Dagur - 21.08.1926, Page 2
136
DAOUR
36. tbl.
Þvottapottar.
Þeir, sem ætU ið fá sér sjáifstæða
þvotta- og slitur potta fyrir haustið,
ættu sem fyrst að kynna sér verð á
þeim, bji mér.
Jón Sfefánsson.
Brúkaða eldavél,
innmúraða, hentuga fyrir stórt heim-
ili, sel eg með tækifærisverði.
Jón Stefánsson.
plöntur. Starartegundir, sem vaxi eigi
nema fáa tugi metra yfir sjávarmál við
Akureyri, fann eg hér f att að 700 m.
bæð. Bendir þetta á mikinn Bnmarhita.
Hér er snjóþungt, en skógurinn virð
ist ekki bfða tjón við það og enn
■iður annar gróður.
(Meirs).
S í m s k e y t i.
Sumarfagnaður í
Vaglaskógi
á sunnudaginn kemur þ. 22. ágúst, hefst
raeð guðsþjónustu á hádegi stundvís-
lega Síra Sveinbjörn Högnason sókn-
arprestur í Laufási prédikar. Sungið
verður með orgelspili á undan og eftir
ræðunni. Ennfreraur spilar Lúðrasveit
Akureyrar nokkur sálmalög.
Þar næst verður stutt hlje til að
matast.
Síðan flytja þeir erindi Steingrímur
læknir Matthiasson og Jón Stefáns-
son dr. phil. frá Mauritius.
Þar á eftir verða frjáls rœðuhöld
og dans við lúðraspil.
Hallgrímur verzlunarstjóri Davíðsson
hefir góðfúslega Iofað ókeypis flutn-
ingi yfir fjörðinn. Verða farþegar tekn-
ir kl. 8V2 árdegis frá Torfunefsbryggju
og þaðan farið að innri bryggjunni til
að táka fólk þar.
Aðgöngumerki að skógarsamkom-
unni verða seld við ytra skógarhliðið
og við innganginn að hátíðasvæðinu
og kosta 1 krónu.
Ágóðinn rennur til Rauðakrossdeild-
ar Akureyrar.
Stgr. Matth.
A víðavangi.
Gagnfrœöaskólini) á Akureyri
1925 — 1926 Ressi skýrsla skólans er
með líku sniði og verið hafa hinar
fyrri skýrslur hans. í bekkjum skólans
sátu 32 í 1. bekk, 42 í 2. bekk og
43 í 3. bekk, samtals 117. Þar af tóku
próf 1. bekkjar 28 og stóðust 26, 2.
bekkjar 42 og stóðust 40, 3. bekkjar,
eða gagnfræðapróf 32 af 43, sem sátu
í bekknum. 2 utanskólanemendur tóku
árspróf 2. bekkjar og 9 árspróf 1.
bekkjar, en 2 stóðust eigi það próf.
Þá voru teknir í 1. bekk, að loknu
inntökuprófi 14 nemendur. 3 stóðust
eigi það próf, en einum var vísað frá,
sökum æsku. Alls stunduðu nám og
tóku próf í bekkjum skólans 148 nem-
endur. Auk þess var nokkrum nem-
endum veitt tilsögn í námsgreinum 4.
og 5. bekkjar Mentaskólans almenna.
— Skólalíf og skólastjórn var með
svipuðum hætti og áður. Málfundafé-
lag skólans starfaði ekki, en málfunda-
félög bekkjanna efldust. Höfuðmál-
fundafélög skólans voru »Framsókn«
og stúkan »Sigurfáninn«. Þá má og
telja íþróttafélag, knattleikafélag, skemti-
félag og skákfélag. Verður eigi af
skýrslunni ráðið neitt um afrek þess-
ara félaga, enda frásagnir allar kreptar,
sökum fjársparnaðar. Þess er þó getið,
að skákfélagið hafi starfað öfluglega.
Nokkrir menn fluttu erindi fyrir nem-
endum. Skólinn fór tvær skemtiferðir,
undir handleiðslu skólameistara og
kennara, — að Kristnesi og til Hríseyj-
ar. Heimavistakostnaður nemenda varð
kr. 522.45 yfir skólavistartímann, eða
kr. 2.15 á dag. — Skólinn var á árinu
járnsleginn og málaður utan, Var það
mikil endurbót til verndar og prýði
þessu reisulegasta skólahúsi landsins.
— í skýrslu skólans birtast nú árs ár-
lega erindi skólameistarans, Sigurðar
Guðmundssonar, um uppeldi og kenslu-
mál. Erindið »Skólabragur og skóla-
mein« í þessari skýrslu, munu vera
með þeim veigamestu. Eru þessi er-
indi mikill fengur þeiro, er gefa gaum
slíkum málum, enda gagnhugsuð og
vönduð að tilföngum, efni og orðfæri.
hokadagur Svo nefnist skáldsaga
eftir Theódór Friðriksson. Hún gerist
í Vestmannaeyjum. Höfuðtilgangurinn
með henni mun vera sá, að lýsa veiði-
lífi og samkvæmislífi eyjaskeggja. Þó
er brugðið til þess, er skáldskapur á
að kallast, en söguefnið er grautur
einn, óljós og sundurlaus, enda fer
alt í mola. Má af upphafi sögunnar
ráða, að hún eigi að snúast um sjó-
hetju nokkra, sem nefnist afla-Björn.
Enda er það eina persónan, sem telja
má að iýst sé, svo að tekið verði eftir
henni. En afla-Björn hverfur brátt nið-
ur á botninn og eftir verða tveir ung-
lingar, sem eiga að bera uppi söguna
úr því. Þeir eru báðir lítt ráðnir eða
rosknir. Annar er draumlyndur og ekk-
ert nema samvizkusemin innan í bjórn-
um. Hinn léltúðugur og hál gerður
prakkari. Báðir snúast þeir kringum
sömu stúlkuna og verður sá samvizku-
sami náttúrlega undir í þeim viðskift-
um og heldur grátandi til lands, en
hinn gengur veg gáleysisins í Eyjum.
Hvorugur segir eða gerir neitt eftir-
minnilegt. Heildarstefna skáldsögunnar
er engin og úrslit, sem nokkru skifta,
því síður. Eina gildi bókarinnar er
áður nefnd lýsing á veiðilífinu í þess-
ari verstöð; er hún sumstaðar talsvert
glögg og vafalaust sönn, því höfund-
urinn er sjómaður. Theódór Friðriks-
son hefir áður skrifað sögur talsvert
betur gerðar en þessa. Virðast vera
afturfararmerki á sögunni, enda hefir
höfundurinn átt við hörð kjör að búa
og orðið að vinna hörðum höndum
fyrir sér og sínum. Málið á sögunni
er 'remur óvandvirknislegt, enda mun
eigi geta andleg starfsvið óhugðnæm-
ari en slorkasir Vestmannaeyja og
stympingar í »Drullusundi«! Fagur-
fræði eða slíkra hluta er tæplega að
vænta þaðan og við lestur þessarar
bókarer örðugt að verjast þeirri hugs
un, að annmarkar hennar séu fylgi
fiskar veiðimenningarinnar, þar sem
andlegu lífi þjóðarinnar sé háski bú-
inn.
BjörgvipGuömundssori Árið 1910
fór hópur íslendinga til Ameríku. Með-
al þessara vesturfara var unglingspiltur
að nafni Björgvin Guðmundsson, ætt-
aður úr Norður-Múlasýslu. Piltur þessi
var sérkennilegur í háttum og tali. Var
sem í honum brynni eldur nokkur, er
gæfi honum lítil grið, eða rósemi.
Hann klifaði jafnan á því, í viðtali, að
hann ætlaði sér að verða tónskáld.
Eigi vissu menn deili þess, að piltur-
inn hefði notið neinnar mentunar, er
gæti hafa vakið honum slíkar vonir.
Var ekki laust við, að menn stingju
saman nefjum um það, að þessir loft-
kastalar og stórdraumar Björgvins
myndu vera í ætt ,við brjálsemi. I
Winnipeg tvístruðumst við, þessi fá-
menni hópur umkomulítilla manna og
leiðirnar greindust víða á misjöfnum
vegum örlaganna. Og Björgvin hvarf?
Mjög góðar
fuglabyssur
fást hjá
Friðrik Porgrímssyni.
Eru þetta leitar af all vlðlendnm skógi,
sem f forröld hefir náð dslitinn inn
Hveifið og inn f Fnjóskadalinn, sem
geymir helzta norðlenzku akógarleif-
arnar.
í Hverfinu ern snmor hlý og rækt-
aðar plöntur þrffast einkar vel.
Á myndar-heimilinu, Grýtnbakka, er
fyrirmyndar blóma- og trjárækt. Fast
við bæinn er stór blómagarðnr, þar
sem fjölmargar innlendar og útlendar
plöntutegundir vaxa. Örakamt frá bæn-
um er einakonar gróðrarstöð með trjá-
og biómplöntum, sem látnar eru vixa
samán á náttúrlegan hátt, ekki »kun-
stigt*, eins og vfða annarstaðar. Hér
var um hrein-fslenzkan vlUiskóg að
ræða á þroikaskeiði. Et enginn efi á
þvf, að jurtastóðið er hagkvæmur
hlffivörður ungu trjáplantnanna og mun
of lftið að þvl gert hér á landí að
rækta trjáplöntur á þennan hátt, eink-
um þar aem skjóla er vant.
Flæðiengjar ná yfir allmikla spiidu
og gefast vel. Þar eins og vfðast
annarstaðar er gulstörin rfkjandi planta;
enda ágæt fóðurjurt, sér f lagi þar,
sem hún ber ekki blómaöx Og þvf
minni Ifkur eru til þess húu geri það,
þvf meiri hæðarvexti, aem blöðin ná.
Eg ætla snöggvast að bregða mér
niður f Höiðastekk8vfk, í auður frá
stórbýlinu, Höfða. Á stóru svæði var
mosabingur aftir fjörunni. Hafði Fnjóská
flatt sundurtáinn jarðveg til sjávar,
og straumur og vindur afðan flutt
hann hingað upp Þarna hafði svo
numið land, hinn stórvaxnasti og fjöl
bieyttasti Btrandgróður, sem eg hefi
séð. Mosinn veitti næringu Og skjól,
en aandurinn og grjótið hita-ankningu.
Þetta lftilfjörlega dæmi er glöggur
vottnr þess hve lftið þarf stundom
að breyta til um vsxtarskiiyrði, svo
uppskeran margfaldist.
Það er gamall sannleikur að snjó-
þyngstu sveitirnar norðlenzku eru
gróskumestar, og þvf örari vöxtur
plantnanna, þvf seinnl sem snjó
leyiir að vorinu. Firna snjór getur að
vísu oiðið trjágróðrinum vágestur;
6n oftar mun annað hafa orðið akóg-
unum okkar að aidurttla en snjóþyngal-
in ein.
í Dalsmynni, auitan Fnjóskár, milli
Þverár og Skarðs, er alimikið birki-
kjtrr, og hefir það bæði aukiat og
hækkað sfðan farið var að grisja.
Vsxs smi birkihrfslur þar óvenju hátt
•yfir sjó, Svo «r og um ýmsar aðrar
Rvík 17. ágúst.
Sfrrað er frá London: Cook hvetur
námumúnn tii aátta. S'ðastu fregnir
berma, að 70% af námumönnanum f
WeBtmidlandnámunum séu farnir að
vinna.
Frá Berlfn er afmað, að atjórnin
hafi sent stjórn Dsna mótmæli, vegna
þeaa, að falenzkt varðskip hafi f maf
aðvörunarlauBt skotið á þýzkan togara.
Frá Vfnaiborg er sfmað, að ná-
grannar Búlgara séu sár-dánægðir og
f sffeldum óeirðum á landamærunum
af völdum búlgarskra bófa, Jugoslavfa,
Grikkland og Rúmen(a mótmæla þessu
framferði harðlega. Sfðustu fregnir
herma, að Búlgörum hafi lent saman
við Jugoslava. 100 menn failnir.
Innflntt f júlf fyrir 411272500,
þar af til Reykjavikur 1,656,896 00
Frú Londoo er sfmað, að spansk-
ftalskur vináttu-samningnr sé útgerður.
Virðist samningur sá stefna að þvf,
að rýra vsxmdi Mtðjarðarhafsvald
Frakka.
Fulltrúar stáliðnaðar f Frakklandr,
f Belgfu og á Þýzkalandi aitja við
■amningsgerð f Loxemburg, um að
Stofna sfn á milii atálhring.
Kristinn Guðmundsson frá Riuða-
■andi er oiðinn doktor við Kielarbá-
skóla.
Tveir togarar eru farnir á fsfisk-
veiðar.
Til athugunar.
Þegar maður fer um brautina inn
Eyjafjörðinn að loknum vinnutíma um
heyannir, þá ber það eigi sjaldan við,
að maður aér skamt frá veginum orf
stungin niður á þann hátt, að Ijárinn
er f enda þeim, aem upp snýr og
stendur beint út f loftið.
Þeir, er þann sið hafa að skilja
þannig við verkfæri sfn, hafa sjálfsagt
ekki gert sér það ijóst, hver bætta
getur af þessu stafað. Oft kemur það
fyrir, að viðkvæmir hestar þjóta með
snöggu viðbragði ét af götunni og
bæta hinar tlðu bifreiðaferðir ekki úr
því efni. Þegar svo ber við, gæti það
hæglega konatð fyrir, að heslurinn
þyti á eitthvert þessara orfa og heit
urinn, eða sá sem á honum sæti,
meiddist agalega.
Oftast mun það Iftið ómak að
halda á orfum sfnum heim með sér,
þegar lokið er vinnu, eða slá ljái úr
þeim og skera þá niður. Og eg tel
vfst, að enginn myndi telja það eftir
sér, ef ekki brysti á tkilning á þvf,
hvfifk hætta getur stafað af þvt að
■kilja við orf sfn og ljái, svo sem
iður er um getið.
Q. Ben.