Dagur - 21.01.1926, Page 1

Dagur - 21.01.1926, Page 1
DAOUR ketnur úf á hverjum flmtu- degri. Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi fyrlr 1. júli. Inn- helmtuna annast, Árnl Jóhannsson i Kaupfél. Eyf Afg r e£ðs la n er hjá Jónl J>. t»ór, Norðurgötu 3. Talsimi 112. Uppsögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. IX át. Akureyri, 21. janúar 1026. | 3. blað. 1 t Frú Stefanía Guðmundsdóttir, leikkona. ISigurður Jónsson | Yztafelli. Sigurður Jónsson í Yztafelli, fyrverandi ráðherra og 2. lands- kjörinn jDÍngmaður.andaðist laug- ardaginn 16. {d. in. eftir þunga legu. Hann var fæddur 28. jan. 1852. Foreldrar hans voru Jón Árnason og Þuríður Helgadóttir frá Skútustöðum. Fór hann, er hann var á 2. ári til afa síns, Árna á Sveinsströnd í Mývatns- sveit og ólst þar upp hjá hon- um og konu hans Guðbjörgu Aradóttur frá Skútustöðum. En eftir dauða afa síns og er fóstra hans Guðbjörg giftist séra Þorsteini Jónssyni frá Reykja- hlíð, er varð prestur til Porodd- staðar, fluttist hann með henni að Yztafelli. Dvaldi hann þar og bjó síðan allan sinn aldur. Hann var kvongaður Krist- björgu Marteinsdóttur Halldórs- sonar frá Bjarnarstöðum í Bárðar- dal, ágætiskonu. Hún lifir mann sinn ásamt 6 börnum þeirra hjóna. Fyrir skömmu var hér í blað- inu litið yfir æfileið [^essa merkis- manns og menningarfrömuðar. Ber þar marga staði hátt yfir hið almenna. Verk hans voru mikil og haldgóð. Sjálfur bar hann aðalsmanns-yfirbragð og hann gaf svip hverri sveit manna, er hann prýddi. Happdrœtti atyrktarsjóðs ajóklinga, Vífilsstöðum. — Þessi númer komu npp: I. Vínningur No. 14368 2. Do. — 28640 3 Do. — 23664 4 Do. — 20182 5- Do. — 17406 Um víða veröld. Fjármál Frakka. Fjármálin hafa lengi verið mikil vandræðamá! Frakka. Fjóðin er talin rík en ákaflega íhaldssöm um skatt- greiðslur. Fyrir því hafa Frökkum safn- ast óbotnandi ríkisskuldir. Undir áramótin síðustu var svo að sjá að fjármálavandræðin þar í landi væru að keyra um þvert bak. Ýmsir atburðir hafa verið Frökkum óhag- stæðir. Heimsstyrjöldin reyndi mjög á gjaldþol þeirra. Skaðabótagreiðslur bjóðverja urðu minni en til var ætlast, Ruhr-takan varð dýr tilraun og hagn- aðarlaus. Loks hafa Frakkar átt í ó- fríði bæði í Marokko og Sýrlandi. Marokko ófriðurinn hefir orðið þeim dýr bæði um fjáreyðslu og mannalát. í Sýrlandi, þar sem þeir hafa land- gæzlu, hefir hershöfðingi þeirra, Sarrail að nafni, tekist óhöndulega. Gerðist landsfólkið honum ákaflega óvinveitt og greip til vopna. Lagði hann mikinn hluta höfuðborgarinnar, Damaskus, í eyði og drap Iandsmenn unnvörpum. Efldu tiltektir hans mjög fjandskap í garð Frakka. Var Sarrail þessi síðan kallaður heim. — Vegna þverúðar Frakka í viðreisnar og friðarmálum álfunnar, hafa lánardrotnar þeirra, Bret- ar o. fl., verið eftirgangssamari við þá og óvorkunnlátari í skuldaskiftum. Hafa þannig undanfarið safnast glóðir elds að höfði þjóðarinnar. Á síðastliðnu ári áttu Frakkar mjög í stympingum um að halda nokkurri stjórn við völd stundu lengur. Ollu því fjármálin. Fjármálaráðherrarnir urðu fimm á árinu. Sá næstsíðasti þeirra, Loucheur, var mikilhæfur .maður. Hann náði all-hagkvæmum samningum við Breta um greiðslur stríðslána. Vildar- kjör Breta voru bundin því skilyrði, að Bandaríkjamenn veittu slík hin sömu. En Bandaríkjamenn tóku því þverlega. Lagði þá Loucheur frum- varp fyrir þingið um hækkaðan erfða- og tekjuskatts. Mættu þessar aðgerðir svo megnri anduð að fjármálaráðherr- ann varð að fara frá og stjórnin öll litlu síðar. Meðan á öllu þessu stóð hrundi gengi frankans óðfiuga. Ríkisskuldirnar eru aðalorsök í geng- ishruni frankans. Ekkert getur stöðvað það nema stórauknir skattar. En bænd- ur landsins og efnamenn setja sig þverlega móti skattahækkun. Ping- mennirnir eru hver um sig taldir að vera þess fýsandi að hinir greiði skatt- hækkunum jákvæði, en vilja sjálfir vera í mótkvæðum minnihluta, til þess að komast ekki í andstöðu við kjósendur sína, en þá tekst jafnan svo til, að hinn »mótkvæði minnihluti« verður meirihluti. Við stjórn fjármálanna hefir nú tekið maður að nafni Doumer. Auðmenn í landinu buðust til að útvega ríkinu stórlán í Ameríku. Við það stöðvað- ist frankinn í bráð og hækkaði lítið eitt. En auknar ríkisskuldir geta ekki létt af vanda, sem er orsakaður af of- mikium ríkisskuldum. Stórauknir skattar geta einir bjargað. Fái þeir, er fyrir þessum málum ráða, ekki komað fram þeirri skipun, má búast við að frank- inn taki aftur að falla innan skams og sæti sömu örlögum og þýzka markið. Ef til vill má segja, að úr því sem komið er, gæti ekkert íiema gersam- legt hrun frankans skapað nýjan grund- völl undir heilbrigðari fjármál ríkisins um leið og innanlandsskuldirnar falla. Yrðu þá Frakkar að þola sömu örlög eins og þeir sköpuðu erfðaféndum sínum, Rjóðverjum. Ritsímasamningurinn. Atvinoumálaráðuneytifl hefir sent frettastofunni svohljóðandi tilkynningu nn samningana milli íslands og »Mikla Nortæoa ritsfmafélagains* nm ritsfma- ssmband milli íslanda og útlanda': Ssmningnm milli íslands, Dsnmerk ur og Mikla Norræna ritsfmafélagsins, um sfmasambandið milli íslands, Fær- eyja og umheimsins, er nú lokið með þeira úrslitnm, að einkaleyfi félagsins til skeytasendinga um sæsfmann milli Hjsltlands, Færeyja og íslands er fram- lengt i 8V« ár. Htutaðeigendnr geta þó sagt upp samningum með árs fyr- irvara, þannig að þeir falli úr gildi f árslok 1929, og sfðan annað hvert ár. Aðalatriðin f samningnum eru að öðru leyti eins og hér segir: 1. Styrkurinn til ritsfmafélagsins, 35000 kr. á ári, fellnr burtu. 2 Island teknr að sér rekstur þess hluta afmstöðvárinnar á Seyðisfirði, sem ritafmafélágið hefir rekið hingað til. 3. Sem borgun fyrir rekstur stöðvar- innar á Seyðisfirði og skatt greiðir ritifmafélagið íslandi árlega hér um bil 95000 gullfranká, þó þannig að greiðila þesi vex ef tekjur félagiins •ukait áf vaxandi sfmaviðikiftum. Hún andaðist í Kaupmanuahöfn 16. þ. m. Frú Stefanía er þjóðkunn. Hún var fremsta íslenzk leikkona og barst af henni frægðarorð um önnur lönd. Hún var og ótrauð starfskona í þágu listar sinnar. Hún var gift Borgþór Jósefssyni bæjargjaldkera í Reykjavík. 95000 guUfranka greiðalan er miðuð við sfmaviðskiftin 1924 og lækkar ef sfmaviðskiftin minka. 4 Ritsfmafélagið heldur vlð sæsfm- annm á ainn kostnað. 5. ísland hefir rétt til að senda og taka á móti þráðlauaum veðurskeyt- um, blaðaskeytum, vfðboðsskeýtum og öllum skeytum, ef sæiíminn ér bilaður. 6. Skeyti frá Grænlandi verða lead yfir ísland með áðgengilegum kjörum, eftir séritökum lamningi. 7. Þrátt fyrir áð alþjóðaifmafundur- inn f Fatfs f haust hækkaði sendi- og móttökugjald rfkjanna fyrir sfmskeyti, tækkar sfmskeytagjaldið milli Ianda töluvert, þegar hinir nýju aemningar ganga i gildi. 8. ísland kaupir fasteignir ritsfma- félagsins á Seyðisfirði ásamt sfma- tækjum öllum og húsbúnaði fyrir 100 þús. krónur danokar er ávaxtast með 5 % á ári og greiðait á 10 árum. 9. Sámnlngurinn er gerður að á- skyldu samþykki Alþingii. Kaffibæfirinn >Sóley«. Nýléga birtist hér í blaðinu skýrsla Rannsóknarstofu ríkisins um efnafræðislega skilgreiningu kaffibætisins »Sóley«, sem er framleiðsla Kaffibrenslu Rvíkur og kaffibætis Ludvig Davids. Þessi rannsókn sýnir, að fyrnefndur kaffibætir stendur hinum síðarnefnda fylli- lega á sporði um næringarefni, lit og bragð. Raunar eru gæði kaffibætisins Sóley kunn þeim mönnum, sem hafa reynt báðar teg- undir til þrautar. Hefir Kaffibrenslu Rvíkur eftir tiltölulega stuttan starfstíma tekist, að framleiða vöru jafngóða hinum gamla og vinsæla, erlenda kaffibæti. Fordómar og rótgróin ótrú þjóðarinnar á eigin getu tefur fyrir því, að innlenda framleiðslan ryðji sér til rúms. En úrskurður Rann- sóknarstofunnar eru rök, sem ekki er unt að skella við skollaeyrunum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.