Dagur - 11.03.1926, Side 3

Dagur - 11.03.1926, Side 3
11. fbl. DA9UK 41 Mat vara: molasykur strausykur kaffi kaffibætir (Lud?. Div) laukur rúsínur sveskjur döðlur taveiti og gerhveiti hafragrjón sagogrjón hrfsgrjón bankabygg rismél hilfbaunir kartöflur =^jg Purkaðir ákextir o. fl. Verzlnnin Brattahlíð. Skó- og gólfáburður fæst altaf beztur og ódýrastur í Skóverzl. Hvannbergsbræðra. S í m s k e y t i. Taubuxur karlmanna kosta frá kr. 10.50 stk. en ekki kr. 2050, eins og misprentaö ist í siöasta Degi. Brauns Verzlun. Rvík g. marz. Á sunnudaginn var kom lftið gufu- skip þýzkt að Vogum á Vitnsleysu- strönd vegna vélaibilunar og setti mann f land. Mennirnir á skipsbátnum komust ekki út attur végna óveðnrs. Föt skipsins þótti grunsamleg og var Fylla send til að taka skipið fast. Reyndist það bafa komið frá Cuxhaven og hafði innan borði 17000 lftra af áfengi. Hinn landsetti maður var Jón Jónsson fyrverandi biyti á Esju og er taiin eiga hlata af farminum. Sicip og skipstjóri frá Hamborg. Jón aitur f gsezluvarðhaldi. Rvík 10, marz. Hósið nr. 12 við Aðalstræti á Irafirði brann f morgun. Eldurinn var alöktur eftir hálftlma. Fimm fjölskyldur eru húsnsBðislausar. Bátur frá Isafirði fórat f Sandgerði með milli 10 og 20 mönnum. Arétting * •• ••••• •• • •• • • % * Reform-maltöl • é é é nýkomið í é ** Verzl. Brattahlíð. ** • •• •• •'•-•• ••• •••••••* Tveir duglegir og handlægnir ungir menn úr sveit, sem hugsa sér að geta bygt sjálfir á heimilum sfnum siðar meir, geta fengið að vera hjá mér við bygg- ingu bæjarhúsa minna á Knararbergi komandi vor og sumar. — Bygt verður úr steinsteypu, hlaðið r steini, spekkað utan og innan, lagðarþak- hellur 0. fl. - Það, sem bygt verð- ur,er bæjarhús, hlaða, safngryfjaog ef t. v. fjós. — Þeir sem'viljasinna þessu ættu að snúa sé til min sem fyrst. Sveinbjörn Jónsson, byggingafræðingur Akureyri. Látið eldavélina hita stofurnar ykkar og vatn f þvottaskálarnar og steypibaðið um leið og þið sjóðið matinn og biklð brauðið. Með þvf sparast eldiviður og timi auk þess sem þægindi húsmóðurinnar vaxa að mun. Upplýsingar fúslega iátnar í té." Sveinbjörn Jónsson, Akureyri. Sfmi 190. Sfmnefni: Errsteinn. TELEFUNKEN. Með T E L E F U N K E N-tækjum heyrir maður dagiega hijóðfæraslátt og ræðuhöld frá fiestum víðvarpsstöövum f Evrópu og Ameriku. Fullkomin áhöld, sem hægt er að stilla á allar bylgjulengdir, með há- talara og öllu tilheyrandii Kosta um 600 kr. Einkaumboösmenni HJALTI BJÖRNSSON & Co., Reykjavík. ) Með hverri ferð ,Novu, geta menn fengið mikið og iítið eftir vild af hinu vel þekta Dalen Portlandsementi Írá Dalen sementsverksm. i Brevik, MT Verðið er miklu loegra en áður. Um tvö þúsund tunnur af þessu sementi voru notaðar hér norðanlands árið sem leiö. — Menn snúi sér til undirritaös, sem er umboösmaður verksmiðjunnar á Norðurlandi, Sveinbjörn Jónsson, Akureyri. Sidai 190. Simnefni: Errsteinn. til Jóns S. Bergmanns. Eg hefl fylgst með deilum Jóns S Bergmanns og Keldhveifings f »Degi« um vfsuna: Örðugan eg átti gang yfir hraun og kiungur. Einatt lá mér fjall ( fang, frá þvf eg var nngnr. — Svona lærði eg vísuna vestur undir Jökli, avo langt hefi hún flogið, og viasi enginn um höfund hennar. Eg trúi hiklaust umsögn Keldhverfings f þessu efni, og er honnm samdóma um nokkuð i greln hans, en ekki alt, eins og ráða má af vfsn þessári er nér flaug f hng einhvern tfma. Bergmaðurinn bláþrið spann brags f alagkápnna; hnykilpanfa hnupla vann, hreyktist svo til muna. Fornt QretUsson. Nb. Þessnm Ifautn er hr. Jónai Þor» bergsson beðinn að hola niður f heiðruðn blaði afnn. Rúgmél. Tækifærisverð: kr. 30.00 tn. í Verzl. Brattahlíð. j^ýkomið: Skóhlífar karlmanna frá kr. 6,25, kvenna frá kr. 5.00, barna frá 3.25, góðar tegundir pó ódýrar séu. Skóverzlun Hvannbergsbræðra. Blómafrœ, til úti og inni ræktar, eru til sölu f Túngötu 2, simi 190 og hjá nndir- ritaðri. Guðrúq Þ. Björnsdóttir, Knararbergi. Munntóbak og Róltóbak nýkomið í Verzl. Brattahlíð. .. ............

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.