Dagur - 21.01.1926, Side 2
10
BA9DS
3. tbl.
R i t f r e g n i r.
Héðan og handan, níu
sögur. Eftir Guðmund
Friðjónsson Rvík 1925.
Dagur hefir verið táorður um sögur
og kvseði Guðmuudar Friðjónssonar.
Hefir og ekki verið óskað umsagnar
blaðsins um þá bókagerð. Hún hefir
þó ekki verið litil að vöxtum. Það
sem kallað er amásögur hans, skifta
nú orðið mörgum tugum. Og á sið-
astliðnu hausti kom út talsvert gild
vaxin kvseðabók eftir hann.
Það hefir verið venja blaðsins að
geta nokkuð nær allra þeirra bóka,
sem því hafa borist til umsagnar, en
láta kyrt vera um hinar, er farið hafa
fram hjá garði. Þó ber stundum nauð-
syn til að vikja frá þeirri regiu, er
eitthvað það berst á markaðinn, sem
brýn ástæða er til að benda á til
lestrar eða til varnaðar.
Sérstök ástæða veldur þvf, að blað-
ið víkur nú að skáldsagnagerð þessa
höfundar og verður komið að þvf efni
sfðar. Vill blaðið áður, úr þvf að
pennanum er vikið f þessa átt, fara
nokkrum orðum um skáldsagnagerð
G. Fr. yfir böfuð og sfðustu bók hans
sérstaklega.
í grein Dags >1 sprekamó,« er
birtist 30. maf 1924, var gerð grein
fyrir upplsiððunnl f lifsskoðun Guðm.
Friðjóassonar, eins eg hún birtist f
sögum hans og flestu þvf, er hann
ritar. Er þaifleysa að endurtaka hér
rök þeirrar greinar. Af henni verður
ljóst, að óvfða rofar fyrir neinni fram-
tlð f skoðunum hans og verkum. Öll
hugðarefni hans liggja á leiðum sög-
unnar að baki. Hann á ekki vonir
handa börnunum, sem eru að koma
fótum fyrir sig við vöggustokkinn,
heldur á hann söknuð yfir þeim, sem
horfnir eru. Það er því ekki tilviljun,
að hann er einkum eftirmælaskáld og
hefir oft tekist mjög vel gerð erfiljóða.
Fauskarnir f sprekamó fortfðarinnar
eru fyrir sjónum hani reifaðir lítskrúði
saknaðarins og hann auðgar þá lauf-
prýði (ágætrar málsnilli. En unga kvisti
þjóðlffsins sér hann nær aldrei öðru-
vfsi en ormétna.
Tilætlun þessarar greinar er að Ifta
nokkuð á ivafið, þ. e. efniival og
meðferð höfundarini. Verður þó gert
lftið að þvf, að ijónhenda einstök
dæmi. Rúmið leyfir það ekki. Verður
látið nægja, að lfta nokkuð á sfðustu
bók hans: »Héðan og handan«.
II.
Meginhlutinn af smáiögum G. Fr.
mættu einu nafni kallait Haustdœgar.
Frá nær öllum þeirra andar gustkald-
ur ömurleikí. Þær gerait, þar sem
hamingjuslit verða á lffi manna, þar
sem gróðurinn föinar á haustdægrum
lffsins. Bsrátta við veðurgrimd, harð-
indi, bjargarskort, sjúkdóma og dauða
er þar á öðru leitinu, en á hinu næst-
nm ókennilegar skrfpamyadir af við-
leitni þeirra, sem eru að berjast til
lffiins og taka við af hinum eldri. G.
Fr. er einskonar steingerður »róman-
tiker*. Hann starir >inn f blámóðu
aldanna*. En af rómantfk hans vaxa
engir draumar út f framtfðina. Lffið
■töðvast, þar sem hann er kominn.
Söguefni G. Fr. eru ekki vaxin upp
af frjóum skáldhuga, nema að litlu
ieyti. Hann hefir tfnt þau upp af götu
sinni á ferðum sfnum um landið eða
gripið þau úr raunnmælum og al-
mannarómi; jafnvel lagt eyrun við
»þilin« og mettast a( slúðursögum.
Fleiri skáldsagnahöfundar en hann gera
sér tftt um atföng. En fáir jafnfá-
tækir af skápsndi hugiun munu hafa
vclt úr garði þvflfkum frásagnahlöss-
um. Vegna þessarar fátæktar, hefir
meginhluti sagnanna orðið úrslitalaus-
ar smámyndir (skitsui) úr lffinu, fieatar
fánýtar, nokkrar þarfar og vel valdar.
Eigi mun G. Fr. hafa þurft að leita
um langvegu eftir fytirmynd Brands
f sögunni >Gamia heyið«, þessa skap-
fasta útvarðar fornbýlishyggjunnar. En
íyrir þá sögu hefir hann hlotið mikið
hrós. Enda er vel frá henni gengið.
III.
Skal nú vikið að sfðustu bók hans
»Héðan og handan«. Hún hefir fengið
harða dóma og litlar málsbætur. Þar
eru saman komnar nfu sögur. Má
flokka þær samkvæmt þeirri skilgrein-
ingu er gerð var hér að framan. Eru
þá haustdægrasögur þessar: Áfelli,
Úíflutningur, Bak við tfaldið, Úi við
ilœðarmálið og Undraljðslð. Þá eru
tvær skrfpamyndir: Rekistefna ritstjór-
anna og Kosnlngin i Krðksfjarðarþorpt
og loks etu tvær smámyndir (skitsur):
Marka-Bergur og Ráðstöfun Ríka-
Steins.
Fyrst nefndu sögurnar eru lftt merk
ar að efni og ékki vandvirknislega frá
þeim gengið. Þrjár af þeim eru um
þetta margtugna efni höfundarins, bar-
áttu við hrfðar og ksffenni Ein er um
mistök við útskípun hrossa og að einni
verður vikið sfðar. Skrrpamyndirnar eru
báðar ómerkilegar og illa gerðar, enda
lætur höfundinum sfzt að rita um
þessháttar efni. Þó er Kosningin í
Króksfjarðatþorpi mun lakari. Hún á
að vera skens f áttina til verkamanna-
og kvenna-samtaka, en er skrifuð af
óvild og furðanlegri vanþekkingu. Þar
á ofan er hún hálf stráksleg tilraun að
klæmast og má sagan heita hneyksl-
anleg alla vega skoðuð. Þá eru smá-
mýndirnar. Hin fyr nefnds, Marka-
Bergur, er rsunar alveg mishepnuð.
Hún á að vera lýsing á einum af
af þessum einkennilegu mönnum,
svipuðum Áibirni f Piltl og stútku.
En lýsingin verður eiginlega engin.
Það er gefið f ikyn að Marká Bergur
hafi ekki verið öðru gæddur en þess-
ari miklu markaþekkingu og svo þvf
yfirtaks-sakleysi, að þegar hann deyr,
raskár ekkert sálarrósemi hans nema
það eitt, að hann hafði einu sinni
gugnað við að skera úr um það, »hvort
sneitt væri framan á hægra eyra eða
hornbarið væri« á hrút ekkju nokk-
urrar og hiaut réttántjóri, sem einnig
var hreppstjóri, hrútinn. Sagan er
meira náttúrufræðilegar athugsnir um
hætti hrafna, en lýsing á Bergi. Prest-
ur fer til að þjónusta hann, en það
tekat ekki, þvf Bergur talar óráð um
hrútinn og klappar markaskránni fram
f andlátið og skilur við á meðan preit-
ur og bóndi drekka kaffið.
Hin mýndin Ráðstöfun Rika Steins
er mun betri og er hún bezt af þesi-
um smátögum. Hún bregður upp tals-
vert ikýrri mynd af skapföstum, ó-
veilum skilamanni, nokkuð sérlyndum
og harðlyndum en þó drengskapar-
manni. Hún hefði að vísu getað orðið
mun betur sögð, þvf hún er eins og
flestar sögur G. Fr., skemd af mælsku
ástrfðu höfundarins.
í sögum þessum ber mikíð á hrörn-
un G. Fr. eðá þí vaxandi óvandvirkni.
í þvf nær öUum persónum, hvort held-
ur þær eiu f pilsum eða brókum
gægist fram G. Fr. sjálfur, mælska
hans og yfiriæti, sérlund hans f orðum
og æði. Sextán ára stúlka vill »fá að
lifa og draga andann úti á skauta-
svelli lffsins«. Bóndi Iýsir ráðvendni
Maika Bergs á þessa leið: »Hann er
ráðvandur maður niður f tær, upp f
hársrætur og fram f fingurgóma«.
þegar Lalli sauðamáður tekur við Kaffi-
skálinni (Út við flæðarmálið) segir hann:
>Gefðu sæl! og gefðu f guðs friði;
þetta svfkur ekki fyrst um sinn Þetta
ratar sfna götu upp f höfuðið niður f
tær og fram í gómana, — — —.«
Steindór kaupmaður, f sögunni Kosn-
ingin f Króksljsrðarþorp’, »tekur sárt
að hugsa til þess að horfa fram á það,
að hann (bærinc) verði skarfasetur og
skúmaskot og hræfuglahreiður og
■kegluver « Ögmundur læknir, f sömu
tögu, hefur upp ræðu með svofeldum
orðum: »Þegar forsjónin skapaði þenn-
an fjörð, sjálfan fjörðinn, lét hún svo
um mælt, að lnn fjarðarátinn skyldi
átan sækja, alt inn að möl — átan
bú sem sfldin étur, átan sem þorsk-
urinn gleypir og ætið sem fuglinn
sækist eftir.« Flá gjallandi mælska
Guðmundar ijálfs æpir út úr þessum
setningum. Þessi dæmi eru gripin af
handahófi. En þannig stfgur G. Fr.
sjálfur f pontuna f flestum gerfum
þeirra persóna, er hann lýiir.
Þeir, sem viljá gera samanburð á
sögum þesðurn og til dæmis áð taka
sögunni Qamla heyið, munu fljótt sjá,
að um sýna aftuiför er áð ræða. Hæfi-
leiki höfundarini, til þess að stæla
aðra en sjálfan sig, fer þverrandi.
IV.
Skal nú að lokum vikið að sögunni
Bak við tjaldið, en hún er þess vald
andi, að hér ér stungið niður penna
um þessa sögugerð.
Söguefnið er f fáum orðum þetta:
Unglingsstúika f sveit unir illa hág sfn-
um heima f foreldrahúsum við eldhús-
reyk og eifiðiavinnu og sækir f kaup-
staðínn. Þar kemst hún þegar f kast
við kvennaflagara og sfðan f tæri við
spiritismakák. Er hún reynd sem mið-
ill og dáleidd. Hún vaknar ekki af
þeim ivefni og andait ikömmu sfðar.
Þeir, sem taka þátt f þessu, verða
skelkaðir, þora ekki að vitja læknis
og taka þann kost, að sökkva lfkinu
f sjóinn niður um vök á fsnum. Sfðan
er lýsing á getgátum manna um stúlku-
hvatfið og áhrifum atburðarins á heim-
ili þessarar horfnu dóttur.
Þesii saga mun eiga að vera áfell-
iidómur yfir spiritiimanum. En hún
er ikrifuð a( þeirri vanþekkingu, sem
óvi'din elur og verður þvf áhrifalaus
um það, sem henni er ætlað að vinna.
Tildrög sögunnar eru þau að f árs-
byrjun 1924 hvarf itúlka hér á Akur-
eyri og fanst hún skömmu sfðar drukn-
uð f skipakvfnni f innbænum. Stúlka
þessi varð mjög harmdauði ástvinum
sfnum og öllum, er þektu hána. Svip-
legt fráfall hennar fekk mönnum óráðna
gátu uro, hversu slys þetta hafði að
höndum borið. Sfðan hafa verið á
reiki hér f bæ og vfðar getgátur og
bakdyrailúður um atburðinn.
Saga G Fr., Bak við tjaldlð, er
ekkert annað en upplapningur á þessu
slúðri manna. Það kemur þar alger-
lega óbreytt. Bókin hefir fyrir þetta
bragð selst hér á Akureyri mun meira
en góðbækur ársins. Allur þorri manna
er þyrstur f þessháttar ágizkunarmál
og hneykslissögur. Menn kaupá þvætt-
inginn og lesa eg finna ágizkunum
ritarans stáð, tilnefna persónur o. s.
frv. Og slúðrið skýtur hvarvetna
fótum undir sig að nýju og rennur
um eins og faraldur.
Mönnum kemur í hug, er G. Fr.
deildi á Jónas frá Hriflu fyrir að setja
saman úrval af kveðsksp góðskálda til
lestrar handa börnum og taldi hann
vilja hagnast á verkum annara.
Þá var þessi vandlætari að læðait
bakdyramegin að umtaliefnum manna
og viða að sér þessu lostmeti kjaftæð-
isim. Og fjárvonin hefir ekki svikið
hann, hvað lem verður um langlffið og
frægðina.
Elliþreytt móðir hinnar horínu stúlku
hefði sj&Ifsagt kosið að fá að vera f
friði með hárm sinn, Syrgjendum er
það óljúft, að harmsakir þeirra séu
færðar f hámæli. Tfminn dregur fjöð-
ur langþreytunnar yfir sárin, svo að
þau blæða með hvfldum. Það er klunna-
legt illverk, að auka með ritæði sfnu
þjiningar, þar sem þær voru of mikl-
ar áður. Og er það ekki f fyrsta
sinn, að G. Fr. hendir slfkt.
G. Fr. tekst ritiðjan langverst, er
hann gengur erinda sinna til manna
eða málefna. Enda er slfkt brot gegn
eðli og anda sannrar listar. Þessar á-
deilur, illkvitni og kvefsniisögur hans
eru án undantekningar mishepnaðar.
Haustdægrasögur hans eru sumar dá-
vel sagðar en flestar efniirýrar og
orðnar að þreytandi endurtekningum.
Þó munu f þeim flokki hittast vel-
hepnaðar sögur. >Skitsur« láta honum
bezt: Myndir af einkennilegum og stór-
brotnum mönnum á örlagastundum f
lffi þeirra.
Um orðfærni G. Fr. þarf ekki að
fjölyrða. Hún er fyrir löngu viðurkend.
En mælika hans hefir ávalt verið hálf-
gérð ótemja, sem hefir ausið og prjón-
að. Ber rojög mikið á þvf f þessari
sfðustu bók. Og eru það eilimörk á
vinnubrögðum þesia rithöfundar.
HjúsKapur. Sfðastl. laugardag voru
gefin saman f hjónaband hér f bænum
ungfrú Elfn Jóelsdóttir og Ingimar
Jónsson gullsmiður ættaður úr Stein-
grfmsfirði en roágur þéirra Jóns og
Friðtiks Kristjánssona.
Dánardægur. Látin er nýlega hér
f bænum Jónfna Möllér systir Friðriki
Möllers (yrv. póstmeistara, 77 ára að
aldri.