Dagur - 20.08.1925, Síða 2

Dagur - 20.08.1925, Síða 2
134 DA8UR 34. tbl. réttmæt og sjálfsögð. Hitt er enn þá mikið álitamál, hversu þeim afskiftum eigi að vera háttað. Greinir þá einkum á um hvort hömlur skuii setja með íhlutun rfkisvalds um innflutning og alla meðferð áfengra vökva eða fullar skorður reistar gegn innflutningi og nautn áfengis. Höfuðávinningurinn með setningu bannlaganna er þessi almenna viður- kenning á þörf ríkisvalds og löggjafar- fhlutunar, Meginávinningurinn af ðrðugleikum og ósigrum f framkvæmd laganna er almennari skilningur en áður var á eðli málsins. Þeim mönnum fækkar, sem lfta á það sem einfalt löggjafarmál. Hinum fjölgar, sem lfta á það bæði sem löggjafsr- og upp- eldismál, og þó fyrst og fremst sem uppeldismál, þar sem með fræðslu og áhrifum gegnum félagssamtök, skóla og kirkju verði f framtfðinni bygður traustari grunnur undir lög um áfengis- várnir. Slfk vfðsýn f roálinu kemur nú fram f ritum og ræðum fremstu manna þess. Má f þvf efni benda á grein Stórtemplars, Brynleifs Tobiassonar »SkÓlarnir og Reglan« f mafblaði Templars þ. á. III. Mjög eru skoðanir manna skiftar um það, hvort með bannlögunum hafi hlotist gróði eða tap fyrir þann aðal- tilgang, að útrýma áfengisnautn. Með setningu þeirra laga var gerð tilraun að ná takmarkinu í einu skrefi. Eigi verður um það sagt meðneinni vissu, hvernig ástatt hefði verið f landinu, ef þau lög hefðu aldrei verið sett, en starfssvið vfnsala þrengt og hömlur settar með lögum og reglugerðum um innflutning og sölu vfna. En um það verður ekki deilt, að siðan bannlögin voru sett, hefir vfnnautúar ekki gætt svo teljandi sé á stórum svæðum f landinu og óvfða verulega nema f kaupstöðunum, Mun þvf mega telja, að þótt skrefið yrði ekki fult, hafi það verið talsvert f áttina. Rök þau og ásakanir, er andstæðingar laganna hafa fært gegn þeim, hafa að mestu verið dsanngjarnar og haldlitlar. Auk áður umgetinna brizla að lögin væru þrælalög hefir þeim verið fundið það til foráttu, að þau væru brotin meira en önnur lög og væru á þann hátt til siðspillingar. Lög eru ýfirleitt ekki sett í þeirri von, að þau verði alla eigi brotin og þess vegna eru jafnframt sétt refsiákvæði. Þess ber og að gæta, að bannlagabrot segja til sfn fremur en önnur lagabrot, af þvf að lögbrjót- arnir komast f breýtt ástand og vitna með þvf sjálfir um brotið. Nærri mun láta að það, sem vanát á eina hönd með lögunum, tapaðist á aðra. Um leið og þau gengu f gildi, féll að mestu niður bindíndishreyfingin i landinu. Forgöngumennirnir voru of bjartsýnir á árangur laganna og sáu eigi fyrir fram nægilega glögt við hvað myndi að fást, að halda uppi slfkum lögum f strjálbygðu landi og vogskornu með allan þorran af lög- regluBtjórum landsins andvfgan stefnu laganna. Við þetta hefir grundvöllur laganna veikst, þar semáhefir reynt. Talsvert óvinsæl lög með slælegu eftirliti komu f stað hinnar lifandi varnar og daglegu sóknar bindindishreyfingarinnar um alt land. Forgöngumennirnir hafa nú séð að við svo búið mátti ekki standa. Reglan hefir þvf að nýju færst f aukana. Enn skortir bindindiahreyfingu f sveit- unum. Hvorttveggja bygði grundvöll laganna. En um leið og gengið var að maikinu eyddist sú orka, er hafði undirbúið það skref. Við það hefir mönnum orðið ljósara en áður, að þó miktu skifti um hver lagafyrirmæli gilda og hversu þeim er fylgt fram skiftir mestu hversu traustur er sá grundvöilur, sem lögin hvfla á. Því að baki allra laga eru hin óskráðu lög f meðvitund þorra manna. S í m s k e y t i. Rvfk 17. ágúst Sfmað frá Parfs að alvarlegur ágreiningur sé kominn upp milli Belgfumanna og Bandarlkjamanna út af samningi um skuldir fyrnefndra, er ekki vilja greiða strfðsskuldir. Flugvél er komin aftur úr hringflugi um Eviópu, flaug 7350 kflómetra á 39 klukkutfmum. S mað frá London að Baldwin neiti verkatrönnum um þátttöku í nefnd þeirri er rannsaka skal kolaiðn- aðinn. Ættkvfsl éin f Sýrlandi gerir upp- reist gegn Frökkum og drepur alla er hún náði f. Búist við að Arabar geri uppreist gegn Frökkum. Árni fiá Múla skipaður forstjóri Brunabótafélags íslands. Rvík 19. ágúst. Vestmannaeyingar héldu myndalega þjóðhátfð um sfðustu helgi. Sótti þangað knattspyrnuflokkur úr Rvfk. Tið er góð um land alt en þuikar þó nokkuð stopulír sumstaðar. Fregnir frá Parfs herma, að á landsfundi socialista hafi Varenne verið rekinn úr fiokknum vegna þess að hann tók að sér rfkisstjórnarstöðu f Indokfna f óleyfi flokksins. Fyrirhuguð stórárás á Abdel Krim Marokko hefst þann 24. þ. m. Frá Losangelos fréttist að Chaplin, kvikmyndaleikarinn frægi, liggi dauð- veikur. í Þýzkalandi er farið að nota talsfma f járnbrautarlestum. Járnbrautarslys varð f útjaðri Parfs- arborgar. Tvær lestir rákust á með geysihraða. Tfu lfk eru fund'n og fjöldi manna særðir. í Brussel eru nýafstaðin mikil hátfðahöld f tilefni af 40 ára afmælis- hátfð hins belgiska socialdemokrati. Frá Malmö fréttist að fundin sé upp ný kæliaðferð og er talin geysileg framför. Skip Og pósfar til jafnlengdar næstu viku eiga að koma og fara þeiBÍr: Ooðafoss kemur á laugardaginn vestan af Húnaflóa og fer á sunnu- daginn austur um til útlanda. Vesían- pðstur fer á laugardaginn. Nova kemur á fimtudaginn vestan fyrir, á leið til útlanda. Læknarnir verjast. Fyrir nokkru sfðan skoraði Bjarmi á Iækna landsins að kveða niður trúna á undralækningarnar. Btaðinu varð að óskum sfnum. Þrfr læknar hafa gripið til vopna gegn bjátrúarvoðanuro. Guðm. prófessor Hanneason, Steíngr læknir Matthfasson og P. V. G. Kolka læknir f Vestmannaeyjum. Guðm. ritaði grein f Mbl. Var sú grein furðuleg vfsinda- menska. Fyrirbrigðin fordæmd sem hjátrú ein, þjéðinni til skammar en þó talin þörf á rannsókn. Vitnað vár þar f umsögn Stgr. læknis sem kunn ugs manns. En Steingr. hafði ekki rekið sig á nein kraftaverk ofj taldi þvf ekki ástæðut il rannsóknar I Steingr. læknir feldi inn f árskýrslu sfna, er birtist f Degi, furðulegan vaðal um þessi fyrirbrigði. Taldi hann aðsókn til Friðriks huldulæknis hafa farið þverrandi og aðsókn til Akureyrarlækna engu minni en áður en mannfall f Grundarþingum meira en nokkru sinni sfðan 1908! Taldi mixtúrur og þvag jafngott við sumum sjúkdómum. Eitist hann og við ýmsar vitlausar kviksögur er hann hefir heyrt um þessar svo- nefndu undralækningar og samvinnu þá, sem eigi að vera með sér og huldulækninum. Taldi hann þennan »andlega faraldur« tákn tfmanna og eðlilega afleiðingu af þvf að undan- farið hefði verið unnið mjög að þvf »að fylla fólkið með andatrú«. »En grunnhygna fólkið er f meiri hluta ætfð«, segir læknirinn. (Matthlas Joch- umsson var spiritisti.) Telur og lækn- irinn eðlilegt að svona fari, þar sem »flónin séu f þann veginn sð ná vö’d- unum« f þjóðfélaginu. Þá vaði flónskan uppi f lækningum sem f öðru. Reyndar þyrfti ekki á að bæta f þjóðfélagi, þar sem embœttisskýrslur eru gerðar með þeim hætti sem þessi kafli f skýrslu Steingrfms. Kolka læknir ham- aðist gégn trú þeirri á undralækning- arnar, er gripið hefir um sig f Vest- roannaeyjum. Hélt hann fyrirlestur f Rvfk um rannsóknir sfnar á þessum fyrirburðum f Eyjum og taldi þá alla ýkjur einar, ósannindi og bjítrú. Hallgr. Jónasson kennari f Vestmannaeyjom, sem hafði ritað skýrslu um þessa fyrir- burði og fengið birta f Morgni, gaf sfðar þá viðbótarikýringu, að »nnn- sókn« Kolka læfenis hafi verið með þeim hætti ger, að hann hefði rannsakað þá, er engan bata höfðu fengið þrátt fyrir tilraunir, en ekki talað orð við hina, er töldu sig hafa fengið undur- samlegan bata! — Bjarmi ætti nú að vera ánægður og honum hljóta að vera þessar aðfarir lækna mjög að skap', því þeim svipar til biblfurann- sókna bókstafstrúarmanna. Álþýðu manna er að vfsu alls eigi trúandi til þess að komast að neinni niðurstöðu um þvilfk efni, sem hér ræðir um. Frá almenningi má búast við misnotkun á góðfýsi Margrétar f Öxoafelli, oftrú og öfguro, missögnum og þvættingi. En læknum er yfirleitt heldur eigi trúandi fyrir rannsóknum f þessum efnum. Til viðbótar við það, að mjög margir þeirra eru kaldhæðnir efnis- hyggjumenn, svo að lækningahreyfingar og læknisdómar af sálrænum uppiuna mæta hjá þeim megni fyrirlitningu og og fordómum, er þeim vitanlega gjarnt til að verja sinn eigin garð, — at- vinnu sfna og tiltrú. í raun og veru er hvorttveggja jafc-varhugavert, að vera auðtrúa á allar þær margvfslegu sögur, er ganga um þessar undralækn- ingar eins og að festa trúnað á þennan óvildar-vaðal lækna, sem ekki styðst við snefil af sönnum vfsindalegum rannsóknum. Verður og alþýðu þvf meiri nauðsyn á að halda geði sfnu sterku og beita varúð og athygli sem vísfndamenn hennar eru sfður vaxnir þeim vanda, að rannsaka þau éfni, er svo torskilin reynast og valda slfkum hreyfingum sem þessar svo- nefndu undralækningar hafa gert, hvernig sem þeim kann að vera háttað að öðru leyti. Ritfregnir. Islenzkt skákblað. Tíma- rit gefið út af Skáksarn- bandi Islands. Ritstj.: Þorst. Þ. Thorlacius. Akureyri 1925. Hér hefur göngu sfna nýtt skákrit og er það ekki vonnm fyrri, þvf skák- fþrdtt er nú stunduð af miklum áhuga vfða á landinu, en hefir ekki nú um langt skeið verið studd af neinu sérstöku riti og lftið af blöðum lands- ins og tfmaritum. Útkoma þessa rits á sér dálitla sögu, sem rétt er að greina hér frá f fáum orðum. Fyrir rúmum tveimur árum sfðan var vafcið máls á þvf f Skákfélagi Akureyrar að þörf væri á slfku riti og var þegar hafist handa um undir- búning. Þótti þá jafnframt fara bezt á þvf að stofnað væri samband allra fslenzkra skákfélaga og að slfkt sam- band sæi sfðan um útgáfu ritsins. Var svo tekið að vinna að stofnun sam- bandsins og hefir það nú tekist, þó enn skorti nokkuð til, að vel sé. Stærsta skákfélag landsins, Tsfifélag Reykjavfkur, hefir að þessu eitt efnt til Skákþings íslands og veitt meistara- tign. Nú þótti forgöngumönnum þess- arar sambandshreyfingar sem ekkert eitt skákfélag f landinu mætti hafa þann einkarétt, heldur þyrfti slfk stofnun sem Skákþing íslands að standa vfðar fótum undir og öll skákfélög landsins þyrftu að geta átt kost á þvf að eiga beinan eða óbeinan hlut f ráðum þeirra þinga. En Taflfélag Reykjavfkur vildi ekki fallast á þéssa tilhögun og þótti sem hefðin ein væri búin að vinna þvf einkarétt til að standa fyrir Skákþingi íslands og veita meistaratign. Þó gaf það kost á sam- komulagi, ef svo yrði kveðið á að Skákþingið yrði ávalt háð ÍReykjavfk. Þótti forgöngumönnum hreyfingarinnar að slikt einræði gæti ekki samrýmst þeirri hugsjón og tilgangi, er hlaut að verða leiðarljós ailsherjarsambands fslenzkra skákmanna. Vildu þeir þvf ekkt verða við svo óbilgjörnum kröfum heldur kusu að stofna til sambandsins á þann bátt að fult jafnrétti yrði trygt f (yrirkomulagi þess og störfum. Var svo Skáksamband íslands stofnað af fimm félögum f von um þið að öll félög landsins geti bráðlega tekiS

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.