Dagur - 22.10.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 22.10.1925, Blaðsíða 4
108 DAOOK 43. tbl. Framhalds uppboð á vðrum peim, er eftir voru af uppboði okkar 10. þ. m., verður haldið í vðrugeymsluhúsinu við Kjötbúðina miðvikudaginn 4. nóvember og hefst kl. 10. f. h. Kaupfélag Eyfirðinga. Pað er margreynt að ekkiþekkist sund- ur kaffi gert með þessum kaffibæti og : kaffibæti Ludvig: David. »Sóley* er gerður úr beztu efn- um og með nákvœm- : ustu aðferðum. : Hann er auk þess islenzk iðnaðarvara. Pétur M. Biarnarson. Ögreidd þinggjöld. Fjöldi gjaldenda hér í bæ eiga ógreidd þing- gjöld sín frá síðasta manntalsþingi. Verði þau eigi greidd innan 8 daga, mega menn búast við að þau verði tekin lögtaki. Akureyri 13. okt. 1925. Bæjarfógetinn. »Nú er eg nógu lengi búinn að stríða við aö nota þennan skil- vindugarm! Nú fer eg og kaupi A 1 f a-L a v a 1 skilvinduna. Hún er bezt og ódýrust og fæst auk þess hjá kaupfélögunum og Samb. isl. samvinnufél.“ Úr Köldukinn er Degi skrifaQ 31. ág- Hinn 12. f. m. áttu þau gullbrúð- káup að Yztafelli Hans bóndi Krist- jánsson (Jóhannessonar frá Laxamýri) og kona hans Pálfna Guðmundidóttir. — Hafa þau bjón búið hér í sveit nser þvf f hálfa öld og lengst af á Hóli, þar aem þau dvelja nú hjá Stein- grfmi syni sfnum, bónda þar. Hans hefir verið bjartsýnn um dag- ana og stórhuga. Snemmá á búskapar- árum sfnum réðst hann f að kaupa ábúðarjörð sfna Hól. Þótti það ekki heiglum hent að kaupa jarðir á þeim árum. Var þá eigi eins auðvelt og nú að komast yfir peninga, enda munu jarðakaupin hafa gengið eifiðlega fram án af árum, svo sem vsenta mátti, þar aem til þeirra var atofnað meira af dugnaði og stórhug en getu. Samt hélt Hans jörðinni alla tfð unz hann seldi hana fyrir 3—4 árum, er hann lét af búskap. Að eðlisfari var Hans framgjarn og árseðinn, en efnin skorti til að full- nsegja þeirri þrá er innar bj«5, svo minna varð úr framkvæmdum en ella hefði orðið ef úr meiru hefði verið að spila. En slfk eru dæmi margra. Samt má geta þess um framglrni Hansar, áð hann varð fyrstur manna, hér f sveit, að kaupa og htgnýta ýms utan- og innanbæjar áhöld, svo sem sk.l vindu, hestkerru og sláttuvél. Hans hefir um sfna daga verið fá- skiftinn um annara hag og vinsæli f héraði. Hann hefir og verið kurteis og snyrtimenni f atlri framkomu, og það jafnvel þó henn hafi fengið sér f staupinu, «em komið hefir fyiir, má- ike full- oft. Pálfna kona hans var fóiturdóttir him þjóðkunna Þorsteins anikkara Danfelneni á Skipalóni. Þótti hún myodaikooa i yngri árum og auk þess MrBók, sem þarf að vera til á hverju heimili er „Frá heimi fagnaðarerindisins“ helgidagaræður eftfr Ásmund Ouð- mundsson. Fæst í bókaverzlunum. Orgel óslrast til leigu. Upplýs- ingar i Lækjargötu 2. þrekkona til lfkama og sálar. Hafa henni komið þeir kraftar f góðar þarfir eins og fleiri þeim húsmæðrum er þurfa einar að sjá um mat og þjón- ustubrögð engjafólks, hirða bse og börn o. s. frv., en alt þetta hefir Pá- lfna þurft að gera um sfna daga. Nú er hún á áttræðis aldri. Þó tönn tfm- ans hafi rist þær rúnir f andlit henn- ar, sem bera vott um hita og þunga dagsins, stendur hún þó sviphrein og tfguleg eftir alt saman. Og þegar minst er liðinna æfintýra frá bjartari hliðum lffsins, leikur htýlegt bros um andlit gömlu konunnar og áugun tindra af fjöri undir hinum hvössu brúnum. — Misjöfn er æfi mannanna. Hvað skyldi verða úr sumum þeim sem á veraldar- vfsu eru nefndnr »frúr«, lem drepa várla hendi f kalt vatn og láta rétta sér flesta hluti upp f hendurnar, en — smjatta með vettandi vöngum á bjöguðu máli mæðra sinna og feðra? Ekki vfst að allar þær skili betra dagsverki en gamla konan á Hóli. Brúðkaupsdaginn, sem fyr er getið, höfðu þau hjón 60—70 manns f boði, flest miðaldiá og eldri bjón úr sveit- inni. Skemtu menn sér langt fram á nótt við söng og ræðuhöld. Aliir sveitungar hinna gömlu hjóna óska að æfikveldið verði þeim bjart og friðiamt. B. Gaddavírinn „Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Smásöluverð má ekki vert hcrra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: REYKTÓBAK: Moss Rose frá Br. American Co. Kr. 8.05 pr. 1 Ibs. Ocean Mixt - sama — 9 50 — 1 — Richmond - sama — 12.10 — 1 — Do. i/s - sama — 12.65 — 1 — Oasgow »/4 - sama — 14.95 — 1 — Do. »/8 - sama — 15.55 — 1 — Waverley >/4 - sami — 14.95 — 1 — Oarrick »/4 - sama — 22 45 — 1 — Utan Reykjavfkur má verðið vera þvi bærra, lem nemurflutningskoitn aði (rá Reykjavik til lölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun íslands. Beizlisstengur, góðar og ódýrar, — fást hjá Sambandi ísi. samvinnufélaga. Kitstjóri: Jónas Þorbergsson. PruhnaiQa Odda Bjðruwonu,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.