Dagur - 22.10.1925, Blaðsíða 3

Dagur - 22.10.1925, Blaðsíða 3
43. tbl. DAOUR 167 t Aðalbjörg Bjarnadóttir frá Grímsgerði í Fnjóskárdtl, and- aðisl 24. ágúst siöastliðinn, 89 ára að aldri. Hafði hún dvalið fyrst hjá Bjarna bróður sínum og siðan hjá Jóhannesi syni hans breppstjóra f Flatey um sfðastiiðin 50 ár, og andaðist á heimili Jóhannesar. Blaðið .Lögberg" er vinsamlega beðið að birta þessa dánarfregn. En þrátt íyrir bvo rammar tilraunir að vinna slæmum sigur með ofríki, snerist fundurinn mjög á aðre leið en Ihaldsráðherrarnir höfðu vænst, og þessar römmu skorður gengu sundur án þess að þeir sæu sér fært að fylgja reglum sfnum fram. Þegar Jón Þor- láksson lauk inngangsræðu sinni, klöpp- uðu að sögn fjórir ménn, en er Tr. Þórhallsson tók til máls á eftir, kvað við lófatak I salnum. Kom þá I ljós að yfirgnæfandi meirihluti fundarmanna voru Framsóknaiflokksmegin og töldu kunnugir, að um 8o°/o fundarmanna hefðu verið þeim megin. Fimm Fram- sókoarflokksmenn úr héraðinu tóku til máls, en sýslumaðurinn einn lagði hin- um aðkomnu mönnum liðsyrði. Þegar hinir vfsu íhaldsráðherrar sáu, hvérsu sterkt var það vfgi, 'er þeir voru komnir að, þorðu þeir ekki að halda fram ofrfki þvf er til hafði verið Btofnað. Fundurinn skapaði sér regl urnar sjálfur. Varð þvf ekki fram fylgt takmörkunum á málfrelsi þeirra Jón- asar og Tryggva. Urðu íhaldsmenn þar fyrir harðri atlögu af þeirra hendi og svo innanhéraðsmanna. Stóðu þar vopn á ráðherrunum hvaðanæva og varð för þeirra mjög á annan veg en til mun hafá verið ætlast. Er það haft til marks um hrakför þeirra og hugar- áatand, að þeir hafi ekki, er heim kom, séð sér fært, að láta Morgun- blaðið segja nema tiltölulega lftið af ósannindum um fundinn. Svo fór um sjóferð þá. S í m s k e y t i. Rvlk 21. okt. Kaupsamningar milli sjómanna og útgerðarmanna hafa ekki tekist enn. Sáttasemjarinn reynir að leita sam- komulags. Takist það ekki er ráðgert að leggja togaráflotanum upp i. Nóvember. Uppkast af ötyggissamningi undir- skrifað. Ákafleg hrifning og gleði um allan heim. Samningurinn óbirtur enn, þvf hann vérður að samþykkjast af stjórnum og þingum ailrá hlutaðeigandi rfkja. Talið sennilegt að Þýskaland gangi jnn f alþjóðabandalagið nú f Desember Hér er góðviðri og afli góður. Nýlega er fallinn undirréttardómur út af óleyfilegri bruggun öls. Einn maður fékk íooo kr. sekt og 30 daga einfalt fangelsi, annar 400 kr. sekt, þriðji 300 kr. sekt. Frá Locarno er sfmað: Gerðabók öryggismálafundarins hefir verið birt. Aðaiinnihaldíð er þetta: Alt á að aitja Stáltunnum undan síeinolíu, verður að skila fyrir 30. þ. m. Akureyri 22. okt. 1925. JV Ufbú Landsverzlunar. við sama við Rfnarfijót og er fyrir þvf gagnkvæm viðurkenning. Reynt er til að stefna að takmörkun vfgbúnaðar með almennum samtökum. Þýzkaland, Frakkland og Belgfa skuldbindi sig tii að grfpa ekki til vopna hvort gegn öðru. Gerðabókin skiftist i eftirfarandi liði: Rfnarsamning, gerðardómssamning milli Frakklands og Þýzkalands, gerð- ardómssamninga milli Þýzkalands og Belgfu, Þýzkalands og Póllands, Þýzka- lands og Téokkoslovakfu og að slðustu ákvæði um inngöngu Þýzkalands f þjóðabandalagið. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | Tvistdúkar I sérlega ódýrir fást i % - ' ■ 4p- Brauns Verslun. <.> # Páll Sigurgeirsson. f G e n g i s m á 1 i ð er nú efsta dagskrármál þjóðarinnar. Bezt er um það skrifað i bók eftir Pétur Halldórsson, sem heitir: Góðæri og gengismál og kostar aðeins kr. 1,50. Fæst f bókaverzlunum Dorsteins M. Jónssonar og Kristjáns Guðmundssonar. Barnabækur: Öskubuska með litmyndum kr. 3 00 Hans og Gréta með litm. - 400 Ferð Gullifers til Putalands með 40 myndum — 1 50 Ferðir Mönchausens baróns með 40 myndum — 250 Refurinn hrekkvfsi - 200 Tólf þrautir Herakles með 38 myndum — 200 Tumi þumall með 43 m. — 2 50 Ætisaga asnans - 200 Ljósberinn f bandi I.—III. b, hvert á — 600 Bókaverzlun Þorst. M. Jónssonar. Bókaverzlun Kr. QuOmundssonar. „Gott er til hreins að taka,« segir máltækið. — Þér munuð komait að raun um, að það . er hægt að segja það aama um Hreins vörur, það er hægt fyrir yður að fá þær f næstu búð. — Styðjið það, ■em fslenzkt er. JNýjar bœkur. Guð. Friðjónss.: Héðan og handan (nfu sögur). Siv. Kaldalóns: Fimm sönglög. Karl Finnbogasi: Landafræði, 5. útg. Stuðlamál (með myndum). Bókaverzlun Kr. OuOmundssonar. F r é 11 i r. Hjúskapur. Nýlega voru gefin aam- f bjónaband hér f bænum ungfrú Svava Sigurðardóttir og Samúel Krist- bj&rnarson rafyrki, ennfremur ungfrú Jóna Magnúsdóttir og Hermann Árna- son frá Rauðuvfk. Þá voru nýlega gefin saman f bjónaband f Uppsölum f Svfþjóð ungfrú Hildur Atpi og orða- bókarhöfundurinn dr. phil. Sígfús Blöndal. Málaferli. Rsgnar Ólafsson kaupm. höfðaði fyrir nokkru meiðyrða- og skaðabótaraál gegn ritstjóra Verka- mannsins út af grein um kolasöluna, er birtist f þvf blaði sfðastl. sumar, þar sem gefið var f skyn, að gólfið úr kolabirgi Ragnars hefði grafist upp smátt og smátt og verið selt með kolunum, Ritstj. Vm. gaf upp höfund greinarinnar en sá neitaði þverlega að eiga þar nokkurn hlut að. Verður mál þetta talsvert umfangsmikið og er sótt og varið af kappi. Næsta réttar- hald er ákveðið 7. nóv. næstk. og er þá búist við miklum vitualeiðslum. MerKjasala. Reglan hefir fengið ieyfi stjórnarráðsins tii þess að láta fara fram sölu á merkjum til ágóða fyrir útbreiðslusjóð Reglunnar. Verða merkin seld á götunum hér f bænum á laugardaginn kemur og kosta fáa aura hvert þeirra. Verður merkjum þessum vel tekið, þvf ágóðinn af sölunni rennur tii þeis að styrkja eina grein uppeldismála þjóðarinnar. Kaupgjaldsstreita er nú hafin milli útgerðarmanna og sjómanna f Reykjavlk. Togaraeigendur heimta kauplækkun en sjómenn neita. Standa samningatilraunir yfir og hafa togara- eigendur f hótunum að hefja verkbann og leggja togaraflotanum upp f naust 1. nóvember næstk., ef samningar takist ekki áður. Er þetta upphaf þeirra verkamálavandræða, sem hækk- un krónunnar orsakar og svartur flóki & þeim himni, er siðar verður alskýj aður. Burðargjöld hafa nokkuð breyzt frá 1. okt. sfðastliðnum og er breyt- ingin þessi: Almenn bréf til útlanda (annara en Danmerkur og Noregs): Fyrir fyrstu 20 gr. 35 aur., fyrir hver 20 gr. og þar yfir 20 fiur. Bréfspjöld til sömu landa 20 aur., en 40 ef svér er greitt fyrirfram. — Krossbönd: Innanlands og til útlanda: Fyrir hver Riúpur kaupir i allan vetur Carl F. Schiöfh. ÍÖT Reykt hafsíld 0,25 aura stykkið. Fæst f Schiöths-verzlun. 50 gr. 7 anr. Burðargjald fyrir bréf til Danmerkur og Noregs eru sömu og innan lands, ef bréfin ern send beint eða yfir Norðurlönd. J'íorski konsúllinn hér f bænum O. C. Thorarensen lyfsali, sem hefir gegnt því starfi um tveggja ára skeið hefir sagt þvf lausu. Heilsuhælismálið. Frost komu heldor snemma og leyfðu ekki að lokið yrði vcgargerðinni. Er eigi víst hvern hnekki málið kann að hljóta af þeim sökum. Eyfirðingar voru eigi nógu viðbragðsfljótir til þess að þessu nauðsynjaverki yrði lokið f tæka tfð. Nú er unnið að ruðningi á húistæðinu. Vinnuframlög. Framkvæmdsnefnd Heilsuhælisfélagsini skrifaði öllnm hreppsnefndum f nærtveitunum fyrir nokkru sfðan og skoraði á þær til fulltingis i Heilsuhæiismálinu með þvf að styðja að fjirsöfnun og f& þvf til leiðar komið að hreppssjóðirnir legðu málinu styrk. Nú hefir svar borist úr Qlœslbœjarhreppi og hefir hann tekið Btórmyndarlega f málið og lofað gjaldi, er samsvari 100 dagsverkum. Hafi hann heila þökk fýrir þessar undir- tektir. Nú btður nefndin með eftir- væntingu svars úr öðrum hréppum. Rauði krossinij. I dag eru seldir á götunum aðgöngumiðar að kvik- myndasýningu Rauða krossins á þriðju- dagskvöldið kemur kl. 9 slðd. Verða þar sýndir fjdrir myndakaflar er atlir lúta að starfsemi bjúkrunarkvénna, berklavörnum, berklalækningum og meðferð ungbarna. Steingrímur læknir Matthfasson talar nokkur orð á undan sýningunni og gefur skýringar með myndunum. Auglýsið i DEGI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.