Dagur - 26.06.1925, Page 3

Dagur - 26.06.1925, Page 3
26 tbl. DAODR 103 Áskor un. Méð sfðatta pósti voru hingað f dalinn send nokkur blöð af íaafold, án þess þó að um þau hafi verið beðið. í einu þessara bl. (No. 17) er greih með fyriraögninni »Pilturinn úr BSrðar- dal« undirskrifuð V. St. Með þvf að skrif þetta er hinn mesti óþverri bseði að efni og rithsetti og á að byggjast á sögu, sem grein- arhöfundurinn þykist hafa eftir bárð- dælskum bónda, og er um pilt úr B&rðardal, þá þykjumst vér knúðir til — og hafa fullan rétt á, — að krefjast sannana fyrir þvf 1. hver þessi bárð- dælski bóndi er, sem hann befir sög- una eftir og ( öðru lagi, hver pilturinn er, sem hann er að leitast við að mannskemma. Það er þvf hér með, fastlega skorað á greinarhöfundinn að birta f ísafold nöfn þessara manna. Verði hann ekki við þeasari áskorun, hlýtur hann að teljast opinber ðsann- indamaður að framburði sínum og með þvf staðfesta, að hann sé sjálfur höf- undur sögunnar. 7. júní 1925. Bárðdœlskur bóndl. F r é f t i r. Dfana kom á þriðjudaginn frá Rvfk á leið til útlanda. Meðal farþega voru Jónas Þorbergsson ritstj. og frú, Kristján Halldórsson úrsmiður og frá Siglufirði ungfrú Þorbjörg Ásmunds- dóttir hjúkrunarkona. ísland kom f gær frá Rvfk og fór aftur i gærkvöld sömu leið til baka. Meðal farþega hingað voru Oddur Thorarensen fyrrum lyfsali, Bsrði Guð- mundsson frá Þúfnavöllum, Jón Steff- ensen, Ragna dóttir Ragnars Ólafs- sonar, L&ra Schiöth. Eunfremur komu þrfr stúdentar frá Englandi. Er einn þeirra Japani, Hakisuka að nafni. Leggja þeir stund á náttúrufræði og ætla að ferðast til Mývatnssveitar og vfðar. Meðal farþega héðan til Rvlkur voru Brynleifur Tobiasson, Þorsteinn M. Jónsson, Guðbjörn Björnnsson, Halldór Friðjónsson og frú, Árni Jóhannsson, Jón Guðmann, Jón Þ. Björnsson frá Sauðárkr., Steingr. Aðal- steinason frá Glerárþorpi og Kristj. Pálsson frá Hjalteyri, öll á leið til Stórstúkuþings. Enn íór með skipinu Lára Ólafsdóttir á lelð til Danmerkur. 0r)dvegÍ8tíð er nú um alt land. Er það mál manna að þetta vor og það sem af er sumri sé það bezta, sem koraið hefir um heilan mannsaldur, einkum norðan lands. Mun sláttur byrja (yr en venja er til, þvf grai- spretta er afbrigða góð. Beituleysi hefir taisvert hamláð veiði hér nyrðra 1 vor og sumar. Mílli- sfldarveiðin hér á pollinum hefir næst- um alveg brugðist að þessu sinni Linoleum- gólf dúkar margar tegundir, ódýrari en áður, nýkomnir. Kaupfél. Eyfirðinga. vegna hinna miklu léysingá og fram- burðar ánna. Nokkrar minningar dáinna merkis- manna verða að bfða vegna rúmleysis. Rauði krossinn. Daild félagsins hér f bænum hefir r&ðið hjúkrunarkonu f þjónustu sfna og er ætlast til að hún liðsinni veiku fólki f bænum. Hjúkr- unarkonan heitir ungfrú Elfn Einars- dóttir. Þeir, sém óska eftir bjúkrunar- konunni, eiga að snúa sér til bjúkrunar- nefndar deildarinnar. En hana skipa frúrnar Júlfana Friðriksdóttir, Kristfn Matthfasson og Laufey Pálsdóttir. Fimleikaflokkar frá íþróttaféiagi Reykjavlkur koma hingað með Botnfu 6. n. m. Eru það flokkar 7 karls og 10 kvenna. KennSrinn er Björn Jakobs- son. Ætla flokkarnir að hafa hér tvær eða fleiri fimleikasýningar 1 Samkomu- húsi bæjarins. Héðan fara þeir sfðan með Eiju 11. n. m. Þó hafa karl- mennirnir f hyggju að fara tveim dög- um áður til Húsavlkur og sýna þar fimleika sfna. Fréftir frá landsmálafundum og leiðarþingum blða næsta blaðs. Nýr barnaskóli. Skólanefnd kaup- staðarins hefir faiið skólastjóra barna- skólans að fá bjá húsagerðameistara rfkisins uppdrátt og kostnaðariætlun um nýja barnaskólabyggingu. Er barna- skólinn orðin alt of lftill og óviðun- andi fyrir bæinn og verður ekki um- bættur, svo að haldi komi. Lœknaskifti. Gfrasnesshérað er veitt Sigurmundi Sigurðssyni áður lækni f Reykdælahéraði. Vestmanna- eyjahéraði er veitt Ólafi Ó L&russyni áður lækni á Fljótsdalshéraði. Settir læknar f stað þeirra eru Haraldur Jónsson cand. med. f Reykdælahéraði og Bjarni Guðmundsson f Fljótsdals- héraði. Settu læknum Helga Jónassyni f Rangárvallahéraði og Karli Magnús- syni f Hólmavfkurhéraði hafa verið veitt embættin. Göfugerð. Nokkrar umbætur eru nú hafnar á götugeið f bænum. Hol- ræsi er nú verið að leggja f Hafnar- stræti frá Torfunefslæk og út fyrir Braunsverzlun og ennfremur f Glerár- götu. Stjórnar Júnfus Jónsson þvf verki og fór hann til Rvfkur til þess að kynna sér holræsagerð og fleira viðkomandi vegum. Er þetta aðeins lftil byrjun, og er gert ráð fyrir að halda áfram pfpugerð til áframhalds holræsisgeiðinni næsta sumar. Eun fremur er verið að leggja nokkuð af gangstéttum f bænum. Enn er talið að f ráði sé að gera varanlega við bryggju bæjarins á þann hátt að stein- leggja hana og malbika. Er kominn hingað f bæinn valtari, sem notaður er við þess háttar götugerð. S í m s k e y t i. Rvík 22. júní. Sfmað frá Peking, að sendiherrar erlendra rfkja vfggirði hús sfn. Kfn- verjar hóta almennri uppreist, ef stór- veldin hætti ekki yfirgangi sfnum f landínu. McWilliau fer f vísindsieiðangur til norðurhafa, þótt Amundsen sé fram kominn. Úlfúð komin upp á milli Dana og Norðmanna út af þvf, að Færeyingum hafi verið sýnd alt of mikil kurteisi f 0>Io, að áliti Dana,—svo sem boðnir sérstaklega velkomnir og fl. Ákaflegur fögnuður f Oslo, þegar fréttist að Amundsen væri fram kominn. Sfmaði Ámundsen Noregskonungi, að hann hefði flogið yfir 160,000 fer- kflometra svæði, og hafi land hvergi verið sjáanlegt. Hafdýpi mælt, reynd- ist 3766 fet. Telur Ámundsen það sönnun þess, að ekkert land sé á pólsvæðinu. StjórnarandBtæðingar f Brétlandi hefja mikla árás á Camberlain fyrir stefnu hans f utanrfkism&lum. Rvík 24. júní. Frá Parfs er sfmað, að alþjóðasam- tök séu hafin gegn undirróðri kom- munista. Frá London er sfmað, að kfnverska stjórnin styðji verkfallsmenn á þann hátt að láta járnbrauta-, sfma- og póstmenn gefa þeim ákveðinn hluta af launum sfnum. Frá Berlfn er sfmað, að Eckner sé frægur orðinn af loftskipsferðinni til Amerfku. Hafi hann sfmað Amundsen og stungið upp á þvf að hefja för f loftskipi til Norðurpólsins. — Frá Liverpoot er sfmað, að Algarson sé á förum til Svalbarða, en óvfst er hvort hann reynir að fljúga til pólsins. Frá Montreal er sfmað, að fiski- veiðar við Newfoundland f ár hafi gengið illa vegna ógæfta. Frá New-York er sfmað, að Lafoll- ette sé d&inn. Frá Oslo er sfmað, að Movincel, Sverdrup og NanBen gangist fyrir sam- tökum um sjóðstofnun, er verja skal til að koma á fót vfsindalegri land- fræðistofnuc, er bæri nafn Amund- sens. — Frá London er sfmað, að verkamannsflokkurinn birti áskorun um afnám herdómstóla, Alþýðublaðið skýrir frá hreppsnefnd- arkosningu á Norðfirði. Var þar sam- eiginlegur listi Alþýðuflokks og Fram- sóknarflokks, sem hlaut 524 atkv. og SKÓFATNAÐUR fyrir karla og konur, nýjar teg- undir, meö mjög lágu verðl, einnig legghlífar og vefjur nýkomiö í Skóv. Hvannbergsbr. Peningaveski tapaðist f bænum 17. júnf. í veskinu voru peningar mynd- ir og fleira. Finnandi beðinn að skila veskinu tii ritstj. blaðsins gegn fundarl. í Vegna ónógrar þátttöku verður íþrótta- móti U. M. F. A. frestað um óákveðinn tíma. > Iþróttanefndin. StÚlka óskast í vist á fáment sveitarheimili. — Upplýsingar gefur Áskell kennari Snorrason- Kaupið það sem íslenzkt er. Hreins Kristalssápa Hreins Stangasápa Hreins Skósverta Hreins Handsápa Hreins Gólfáburður og allar aðrar Hreins vörur eru ómissandi á hverju heimilir — Fæst alstaðar. kom að þremur. íhaldslisti hlaut 148 og kom að einum. PrestaBtefna hefst hér á fimtudag- inn. íþróttamenn hefjá sundskálabygg- ingu f Öifirisey. Fréttastofan, Ritstjóri Jónas Þorbergssom Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.