Dagur - 21.08.1926, Side 1

Dagur - 21.08.1926, Side 1
DAGUR kemur úf á bverjum flmtu- deg;i. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júli, Inn- helmtuna annast, Árnl Jóbannsson i Kaupfél. Eyf. Af g r eiðs1an er bjá Jónl 1». Þór, Norðurgötu 3. Talslml 112. Uppsögn, bundin við áramót sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. IX. ár. j Akurejrrl, 21. ágúst 1926. j 36. blað. ELSB STEENBÆK, UISTMÁlaki hcíir máivemasýningu i bainasaoiinum z2,—2ji agust l92o. Opin tri ki. 3—5 að báðutn dögum meðtöldum. Aðgangur ókeypis. Um víða veröld. Hrun [þingræðisins. Breytingar á stjórnskipunárbittum þjóðanna eru meðai hinna mðrgu stórbreytinga, er gerast um heiminn á umbyltingatímum þeim, sem nú lifum við á. Síðan einveldi var hrundið og yfirgangi aðals og klerka, en þingræði sett á sfofn hefir það verið ilit flestra leiðandi stjórnmála- manna þjóðanna, að með þvf skipu- iagi væri fundið réttlátt og heilla- vænlegt úrlausnarráð i hinum djúp- tæka vanda, sem það hefir reynst mönnunum, að koma lagi i þjóö- félagslega sambýlishætti sína. Stjórnskipunarhættir mannanna hafa frá öndverðu verið meira og minna mishepnaðir og alt af hafa mennirnir leitað nýrri og betri hátta, alt frft alræði ætta- og kynkvisia- höfðingja og til lýöveldisstjórnar. Og er einveldi var hrundiö og of- beldi aðais og klerka var brotið ft bak aftur, en þingstjórn og iýðræði stofnsett þótti vera leystur vandi þessara mála. Þingbundin konungs stjórn varð millispor og miðlunar ráð, þar sem leitast var við að gefa lýðstjótnarháttunum kjöifestu hins sterka persónulega valds þjóðhöfð- ingja. í iýðveldislöndum var slikur þjóöhöfðingi valinn af þjóðinni sjáifri til lengri eða skemri tima. En hið æðsta vald í málum hvarf raunar i hendur þjóðfullttúanna á þingum þjóðanna. Gegnum þær stofnanir átti að bittast og verka hinn sanni þjóöarvilji. En svo hefir farið um þingræðið sem um hverja aðra stjórnskipun mannanna, að gallar þess hafa korniö f Ijós með reynslunni. Þingræðið átti að flytja heim að hvers manns dyrum tiltöiulegan hluta réttar og valds alþjóðar, til þess að ráða úr- slitum allra mála. En eignar- og atvinnuskipulag þjóðanna hefir að mestu kollvarpað draumunum um urlausnarráð þingræðisins. Hin stærri atvinnufyrirtæki, eins og stórútgerð, iðnaður og verslun, hafa ekki verið rekin með veiferð og hagsmuni almennings fyrir augum, heldur hafa þau vertð rektn eins og gróðafyrirtœkl einstakra manna. En um leið og atvinnufyrirtækín verða háð geðþótta einstaklinga, verða og þeir, sem hafa atvinnu sina og Iffsuppeldi af atvinnufyrir« tskjunum einstakiingunum háöir- Máttur ijármagnsins beitir sér gegn þjáningum örbirgðarinnar og fær sigur. Fyrir því ráða hótanir, áheit og beinar mútur raeiru og minnu um úrslit allra kosninga. Og eigi er þar látið staðar nuraiö. Fjármagnið beygir undir vald sitt uppeldisstofn- anir, kirkju og dómstóla. Þannig hefir lýðræði og þing- ræði með dýrkun einstakiingsfram- taks orðiö, gegnum atvinnu- og eignaskipulagið, böðull sins eigin tilgangs. Trú manna á yfirburði og full- gilda úrlausn þingræðisins á vanda- málum mannanna hefir þvi mjög lamast, enda hrunið að fullu i sum- um þjóðlöndum. í heiminum virð- ist vera að risa bakfallsalda (reaction). Hin veika trú almennings í sumum iöndum á þiugræði og lýðræði hefir opnað yfirburðamönnum starfssvið. Og þjóðirnar falla frá þingræði og lýðstjórn til meiri og minni ein- veldishátta. Svo má telja að þing- ræði sé brotið niður i ijórum rikjum Norðurálfunnar. Einstakir yfirburða- menn hafa þar tekiö f sínar hendur völdin. Þessi riki eru Spánn, ítaiía, Grikkland og Pólland. Þingin i þessutn löndum eru nú orðin aðeins málamindarstofnanir. í Rússlandi hafði þingræðisstjórn aldrei náð veru- legri fótfestu. En meö stjórnarbylt- ingunni þar var ekki horfið til lýðræðis- eða þingræðishátta. Mark- mið byltingarinnar var það, að færa stjórnskipunarhættina í það horf, að betur yrði séð en áður var fyrir skilyrðum almenns þroska og al- mennrar velgengni. En þeir stjórnar- hættir hafa ekki verið framkvæmdir gegnum þing- og lýðræði, heldur með valdi einstakra manna. Og upp af atburðum þessara siðustu tíma rís upp sú spurning, hvort hér sé um að ræöa upphaf gerbreytinga á stjórnskipunarháttum þjóöanna og hvað muni taka við næst. Dæmi þau, er hér bafa verið nefnd, virðast benda á að aftur muni sækja f einveldis- og barðstjórnar- horf. En eigi munsvofara að þjóð- irnar hverfi til langframa að þeim háttum stjórnskipunarinnar, sem þær hafa áður þrautreynt og yfirgefiö. Gróðrarrannsóknir. Brot frá ferðalaglnu. Eg ætla að senda Degi nokkrar Ifnnr frá ferðalagi mínu i sumar; en jafnframt að geta þes* við leiend- urna, að það verði aðeini fáar og imáar myndir, aem brngðið verði upp fyrir þeim. Þegar fyrstu vormérkin fara að koma í Ijós, vaknar útþrá alls sem lifir. Og þvf ceinna sem vorar, þvf iterkari verðnr útþráin. Hver sólar- geiili, hver farfugl, hvert vorblóm, flytur með aér nýjs Hfstrauma til okkar mannmna; gefur útþrá okkar meiri fyllingu — meiri feitu. En dtþráin fellur um miimunandi farvegi, Einn viU út á hafið, annar til blómanna með grasatlnu um öxl, Hinn fer með itröndum fram, leitar f íjör- um og ajávarbömrum; hann bualar f mýrarflóum, fálmar niður f mógrafir og tjarnir og ‘fer höadum um mosa- þúfur, Hann fer á fjórnm fótum gegn- um skógarkjarr og um brattar lyng- brekkur og læðiit f skorningum og lækjargiljum. Hann prikar cpp mel- rinda og miahæðir fjailanna og gægiat inn f klettaakornr og niður í hraun- gjótur. Hann læðiat inn á óalegin tún og snnðrar f kring nm bæi. Hvar- vetna tér hann einhverjar nýjungar f bók náttúrnnnar. Og þegar degi tekur að halla, leggcr hann land undir fót með feng sinn beim að einhverjum bóndabæ, er hann hefir valið sem dvatarstað. Hann er glaður, þvl bann hefir aflað vel, og breyfingin og hress- andi fjallaloftið hefir anðgað anda hans. Þannig lfður hver dagurinn á fætur öðrum, með nýju útsýni og nýjum sigtum. * * * Rannióknarefni mitt vár aðallega útbreiðsla háptantnanna, og gróðrar- lag í mismunandi hæð yfir gjó og við breytileg lffaskiiyrði. Verður lftið vikið að þeim atriðum hér. Árangur ferðarinoar birtist sfðar og á öðrum atað. Hrfiey var fyrita athugunarsvæðið; bjóst eg þar aldrei við fegurð eða fjölbreytni, hvað gróður anertir, en hitt vakti meirl furðu að finna þar ekki avo mikið sem eina fjalldrapa- hrfslu. í fornöld hefir eyjan nálega 511 Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konsn min, Helga Magnea Kristjánsdóttir, xnd- aðist á Möðruvöllum i Hörgárdal þ. 14. þ. m. Jarðarför hennar fer fram á sama stað þ. 27. þ. m. og hefst með húskveðju ki. 1. e. h. Jón Þorsteinsson. verið hríii vaxin eins og nafnið bendir til; en hvað hefir þá orðið um hrfsið í Engum, aem um eyna fer, getur blandast hugcr um, hver valdur muni vera að hrfshvarfinu, sem eg hika ekki við að kalia hermdarverk. Það eru mennirnir aem hafa aéð fyrir þeaium háfslemka, ilmandi runna. Kolagrafirnar, sem eru á við og dreif um eyna, benda vegfarendnm ótvírætt á afdrif fjaUdrapins. Meirihluti eyjarinnar, sérflagi nyrðri helftin, er vaxinn lyngi, sem numið hefir land á gröf fjalldrapans; einkum er krækilyngið áberandi, þar aem skjóllaust er og hafnæðingar tfðir. í fljótn bragði virðist, að ekki muni eyjan geyma sjaldgæfar plöntur, en önnur varð þó reyndin á; sannaðist hér enn: »að oft er það tii f koti karls, sem kóngs er ekki i ranni«. Syðit á eynni, þar sem aðalbygðin er og Bjávarútvegur rekinn f atórum stfl, hafa mennirnir rétt út hendurnar yfir hrjóstrin og sagt: Verði græn tún og gras vaxi, og það varð. Ltg- iegir túnskikar hafa myndast umhverfis mörg híbýlin; en þesiir friðn btettir ættu að vera eyjarkeggjnm hvöt til framhaldsræktunar. Sér f lagi mætti benda á buginn, (Lambhagann), sunnan við Saltneiið, aem vel fallinn til ræktunar. En áburðurinn? Svo að segja rétt viðhendina: Fiikiúrgangur, þari og ikeljar (kalk). Með aukinni ræktun gætuð þið, eyjarbúar, bætt að nokkru leyti fyrir hrfs-syndir for- feðra ykkar og formæðra. Nokkuð er um útlendar jurta- og trjátegundir syðat á eynni og þrífaat vel, einkum þó þær fyrnefndu. Næsta athugunarsvæðið var Höfða- hverfi og Dalsmynni. í Höfðahverfi er fjöibreyttur gróður en ekki eftir því gróskumikill. í skjóli Kaldbaks vex þó töluvert birkikjarr; hæitc hrfsl- urnar að minata koiti fullir § metrar«

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.