Dagur - 21.08.1926, Side 4
138
DAQUR
36. tbl.
Mafreiðslukonusíarfið
við Sjúkrahúsið Gudmanns Minde á Akureyri, er Iaust frá 1.
október næstkomandi.
Umsóknir, ásamt meðmælum og launakröfum, séu komnar til
undirritaðs fyrir 10. september;
Héraðslæknirinn.
i“~**n‘* i ~ -------iii ~ - -^^M*** — *■ ~>iii-|ii^ii—ai—iijii.i —1—i—ij~ini—i—
PIANO og ORGELH ARMONIUMj
útvegutn við frá þektustu Piano & Orgel-verksœiðju Sviþjóðar. Greiðslu-
skilmálar mjög: hagkvœmir: Vs andvirðisins við afgreiðslu, og
eftirstöðvarnar með mánaðarlegum eða kvartalslegum afborgunum á 2
árum á Pianoum og IV2 ári á Orgelum. — Myndaskrlr til sýnis.
Hygnir kaupendur snúa sér til okkar, áður en þeir gera kaup annars
staðar.
BRÆÐURNIR ESPHOLIN.
Aðvörun.
Allir beir, sem skulda verzlun minni, eru hér með alvarlega ámintir um
að hafa gert full skil fyrir 31. þ. m. Að þeim tima liðnum verða skuld-
irnar innheimtar með iögsókn.
Akureyri 12. ágúst 1926.
M. H. Lyngdal.
»Eg er nógu Iengí búinn að
striða víð að nota þennan skil-
vindugarm! Nú fer eg og kaupi
1 f a - L a v a 1 skiivinduna.
Hún er bezt og ódýrust og fæst
auk pess hjá kaupféiögunum og
Samb. ísl. samvinnufél.
Elephant-cigareffur,
kaldar og Ijúffengar,
fást alstaðar■
CORONA
(Ö1 í föstu ástandi).
CORONA-ölið hefir fengið mikið álit f Noregi, en áður en farið var aðjitbreiða
það þar, var það búið að fá lofsamlega viðurkenningu út um allan heim,
Hvers vegna?
Vegna þess, að CORONA-öIið er einstakiega ódýrt, auðvelt í tilbúningi og mjög
hollur drykkur. — Einungis vatn er ódýrara. - Allir geta búið til Corona ölið.
Það flyzt í pökkum, og inniheldur hver pakki efni í 30 hálfar eða 15 heilar flösk-
ur af öli. — Þannig fást
30 hálfflöskur af öli fyrir einar 3 krónur.
Umboðsmaður á Austur- og Norðurlandi
Stefán Böðvarsson
á Seyðisfirði.
Fæst í smásölu: Á Seyðisfirði hjá T. L. Imslands erfingjum,
- Norðfirði - Verzlunin Konráð Hjálmarsson
- Fáskrúðsfirði hjá Stefáni Jakobssyni og
— Akureyri hjá Kaupfélagi Eyfirðinga.
Qaddavírinn
„Samband“
er sterkur og tiltölulega langódýrastur.
Kaupfélögin annast um pantanir.
Prjónavélar,
Hinar viöurkendu prjónavélar frá Dresdner Strickmaschinei)
fabrick. Dresden eru áreiðaniega hlnar beztu og vönduðustu sem
kostur er á að fá. — Pantanir annast kaupfélög út um iand og
Áskorun.
Hér með er skorað á alla pá, sem hafa
s t á 1 f ö t
að láni frá okkur, að skiia peim pað allra bráðasta, par
sem fötin eiga að sendast til útianda með fyrstu ferð.
Akureyri 12. Ágúst 1926.
Ufbú Landsverslunar.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson,
Samband íslenzkra samvinnufélaga.
Prentsmiðja Odds Björnssonar,