Dagur - 20.05.1926, Síða 4

Dagur - 20.05.1926, Síða 4
88 DAOUR 22. tbl. Nathan & Olsen. Superfosfat Noregssaltpétur. »Eyðist flest, sem af er tekið*. Oætið pess, að gera áburðarkaup yðar, áður en pað er um seinan. Nathan & Olsen. Sement fæ eg nú með e.s. Goðafossi. Verður pað selt við skipshllð og er ódýrara en síðast. Axel Kristjánsson Ný verslun. Nýjar vörur. Nýtt verð. Verslun J. S. KVARAN íslandsbanka kjallaranutn. Hefir tneðal annars á boðstólum allskonar skófatnaÐ, leöur og skinn tll margskonar iðnaðar. Skósmíðavörur, tóbak, suðusúkkulade, ennfremur gott gferduft á 2.90 pr. kiló- Skóáburður, fægisroyrsl o. fl Nýjar vörur væntanlegar. Elephant-cigareffur, kaldar og Ijúffengar, fásf alstaðar■ Qaddavírinn „Samband“ er sterkur og tiltölulega Iangódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Skófatnaður nýkominn: Karlmannastigvél svört chevraux Kr. 15.50 Karlmannaskór svartir —»— — 13.75 Kvenskór brúnir og svartir Kr. 12.50 og — 14.25 Ðarna og unglingastigvél með svipuðu afarlágu verði. — Afarsterk vatnsleðurstigvél handa katlmönnum Kr. 14.00. Kaupfélag Eyfirðinga. CORONA (öl í föstu ástandi). CORONA-ölið hefir fengið mikið álit í Noregi, en áður en farið var að útbreiða það þar, var það búið að fá lofsamlega viðurkenningu út um allan heim. Hvers vegna? Vegnajfþess, að CORONA-ölið er einstaklega ódýrt, auðvelt f tilbúningi og mjög hollur drykkur. — Einungis vatn er ódýrara. - Allir geta búið til Corona ölið. Það flyzt í pökkum, og inniheldur hver pakki efni í 30 hálfar eða 15 heilar flösk- ur af öli. — Þannig fást 30 hálfflöskur af öli fyrir einar 3 krónur. Umboðsmaður á Austur- og Norðurlandi Stefán Böðvarsson á Seyðisfirði. Fæst í smásölu: Á Seyðisfirði hjá T. L. Imslands erfingjum, - Norðfirði - Verzlunin Konráð Hjálmarsson - Fáskrúðsfirði hjá Stefáni Jakobssyni og — Akureyri hjá Kaupféiagi Eyfirðinga. Blandað kaffi frá KAFFIBRENSLU REYKJAVÍKUR er bezta kaffið, sem selt er hér á landi. Þar eru ýmsar tegundir kaffis blandaðar á bezta hátt með okkar ágæta kaffibæti. Það er bæði bragðbetra og drýgra en annað kaffi, sem selt er hér á iandi, enda iiggja fyrir vottorð um gæði þess frá öllum stéttum manna svo sem bændum, verkamönnum, skipdjórum, hásetum, embættis- mönnuro, kaupœönnum o fl. Verða þau vottorð birt síðar. — — Kaffiö er tilbúið að láta það á könnuna. — Biðjið kaupfélög ykkar og kaupmenn um malað og blandað kaffi frá Kafftbrenslu Reykjavíkur. Ritstjóri: Jónas Þorbörgsson. Samb. isl. samvinrjufél." »Eg er nógu Iengi búinn að striða við að nota þennan skil- vindugarm I Nú fer eg og kaupi A 1 f a - L a v a 1 skilvinduna. Hún er bezt og ódýrust og fæst auk pess hjá kaupfélögunum og Pwntsmiðja Odda BiðrnMonar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.