Dagur - 11.02.1926, Qupperneq 3
6. tbl.
DAOUK
21
| TÓBAKSVÖRUR:
* Vindlar, Vindlingar, Reyktóbak
;;; og Munntóbak ýmsar tegundir,
einnig Neftóbak skorið og ó-
skorið. Tóbaksvörur verður
*; hvergi betra að kaupa en hjá
; mér, er hefi margra ára reynslu
í þeirri vörutegund.
Jóh. Ragúels.
koDsr ranglæti og ófriður roeðal manna
hefir mannnkemmandi áhrif. Og hversu
margar ástæðulsusar deilur hefir ekki
séra H. vakið, eða hversn oft hafa
ekki sóknarbörn hans neyðst til að
sæbja rétt á hendur honum? Það er
mikið efni til rannsókar.
Og þó verður að telja langþyngst
á metunum það skilyrði, sem prest-
■taðan hefir veitt honum, til að hafa
áhrif á andlegt líf lafnaða sinna.
Hans andlega fátækt og óprestlega
framkoma hefir kaitað svörtum skugga
á trúarlff sóknarbarna bans. »Blettur-
inn< á þjóðktikjunni, sem aldrei var
afmáður, hefir nú litað hana alla í
augum margra þeirra manna er við
hann hafa átt að búa. Hann hefir vakið
vifbjóð margra og jafnvel fyririitningu
fyrir hinni andlegu stétt. »Bletturinn»,
*éra H. hcfir I itað þess að fnllnægja
trúarþöif og þtosk- bæfileika manna
til trúar, unnið tkemdarverk í vfngarð-
inum. Um 40 ár hefir séra H. þannig
neytt aðstöðu sinnar sem piestur. Allan
þann tfma (að undanteknum 2 árum)
hafá sóknarbörn hans orðið að þola
hið andlega myrkur f kirkjunni, í fyrstu
vár fjölmennt l kirbju til séra H. En
trúað fólk, lem þangað hafði áður
farði til að njóta styrki f orði guðs,
varð nú fytir cárum vonbrigðum. Fólk,
sem kom nú f kirkju til að mæta
guði sfnum f bæn, gat nú átt á hættu
að helgi guðsþjónustunnar væri ait
f einu rofin. Á guðsþjónusturnar var
nú lá biær kominn, að þangað fanit
mönnum ekki Ijósi að leits. Aftur
áttu ipjátrungar og ipilagosar þangað
erindi, en að sfðustu ekki heldur þeir,
þvf nú er avo komið að guðþjónustur
mega teljast alveg úr söganni f
Skinnastaðarprestakalli, er það með
þegjandi samkomulagi prests og safn-
aða.1) Árlega tfnast fleiri og færri
menn úr löfnuðum séra H. og taka
') T. d. má telja það víst að séra H. muni
ei framar stíga fæti sínum í kirkju þá,
er fjölmennasti söfnuðurinn er um, er
viðskiftum hans og safnaðarinsþann veg
komið. Á sumum hinum kirkjunum
kemur hann stundum á messu að nafni
til ef gesti ber að garði á kirkjustaðn-
um eða el heimilisfólk þar fæst til >að
fara út<. Líka er sagt að hann leigi
kirkjujarðirnar sumar að eins til 1 árs
f senn og þá með því skilyrði að
leiguliðar veiti honum kirkjufylgi stöku
sinnum á ári, byggi þeim svo út ef
þeir reynast eigi nógu kirkjuræknir, en
tæki þá aftur í sátt ef þeir lofa bót
og betrun. Þannig er sem hans prest-
legi líkami sé frá forsjónarinnar hendi
gæddur undursamlegum skilyrðum (eigi
síður en sálin) til að útbreiða hin
»geistlegu< áhrif sinnar persónu.
Höf.
sér kjörprest til aukaverka, um meira
er ekki að tala. Nágrannaprestar þeir
aem hér er um að velja éru svo fjar-
lægir og eiga allir yfir erfiða fjailvegi
að sækja, enda þeir, sem næst eru
settir, komnir á efri aldur. En jafnvel
þó þeir séu allir af viija gerðir, til að
leysa vandræði manna, þá verða þau
oft tilfinnanleg. Og koraið hefir fyrir
að fjölmennar jirðarfarir hafa fram
farið prestláust m. a. vegna þess að
vandamenn hafa ei viljsð þola séra
H, þar nærstaddan, en nágrannsprestar
vant við látnir. í þessum tilfellum á
helzt það fólk hlot að máli, sem ekki
hefir átt völ á kjörpreati og þvf hangir
enn að nafni til í söfnuði séra H.
í upphafi þessa máls var spurt um
orsakirnar til trúarhnignunarinnar meðal
þjóðarinnar og þass getið til að svör-
in nauni vera ýmiskonsr. Ur Skinna-
staðsprestakalli verður greitt um svör.
Tíúarbnignunin mon vera ó misjafnlega
báu stigi f binum ý.tisu prestaköllum
þessa iands. Þvf verður naumast mót-
mælt að bjá oss er hún ó háu stig',
eirs og efni standa til. Oss er varnað
að njóta þess styrks, er hinn andlegi
félagsskipur veitir. Engin trúuð sál
rennir huga til kirkjalegs félagssksp
ar þessa safnsðar, án þess að fyllast
gremju yfir þvf andlega myrkri og
eitursýrða iofti, er þar rfkir, og misk-
unariaust leitast vtð að kæfa hvern
trúarneista, er blakta kann í bjöitum
manna. Það er sárt fyrir trúaða for-
eldra að fiona, að þau eru sem dæmd,
til að ala upp heiðna kynslóð, og það
er grátlegt að vita á hveiju ári stóra
hópa ungmennna vfgða inn f þetta
myrkur. Mtkili þungi hvllir á herðum
þess œanns, er á bér aðal-sök.
V.
Það gegnir furðu hve lengi það
hefir dregist sð séra H. væri kröftug-
lega mótmælt sem presti af söfnuðum
hans. Einatakir menn, sem lent hafa
f andBtöðu við hann og aðrir þeir, er
ekki þola að heyra hann flytja guðs
orð, hafa flestir tekið það ráð, að
flýja úr hjörðinni.
Sóknarnefndirnár hafa ritað honum
biéf og krafiat að hann legði af sér
eða tæki aðstoðarpreit, þvf befir hann
engu svarað. Þær hafa og ritað bisk
upi sama efnis og með sama árangri.
Reynt hefir Verið að kæra hann fyrir
eimtök atriði f hegðun hans en ár-
angurslaust.
Sem almennar ýfingar gegn bonum
er þ<5 helit að teija það að 26. apr.
1925 var hann boðaður á almennan
(Framh. á 4. síðu.)
Jarðarför Sigurðar Jónssonar frá
Yztafelli fór fram að Ljósavatni laugar-
daginn 6 þ. m. að viðatöddu afar-
miklu fjölmenni. Húskveðju f Yztafelli
flutti séra Hermann Hjartarson en
séra Sveinn Vfkingur flutti lfkræðu i
kirkjunní. Auk þess fluttu þar kvæði
og ræður nokkrir af sýsiungum hins
látna. Fór kveðjuathöfn þessi vel fram
og af miklum alhng.
Verkamannafélag Akureyrar héit
20 ira afmæli sitt i Samkomuhúsinu
2 þ. m.
F r é t f i r.
Alþingi var sett laugardsginn 6.
þ. m. Kosningar fóru fram i mánu-
daginn. Forsetar eru hinir sömu og f
fyrrs, Jóh. Jóh. f sameiuuðu þingi,
Ben. Sveinsson í Neðrideild og Hall-
dór Steinnsen í Efttfdeild. Framsókn-
armenn kusu ekki Benedikt að þessu
sinni til forseta. Fyrsta umr. fjárl. var
f gær. Fjátmáliráðherra fíutti yfirliti-
ræðu sfna. Tekjurnar 1925 urðu tvö
faldar við áætlun eða 16 milljónir f
stað 8 Tekjuafgangur fúllar 5 milljón-
ir. Tekjuskatturinn oem var áætlaður
800 þús. varð 2V4 milljón. Verðtoll-
ur varð rúmar 2 millj. (áætl. 300 þús.),
vörutollur varð fnllar 2 millj. Tekjur
af tóbakseinkasöluuni urðn 450 þús.
Lausar skuidir rfkissjóðs eru að fullu
greiddar. Samningsbuudnar skuldir
innlendar og erlerdar eru nú um ii
milij. Árlegar afborganir um 840 þús.
Á fjárlagafrv. fyrir 1927 eru tekjur
áætlaðar 10,442 100 kr. en gjöld
10 397,293 fcr. Ttl sendiráðs í Kböfn
eru áætlaðar 62 þús Búnaðarfélags
ísl. 200 þús., Fiskifélagsins 70 þús,
Styrksheimild til Eimskipafé/agsins 60
þús., Vaðlaheiðarvegar 50 þús., Pela-
merkllrvegar 10 þús., nýrra simalagn-
inga 300 þús., tíl landtökuvita IDyr-
hólaey 160 þús. kr. Eígi veit blaðið
ger um áætlaðar Ijárveitingar. Stjórnia
ieggnr fram auk fjárlaga frv. 16 frv.
He’ztu þeirra eru frumv. um raforku-
virki, um bryggjugerð i Borgarnesi,
um lærðan ekóla í Rvlk (frv. Bjarna
frá fyrri þingutr), um breyting á sveit-
aratjórnarlögum anertandi útsvör og
kosningar f málefnum sveita og kacp-
staða, um fræðslu barna. Fræðslutfm
tnn sé lengdur úr 8 vikum f 12 vik-
ur, um kynbætur hesta, um veitinga-
eöia og gistihúsgjöld, um happdrætti
og hlutaveltur, tillaga til þingsálykt-
unar um að veita atvinnumálaráðberra
leyfi til að útvega dómsúrskurð, er
leyfi Mikla Norræna að starfrækja
sæsfmann með skilmálum, er samkoniu
lag befir náðst um. frv. til vlðauka-
laga um áveitu & Flóann, um löggiita
endurskoðendur, um skipströcd og
vogrek og frv. til fjárauksl. — Frumv.
um Lærðaskólanu kemur til umr. < dag.
Jörundur Biynjólfsson ber fram f dag
tiilögu til þiugrályktunar um sklpun
3ja manna milliþinganefndar, til þess
að athuga og koma fram með tillögur
um sfldveiðiroálið.
Frá MentasKólanum beraat fregnir
um ósamkomuiag milli kennara og
nemenda. Eitir þvf sem blaðið veit
sannast eru tildrögin þessi: Sjötta-
bekkjar nemendur fengu frfdag þegar
bæjarstjórnarkosningar fóru sfðast
fram i Rvik. En jafnframt tóku sér
frí leyfislaust um 40 aðrir nemendur
einkum úr efri bekbjum. Það hefir
verið venja að veita nemendum frf
þingsetningardaginn. Þegar sjötta
bekkjar nemendur báðn um lejfi var
þeim synjað. Ástæða talin fyrri óhlýðni
nemenda. Sjötta bekkjar nem. þótti
sér ranglega refsað vegna brota ann-
ara og tóku sér frf leyfislaust. Málið
óútkljáð. Dagur óskaði upplýsinga
eins mentaskólakennaranB um tildrög
og upphat ágreiningsins til þess að
Birkísíólar,
at ýmsum gerðum, fást í
Húsgagnavinnustofu
ulafs Águstssonar,
Grundargötu 1.
Qrí-r Til sölu,
ef utn semur, c*. 180 hesta engja-
partur skatnt frá Akureyri. Landið
er alt ágætlega fallið til ræktunar,
og hið heppilegasta fyrir nýbýli.
Semja ber viö Kr. Sig. kaupm.
Akureyri, sem einnig gefur frekari
upplýsingar.
►
Agæt skepnufóðursíld
fæst hjá
Hallgrími járnsmið.
geta leiðrétt misiagnir eftir óyggjandi
beimiid, en hann neitaði að gefa þær
upplýsingar meðan málið væri óútkljáð.
Rousseau. Blaðinu hefir borist ný-
útkomin bók um þennan fræga mann.
Er það æfisaga hans ritnð af Einari
Olgeirssýni fjörlega skrifuð og af góð-
um skilningi. Bókin er upphaf að
bókaflokki, er Bókaverzlun Porst. M.
Jðnssonar befir tefeið að gefa út og
nefoir Brautryðjendasðgur. Er það II.
flokkur f stærri beildarútgáfu fræði-
og mentabóka, sem á að nefnast einu
nafni Lýðmentun. Er þetta fyrsta bókin,
Bem út kemnr af þessu fyrirhugaða
safni. Verður bráðlega sagt ger frá
þeirri fyrirætlun. Rousseau var stór-
gSllaður maður, en gerðist þó einn
merkasti brautryðjandi f hugsnn og
siðferði. Hann braut viðjar vanans af
hugsun og breytni manna. Blés nýj-
um anda f hugsunarhátt og siði, er
vorn stirðnaðir f gömlam formum. Hann
kom eini og þeývindnr vordaganna,
rem boðar leysingu. Hann boðaði
afturhvarf til náttúrunnar, — til gró-
andans frá öfgum og óhollostu iðn-
aðarlffs og verzlunar f stórborgunnm.
Rousseau var furðulega samsettur
maður og lff hans og kenningar ótrú-
legar andstæðnr. Er bók þússi stór-
auðug að lffsspeki og siðspeki og um
leið mjög læsileg æfiutýrasaga þena
furðulega manns.
Dánardægur. Nýlegs er íátin hús-
freyjan i Lögmannshlfð Guðrún Sig-
urðardðttlr kona Svanbergs Signrgeira-
sonar frá 4 börnum. Eitt barn þeirra
bjóna var nýlega dáið. Var í afðasta
blaði mishermt að barn hefði dáið á
Glerá. Þá er og nýlátinn Jón óðals-
bóndi Zóphóniassoa á Neðra-Ási f
Hjsltadal.
Dagur kemur aftnr út á laugar-
daginn. Vegna hinnar löngu greinar
úr Skinnastaðaprestakalli, sém þurfti
að ná Austanpósti, varð margt annað
að bfða.