Dagur - 08.04.1926, Side 1

Dagur - 08.04.1926, Side 1
DAGUR ketnur ú( á hverjum flmtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi fyrlr 1. júlí. Inn- helmtuna annaet, Árnl Jóhanntíon I Kaupfél. Eyf. Af greiðslan er hjá Jrtnl í>. t*6r, Norðurgötu 3. Talslmi 112. Uppsögn, bundin við ðramót sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. IX. ár. | Akureyri, 8. April 1026. J 15.^116, .Aukið landnám'. Bygginga- og landnámssjóöur. Eftir þvf sem fregnir hermdu, fór Lloyd Qeorge fyrverandi forsætis- ráöberra Breta, einskonar herhvatar- för um England á siöastliönu ári; ekki tii þess aö fylkja þjóðinni i nýtt landvinningastrið út á viö, heldur til landvinninga inn á við með auknu landnámi. Benti hann á og færði rök aö þvf, að þjóöinni væri búinn sýnn ófarnaður vegna tómlætis hennar á undanfðrnum öldum um aö rækta landið. Bretar hafa á sföari öldum gerst einhver mesta iönaðar- og verzlun- arþjóö f heimi Lega landsins og auösuppsprettur hafa leitt til þeirra atvinnuhátta. En á sfðustu tfmum hefir komið i Ijós alvarleg veila f atvinnuskipulagi þeirra. Megingrein iönaöarframleiöslu þeirra er að veröa ómagi. Margháttaðar aöstöðubreyt- ingar hafa leitt til þess, að kolanám- lð, sem heflr verið einn höfuðat vinnuvegur þjóöarinnar, er bætt að borga sig, eins og það nú er rekið. Framleiðsluverðið er sifeldlega ofan við fáanlegt söluverð á markaðinum. Siðustu mánuðina befir atvinnuveg- inum verið fleytt áfram með beinu ríkissjóös framlagi. Kolanámumálin eru stærstu málin, sem nú liggja fyrir Bretum til úrlausnar. Það, sem er að gerast i Englandi, er þetta: Atvinnuvegur, sem hefir um langt skeið verið hyrningarsteinn undir atvinnulifi þjóðarinnar, er aö bila. Við það kemur fram alvarleg brotalöm. Verkefnið er, að treysta grunninn að nýju. En við Ieit úr- lausnarráðanna og rannsókn þess- ara máia, kemur i Ijós, að engin atvinnugrein, sem á viögang sinn og framtið komna undir iðnaöi og viðskiftum við aörar þjóöir, getur orðiö reist á traustum grunni. Að- stöðurnar breytast, lifskröfur og lifn- aðarbættir er hvorttveggja óstöðugt eins og hinn reikandi hugur mann- anna sjálfur. HiO eina, sem er traust, er móðir jörö, sem grær á hverju vori. Þvi verður það, að hver sú þjóð, sem vanhirðir iand sitt og ræktun þess, en hleypur eftir uppgripavon- um og stundarhag, kemst (yrr eöa sfðar að raun um, að hún hefir vilst af réttri leið og henni verður refsaö fyrir afglöpin. Ástæöur Breta og íslendinga etu á einn hátt sambærilegar. Bdðar þjóðir reisa meglnatvinnu sina á öðr- um grunni en rœktun landsins; Bret- ar á iðnaði og verslun, fslendingar á fiskiveiöum. Kolanám Breta og fiskiveiðar fs- lendinga er hvorttveggja bygt á uppgtipum tyrirliggjandi auðœja. Við- gangur og framtið beggja atvinnu- veganna er komin undir þvf, að auöæfin ekki þrjóti og að framleiösl- an veröi útgengileg vara i viðskift- um við aðrar þjóðir. Dagur öröug- leikanna er þegar runninn yfir kola- námum Breta. Fiskiveiðar íslendinga biða sfns tima. íslendingar þyrpast nú úr sveitunum á sfvaxtndi togara- flota og bæir og borgir risa óðfluga upp á ströndum landsins. Framtfð þeirrar nýbygðar er reist á hvikum grunni. Hún er reist á atttvonum framtföarinnar og algerlega óvfsurn viðskiftum viö aörar þjóöir. Á hinn bóginn blasir við auðn f sumum sveitum, þar sem einyrkjarnir fá ekki reist rönd við þeim örðugleikum, sem atvinnubyltingin skapar, meöan þverrandi vinnuafl sveitanna getur ekki oröið bætt upp með aukinni ræktun landsins og notkun véla. A þennan hátt siglum við i atvinnu- málum þann vind, sem fyrr eða sið- ar getur slegiö i bakseglin. Skiftir þá miklu ef til afturhvarfs dregur i atvinnubrögðum landsmanna, að þjóðin hafi að öðru aö hverfa en óræktuðum hnjótum og hálfgrónum moldarþústum. Snemma á þessu byltingatfmabili i atvinnusögu þjóðarinnar, hefir skot- ið upp þeirri frjóu hugsun, aö vcita einhverju af uppgripaauöæfum sjáv arins inn i sveitirnar og leggja þau i sjóð i gróðuriendi Islands. Hugsun þessi hefir gert vart við sig víðar en á einum staö * Akveðnust og skýrust hefir hún komið fram f frumvörpum þeim, er Jónas Jónsson 5. landskjörinn þingmaöur hefir bor ið fram á siðustu þingum um Bygginga- og landnámssjóð. Höfuö- inntak þeirra frumvarpa er þetta: Þegar tekjur og eignir manna ná vissu hámarki skal greíða af þeim aukaskatt. Skattur þessi skal renna f sérstak- * Má benda á sem dæmi að Björn Llndal hefir varið miklu af sildargróða slnura, til að rækta og byggja á Svalbarði. Þá má og benda á stórkostlegar búnaðar- framkvæmdir Thor jensens á Korpólfs- stöðum. Munu gerast I landinu fleiri slik dæmi, þö ekki geti þau orðið hér talin. an sjóð, er nefnist Bygginga- og landnámssjóður. Fé sjóösins skal varið til að greiða vexti þeirra lána er tekin eru til bygginga á sveita bæjum og til nýbýlagerðar. Ástæður fyrir siíkum tillögum eru i stuttu máli þessar: Sveitirnar hafa til skamms tíma aliö upp megin- þorrann af því fólki, sem sjávarút- vegurinn hefir tekiö i þjónustu sina. Með vexti bæjanna en sífeldri hnignun sveita blasir viö sú hætta, sem hvarvetna er viðurkend, að þjóðin úrættist og veiklist i bæjun- um án þess að inn f þá geti runn iö endurnýjunarstraumar frá hollari uppvaxtarstöðvum f sveitum lands- ins. Tiilögurnar miöa til varnar gegn þessari hættu og til varnar þvi að sveitunum blœði út í atvinnubyltingu þeirri, er rú gerist f Iandinu. Með slíkum tillögum er þess farið á leit aö sjávarútvegurinn skil nokkru af þeirri orku sveitanna, sem hefir gengið til að byggja hann upp og að þjóöin ieggi, sjáltri sér til ör- yggis, nokkuð af uppgripagróða i tryggasta sjóðinn: hina gróandi jðrð. Um form fyrir slikum tillögum og framkvæmd þeirra má vitanlega mik- iö deila eins og um framkvæmd alira nýmæla- En kjarni þeirra skiftir mestu máli. Og honum verður ekki hnekt með réttum rökum. Allir þeir menn, er skilja nauðsyn nýræktunar og öflugra sveita, hljóta að styðja slíkt mál. Einkum ætti það að vera kærkomið þeim, er beitast fyrir ný- ræktun og auknu landnámi. Fram- kvæmd þess nýmælis þarf aö vera réttlát eigi sföur en þjóðhagsleg. Fé þaö, er þjóðin á þennan eða annan hátt leggur fram til ræktun- arinnar, er raunar ekki annað en iðgjald hennar eigin liftryggingar. Það er orkan, sem þjóðin leggur fram til landnámsins. Peirrl orku á síðan að belta gegnum félagið >Land- nám«. sem þarf að standa fótum undtr í gervöllu landinu. Yfirumsjón mcð framkvæmdum á að vera i höndum Búnaðarfélags fslands en atvinnumálaráðherra hafa æðstu stjórn. Aukið landnám er meita þjóð- nauðsynjamál fslendinga. Sjávarút- veginum viröist ekki búin sýnileg hætta af þvl, að veiöi muni þverra, En landhelgina þarf aö verja örugg- lega og lcita sifelt að ráðum til þess að vernda Iff okkar ágætu sjó- manna. f rekstri sjávarútvegarins skortir aöallega tvent: hófseml og Innilegt hjartans þakklæti, vott- um við öllum þeim, er sýndu hlut- tekningu i veikindum og við fráfali Jónlnu Herdlsar Stefánsdóttur frá Eyjardalsá. Aðsfandendur. skipulag. Þegar hvorttveggja er feng- ið mun hann reynast auðnuvegur meiri en nú gerist. Jarðræktin er seintækari en veiðin á miðunum. Það þarf að leggja þar fram mikla orku og fjármunii En séu þekking og framsýni að verki, verður þar bygður traustastur grunnur undir hamingju þjóðarinnar. Og framtfðar- hugsjónin er, að landiö verði al- grónar, vel hýstar sveitir baK við fjörugt iðnaðarlíf og glæsilegan flota. Úr Skagafirði. i. Svo er afkoma okkar bændanna mjög uudir veðráttunni komin, að oftast verðnr hún fyrst fyrir, þá er fréttir skuln sagðar. Og er f þetta sinn ekki annað en gott eitt af henni að segjft. Hryna sú, er hófst á jólaföstu snemma, var hörð að vfsu. Gerði þá haglaust með öllu, og hross tekin á gjöf. En úr nýári brá til sunnanáttar. Tók þá snjó allan úr lágsveitum, og hefir þar löngum hsldist snjólauit siðan. Þorr- inn var einmuna góður, oftast iogn og stillur og frostlftið jafnan. Góan hefir verið, það sem af er, umhleypinga- söm nokkuð. Þó eru hagar nógir og hroai, þau er úti gánga, yfirleitt i &- gætum holdum. Má því setla, að menn lé með bezta móti búnir undir, þótt eitthvað >harðni að og kólni um«. Oft er bér akfseri gott eftir ey- lendinu. En ekki þykjast menn muna eftir glymjandi fseri jafn langiömu sem nú. Hafa menn oft l&tið 8—12 hestburði á sleða með einum hesti fyrir, og honum veizt létt að draga. Er vetraifserið dýrmsetur kostur þeim, er þess f& notið. Og þeir eru margir. II. Sjúkalt hefir verið hér venju frem- ur i vetur, og margir dáið — einkum gamalt. fólk. Farsóttir hafa þó engar gengið, en (araldur hefir nokkur verið

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.