Dagur - 21.01.1926, Page 4

Dagur - 21.01.1926, Page 4
12 DASOI 3. tbl. H. f. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur. Aöalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum i húsi félagsins í Reykjavik, laugardaginn 26. júnf 1926, og hefst kl. 1 e. h. D AQSKR A: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni í yfirstandandi ári, og ástæöum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar, endurskoðaöa rekstrarreikninga til 31- desember 1925 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoð- enda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda f stað þess, er frá fer, og eins varaendur- skoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiösla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins i Reykjavik, dagana 23. og 24. júní næstk. Menn geta fengiö eyðublöð fyrir umboð, til þess að sækja fundinn bjá h<utafjársöfn- urum félagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðal- skrifstofu félagsins i Reykjavik. Reykjavik, 16. desember 1925. Stjórnin. t>orrablót. Hina vanalegu miðsvetrarskemtun (þorrablót) halda Hólasveinar 13. febr. næstkomandi. Tíl skemtunar verður sðngur, ræðuhöld, sjónleikur, skuggamyndir, Ieikfimi o. fl. — í sambandi við skemtunina halda þeir tombólu til ágóða fyrir Heilsuhæli Noröurlands. Skemtinefndin. Jörðin Grunnavatn i Jökutdalshreppi i Noröurmúlasýslu, er laus til ábúðar frá næstu fardög- um. Sala getur komið til greina Hofteig.i Jökuldal 1. des. 1925. Björgvin Guðnason. Skóhlífar með rauöum botnum og gfummískó með hvítum botnum, þessa hentugu sveitamannaskó — hefi eg fyrirliggjandi. Sveitamönnum er hentast að gera kaup sln hjá mér. JVI. H. Lyngdai. T i I k y n n i n g. Atvinnurekendum hér í bæ, f>ar með afgteiðslumönnum skipa, er veita verkamönnum atvinnu, er bent á að athuga nákvæmlega Iög nr. 44, 27. Júni 1925, sérstaklega 9. og 11. grein laganna og greinar þær sem þar eru nefndar. Eyðublöð undir tilkynningar til slysatryggingar verða afhent hér á skrifstofunni. Bæjarfógetinn á Akureyri 13. janúar 1926. Steingrimur Jónsson. »Nú er eg nógu Iengi búinn að stríða við að nota þennan skil- vindugarm! Nú fer eg og kaupi JUf a-Laval skilvinduna. Hún er bezt og ódýrust og fæst auk þess hjá kaupfélögunum og Samb. isl. samvinnufél." Tilkynning til þeirra sem vörur flytja hingað frá útlöndum. Með reglugerð 21. okt. f. á. sem birt er í Lögbirtingablaðinu 22. s. m. hefir Fjármálaráðuneytið sett reglur um fyrirkomulag innkaupsreikninga fyrir erlendum varningi. Innkaupsreikningar yfir allar vörur, sem koma hingað til lands, frá og með 1. febrúar næstkomandi, skulu fullnægja jDeim kröfum sem þar eru settar, og liggja ella við sektir. Fjármálaráðuneytið hefir nú látið prenta á dönsku, ensku, frönsku og þýsku, nefndar reglur um innkaups- reikninga, ásamt fyrirmynd fyrir yfirlýsingum þeim, sem á þá skulu ritaðar. Reglur þessar geta menn fengið á skrifstofu minni, og er brýnt fyrir mönnum að senda viðskiftamönnum sínum er- lendis eintak af þeim, svo að reikningar yfir vörur, sem koma frá útlöndum eftir 1. febrúar næstkomandi, fullnægi hinum settu skilyrðum, ella verða viðtakendur varanna látnir sæta sektum samkvæmt nefndri reglugerð. Bæjarfógetinn á Akureyri 12. jan. 1926. Steingrímur /ónsson. T i 1K y n n i n g. Yfirmenn í slökkviliði Akureyrar eru“þessir: Slökkviliðsstjóri: Eggert St. Melstað, Hifmrstræti 102. Varaslökkviliðsstjóri: Gunnar Guðlaugsson, Lundargötu 10. Elokksstjóri i innbænum: Þormóður Sveinsson, Hafnarstræti 35 Flokksforingjar: Tóœas Björnsson, Hafnarstræti 71. —Gísli R. Magnússon, Strandgötu 15. —Jón E. Sigurðsson, Hafnarstræti 96. — Jón Einarsson, Hafnarstræti 100. —— Aðalsteinn Jónatansson, Hafnarstræti 107 A. Stefán Ólafsson, Hafnarstræti 88. Brunaboðar: Svanbjörn Frimannsson, Brekkugötu 11. Rudolf Bruun, Hrfseyjargötu 5 — Alfreð Jónsson, Aðalstræti 22. — „ — Vigfús Sigurgeirsson, Spítalaveg 15. Menn áminnast um stix og elds verður vart, að tilkynna það tafarlaust simstöðinni og slökkviliðinu. Slökkviliðsstjórinn' á Akureyri, 15. jan. 1926. Eggert St. Melstað. Sími 115, Ritstjóri: Jónas Þorbérgsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.