði skömm og skaði að ganga f nokkru á móti svo- nefndri frjálsri verzlun. Almenningur þarf að gjalda varhuga við að gleypa þessa flugu. »Frjáls verziun,* eins og henni er nú háttað í heiminum, þýðir raunar ekkert annað, en ótakmarkað frelsi okurhringa (>trusts«) og einstakl- inga, til þess að raka saman í sina vasa fjármunum þjóðanna, það er auð- velt að sýna fram á og verða sfðar færð rök að þvf að ekkert spillir íi- lendingum eins og hin svonefnda frjálsa verzlun. Kaupmanna- og einkum mang- araskarinn er að verða skömm og ikaði fyrir þessa þjóð. ~*i-—nn~^~rw»ri * S í m s k e y t i. Rvík 2. júnf. Brussel: Msx gafst upp við að mynda ráðuneyti. Berlfn: Nansen ráðgast við R kis- kanzlarann um vfsindalega póllör á loftskipum, én það er ekkert skylt Amundsensfélaginu. Sofia: Konungurinn hefir undirskrif- að dsuðadóm þriggja manna fyrir dóm kirkjusprenginguna, voru þeir hengdir samdægurs á dómkirkjutorginu f viður- vist 7000 manna. Stokkhólmur: Tundurdufi finnast á reki f Norðursjónum, mótorskip sekk- ur og sjö af átta skipsmönnum drukkna. Los Angelos: Fjársöfnun til bjarg- arleiðangurs Amundsens er hafin. Coolidge er meðmæltur að bjargarför verði farin. Mörg stórblöð f Evrópu telja Amundsen hafa farist, én Nansen telur alla spádóma ómérka. Oslo: Óðalsþingið fellir stjórnar- frumvarp um afnám burðargjaldsrétt- inda opinberra skrifstofa, felli iag- þingið (rv. fer stjórnin frá. Reykjavfk: Hanseat frá Bremerhav- en, sem Þór tók, var sektaður um 15000 gullkrónur og afli og véiðar- færi upptækt. Gunnari Egilssyni hefir verið veitt fiskfulltrúaembættið á Spáni. Sfra Friðrik hefir tekið við dómkirkju- prestsembætti sínu, Ferðamannafélagið »Hekla« gefur út bækling á énskú, 10 000 eintök, fyrir útlenda ferða- menn. Bækhngnum er útbýtt frftt er- lendis. Rvík 3. júnf. Samkvæmt sfmakeyti frá Oslo tii Socialdemokraten f Khöfn er helmingur Amundsensmannafarinn frá Spitzbergen heimleiðis. Álfta pólflug mishepnað. Sumir álfta að póltararnir séu einhver- staðar gangandi, aðrir að alvarlegt óhapp hafi hent. London: Bretar ætla að byggja 5 beitiskip; 8000 skipismiðir fá atvinnu. Parfs: Bmdamenn bjóðast til að fara frá Kiel með herina, uppfyili Þjóðverjar aívopnunarskiiyrði, sem eftir- litsnetnd Bmdamanna ásakar þá um að þeir hafi ekki gert. Rvík: Danska listasýningin opnast bráðiega. Er talinn merkisatburður af mörgum. Kennarafundur verður haldinn hér i barnaskólahúsinu, og hefst á laugardaginn kemur kl. 1. Fundinn sækja alþýðukennarar frá Siglufirði, Húsavfk og svo úr nálægum sveitum og þorpum. óvfst er enn hvort Skag- firskir kennarar geta sótt hann. Goðafoss kom f morgun. Meðal farþega var Stefán Stefánsson lögfiæð ingur frá Fagraskógi. Foreldrafufld hafakennarar barna- Bkólans ákveðið að hafa hér f Sam- komuhúsinu á sunnudaginn kemur, kl. 4. Er þangað boðið fyrst og fremst foreldrum barna f bænum, en aðgang- ur heimilaður öllum fulltfða borgurum, Fundáréfnið er uppeidismál. Muníð eftir iðnsýningunniáAkureyri 1925, er hefst 28. júní. Menn aðvarast um að senda muni í tæka tíð. Iðnsýningarnefndin. F r é f t i r. Gíffíng. Á laugardsginn var voru gefia saman f bjónaband ekkjufrú Gannlaug Kristjánsdóttir og Jóhannes Jónasson verzlunarmaður, bæði til heimilis hér f bænum. Gagnfrœðaskólinn, Próf Gign- fræðaskólans eru nýlega afstaðin. Luku 57 nemendur burtfararprófi, 3 gátu eigi gengið undir próf, sökum veikinda, og 1 stóðst eigi prófið. Fara hér á eftir nöfn gagnfræðinga og aðaieinkunn hvers um sig. Aðaleink. 1. Ágúst Sigurðsson, Borgarfj. 646. 2. Ástvaldur Eydal, Skagafj. 6,75 3 Baldur Öxdal, N.-Þing. 6,27. 4 BenedíktÞórarinsB.,N.-Múlas. 5,67. 5 Böðvar Guðjónsson, ísafirði. 6,14. 6 Eðvarð Árnason, Ak. 6,19. 7 Eðvarð Sigurgeirsson, Ak. 431. 8 Etður Kvaran, S.-Múlas. 5 67. 9 Erlendur Þorsteinss. S.-Múlas.6 40. 10 Gfsli Gfslason, S.-Þing. 637. 11 Guðríður Aðalsteinsdóttir, Ak. 6 54. 12. Gunnláugur Halldórsson, Vm. 5 39. 13. Gústaf A. Agústsson, Eyjaf. 5,67. 14. Hafliði Halldórsson, Sigluf. 6 16. 15. Hafliði Helgason, Sigluf. 6,72. 16. Hólmgeir Pálmason, Eyjafj. 6 44. 17 IngibjörgGnðmundsdóttir, Ak. 5,88. 18. Jóhann Möller, Skagafj. 649. 19 Jón A Sigurgeirason, Ak. 606. 20 Jón Guðmannsson, Húnav. 5 67. 21. JónLund'Baldursson,S. Þ ng 678. 22. Ktrl L Benediktss., Húnav. 6,74. 23 Kristfn Bjarnadóttir, Ak. 5 77. 24 Kdstfn Vernharðadóttir, ítaf. 4 61. 25 Kristján P. Sigurðsa , N Þing. 5 11. 26 Kristj Þorvarðars., V. Skaftat.6,20. 27 Ó'afur Hansson, Burgatfj. 702. 28. Pétur Einarsson, Húnav. 6 30 29 Sigrtður Oddsdóttir, Barðastr.6 28. 4, 30 Stgrfður Stefánsdóttir, Ak. 4 99. 31. SigurðurBenediktss , Skagafj 568. 32 Sigurður E. Ólason, Hnappad 5 71. 33 Sigurður Pálsson, ísaf. 648 34 Solveig Kristjánsd., S. Þing. 592. 35 Svafa Skaftadóttir, S. Þing. 6 57. 36 Unnur Bjarnadóttir, Ak. 6 40 37. Þórður Þorbjarnars.,Barðastr. 6 91 P/ófdómendur við burtfararprófið voru þeir Bjarni Jónsson, bankastjórl, Böðvar Bjarkan lögmaður og Jónás Rafnar, læknir. Skólauppsögn fór fram laugard. 30. maf, að viðstöddu fjölmenni. Við það tækifæri flutti skólameistari langa og merkilega ræðu um gildi þegnlegrar fræðslu. Vonandi kemur ræðan fyrir almenningSsjónir f skólaskýrslunni, eins og venja er til. Dánardœgur. Fyrir skömmu and- aðist að neimili sfnu Jóhannes Jóhann- Skófatnað karla og kvenna og barna, mikl- ar birgðir, koma nú með e. s. uGoðafoss" í skóverzlun Hvannbergsbrœðra. Á HVERJU HEIMILI er sápa notuð meira eða minna, hyggin húsmóðir ætti því að vera mjög nákvæm með innkaup á sápu, því aðeins það bezta er gott — Hreins Kristalssápa inniheldur meira af hreinni sápu en nokkur blautsápa er- lend sem hér er seld. — Verið viss um að fá hana. esson bóndi f Öxnafellskoti, miðaidra maðnr. Hann dó úr lungnabólgu. Þá er og nýdáinn úr máttleysisveiki ungi- ingspiltur á Rútsstöðqm f Eyjaflrði, sonur Steinþórs Sigurðssonar bónda þar. Konsert ætia að halda f Nýja-Bfó i kvöld Þjóðverjinn Otto Stöterau frá Hsmborg og Þórh&llur Árnason frá Reykjavfk, sem dvalið hefir um langt skeið f Þýzkalandi og stnndað þar fyrst nám á violincello (atórfiðlu) og sfðan verið fastur starfsmaður ( Ham- borg hjá stórri hljómsveit. Stöterau er orðinn þektur pianoleikari f föður- landi sfnu, og er ekki að efa, að þessi koasert þeirra félaga er meir en þeas verður, að bæjatbúar sæki hann. Félag- arnir eru á skemtiferð til íslands og eru nú á heimleið með Goðafossi. GóBur gestur. Kennaraskólastjóri séra Magnús Helgason er væntanlegur hingað um miðjan þenna mánuð. Er hann á ferðalagi um Norðurland fyrir >Ssmband norðlenzkra kvenna* og flytur fyrirlestra um uppeldismál. Ak- ureyrarbúum mun gefast kostur í að hlýða á hann, og mun margur hyggja gott til, enda getur ekki f fyrirlestrum fegurra mál eða meiri hjartans hlýju.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.