Dagur - 04.11.1926, Page 3
48, m
DAQUR
183
Oddeyrin seld!
Akureyrarbær gabbaður og honum bægt frá,
með undandrætti og falshætti umboðsmanns
Diskonto- og Revisionsbankans, Harald Vest-
ergaard, að gera kauptilboð.
Ragnar Ólafsson, bæjarfulltrúi, verður hlutskarpari en bærinn að
ná eignarhaldi á kaupstaðarlóðinni.
Á fundi bæjarstjórnarinnar í fyrrakvöld tilkynti bæjarstjórinn, að sam-
kvæmt bréfi frá Harald Vestergaard, væri Oddeyrin seld fyrir nokkru sið-
an og bænum bægt frá að gera kauptilboð. Skýrði hann jafnframt frá til-
raunum sínum, að semja fyrir bæjarins hönd um kaup á eigninni. Út af
þessu samþykti bæjarstjórnin svofelda yfirlýsingu:
»Bæjarstjórnin lætur undrun sína og gremju í ljósi yfir úrslitum þessa máls og telur
»hún að bærinn sé gabbi og gerræði beittur í málinu, þar sem bæjarstjórninni hefir
»verið bægt frá, að gera tilboð um kaup á eigninni.*
Eigi var í áðurnefndu bréfi Vestergaards, né á fundi bæjarstjórnarinnar
tilkynt, hver eða hverjir væru kaupendur. En það er á hvers manns vit-
orðí í bænum, að hinn sigursæli keppinautur bæjarstjórnarinnar í þessu
máli er Ragnar bæjarfulltrúi Ólafsson og ef til vill einhverjir í félagi með
honum.
Nánar í næsta blaði.
til þess að tala um þau mái við þessa.
tvo háttvirtu þingmenn, þar sem annar
þeirra hefði alla bankastjórareynslu á
bakinu en hinn á brjóstinu! — í um-
ræðum um fiskiveiðalöggjöfina spurði
Jón Auðunn frambjóðandann, hvort
honum sýndist ráðlegt að skerða þá
löggjöf. Róttist Jón í Yztafelli vera
óviðbúinn að svara svo kyndugri
spurningu, en það virtist sér í fljótu
bragði, að vel mætti skerða galla lag-
anna!
Togarasektirnar og Akureyri.
Pví er veitt eftirtekt að varðskipin,
Óðinn og Rór, koma nú aldrei með
seka togara til Akureyrar til þess að
fá þá dæmda þar og dómum fullnægt.
Er um kent þeim hrapallegu mistökura,
er lögreglan lét sekan togara ganga
sér úr greipum, áður dómi væri full-
nægt. Er þetta mjög bagalegt fyrir
Akureyri, því að oft er mjög fisklítið
í bænum. þar að auki veldur þetta
ríkissjóði fjárhagslegum skaða, því að
fiskurinn úr togurunum verður nálega
verðlaus, þar sem markaðurinn fyrir
hann ofhleðst. Til dæmis að taka
hefir Dagur heyrt að á Siglufirði hafi
tvær karfir fiskjar verið seldar á samtals
80 aura! Degi virðist að sé um fyrir-
tekf skipanna að ræða, þá sé hún
óréttmæt og óþörf. ErU líkur til, að
eftir slíkan árekstur yrði togara gætt
hér betur og stranglegar en alment
gerist.
S í m s k e y t i.
Rvík 3. nóv.
Frá London er afmað, að 31. okt.
hafi nnnið f námunuœ 269.557 menn.
Fulltrúafundur námumanna kemur sam-
an um miðja vikuna. Sáttaútlit talið
betra.
Frá Bologná er afmað, að Mussolini
hafi verið aýnt nýttt banatilræði en
hafi aloppið óakaddaður. Tilræðiamáð-
urinn var drepinn af múgnum.
Frá London: Fundur foraætiaráð-
herra Bretaveldia eru sammála um að
England taki aér ekki á hendur fram-
vegia neinar sérakuldbindingar.
Lagadeild Háskólans f Reýkjavfk
hefir tekið gildar til varn&r doktors-
nafnbótar ritgerð Björna Þórðaraonar
Hæataréttsrritara Um frelsishegningar
á Ítlandí frá 1761 til vorra daga.
Atkvæðagreiðsla á Rangárvöllum um
Héraðaakóla Sunnlendinga fór á þá
leið, að 329 greiddu atkv. með þvf
að bafa sérskóla fyrir týslnni, 260
með aamskóla og 200 vildu engan
akóla.
Nálega helmingur togáranna er
kominn á veiðar.
Útgerðarmenn Reykjavlkur hafa
bnndist samtöknm um rölu á öllum
stórfiski og millifiski og falið Kveld-
úlfi að annast söluna ásamt 4 aðatoð
armönnum.
F r éU i r.
Hjúskapur- Fímtudaginu 21, fyrra
mánaðar voru gefin raman f bjóna-
band ungfrú Málfrfður Friðrikadóttír
afmamær, ættuð at Sauðárkrókí og
Kriatján Kristjánaaon bifreiðaeigandí
hér f bænum. Uogu hjónin búa f
Strandgötu I.
»Island« kom hingað á þriðjudag f
fyrri vikn. Meðai farþega vorn frá
Rvlk frú Rsgnhildnr Skúladóttir, kona
Pálma Hanneaaonar kennara og Hjalti
S. Eipholin atórsali. Með sklplnn tókn
aér far til útlanda, Valdemar Stelfen-
aen læknir og frú, Áigeir Pétnrsson
og Otto Tulinins útgerðaruenn, Gisli
Árnaaon bflstjóri með heitmey ainni
Róan Davfðadóttur frá Kroppi. Til
Rvfkur fóru, Stefán Stefánsson hrepp-
atjóri frá Fagraikógi og Haraldur
Jónaion læknir á Breiðumýri. Til íaa-
fjarðar flutti Höaknldnr Árnaaon al-
farinn héðan.
Slys. Það alya vildi til við fram-
■kipun e.a. ítland afðaat, þar aem
verkamenn voru að koma tunnum fyrir
< leat, að járnkrókur er verkamenn
nota við tilfæraíu tunnanna, alapp af
tunnnlögg og kræktiat f auga eina
verkamannains, Jóna Hjaltalfns bifreið-
arstjóra og skaddaðist áuga hana avo
að taka varð.
Afar-stór útsala
byrjaði laugardaginn 30. okt. og stendur til 11.
nóvember í
RYELI VERZLUJM
Afsláttur gefinn á öllum
vörum undantekningarlaust.
BALDVIN RYEL.
í
■
L JÓSMYNDIE
tekégVIÐ RAFLJÓSá Ijósmyndastofu í Strandgötu 1. Sími 103.
Ljósmyndastofan er opin kl. 3-8 e. h. ogá kvöldin til kl. 11 eftir samkomulagi.
Sveitamenn geta komið þegar þeim er hentast. — Verð hér til nýárs.
Myndir stækkaðar. Landslagsmyndir stórar og smáar.
Virðingarfylst.
Vigfús Sigurgeirsson,
Sími 103. ljósmyndari. Strandgötu 1.
UTGERÐARMENN,
sem ætla sér að panta hjá mér veiðar-
færi frá »DEN NORSKE FISKE-
GARNSFABRIK, Oslo« eru beðnir
að finna mig að máli hið allra fyrsta.
INOVAR OUÐJÓNSSON,
Akureyri.
Símnefni: Igje. Sími 133.
| TrÚlofUnarhringa er bezt a® kaupa hjá |
0 undirrituðum; þar 0
@ verða þeir framvegis stöðugt fyrirliggjandi. Einnig ísl.
0
0
0
0
Hafnárstræti 71
0
silfurvörur: brjóstnálar, millur, belti, skúfhólka o. þ. h.
Stefán Thorarensen
úrsmiður
0
0
0
0
Akureyri. ^
(Qj
Dánardægur. Þann 29 okt. sfðaatl.
andaðist að heimili afnu hér f bænum
ekkjufrú og fyrv. Ijóamóðir Guðný
Jónadóttir, ekkja Friðbjarnar Steins-
aonar en tengdamóðir Carl F. Schlöth
hér f bænum
Páll J. Árdal skáld hefir nú látið
af kennaraatarfi aökum ajúndepru,
eins og áður hefir verið getið um hér
f blaðinu. Hann hefir gengt þvf atarfi
(43 ár. Nýlega héldu kennarar og
skólanefndarmenn barnaskólans Páli
og frú hans aamsæti f Hótel Gullfoss.
Var starfa Páli f þarfir bæjarini minat
þar þakkaamlega og maklega.
Skó-oggúmmívinnustofa
Tr. Stefánssonar Strandg. 23
(hús P. Péturssonar)
hefir vandaða vinnu og lágt verð.
Vatnsleðurskór og stfgvél smfðuð
eitir pöntun.
Hlutavelta verður haldin f Gagn-
ftæðsskólsnutn slðdegis á sunnudaginn
kemur. Pálmi Hanneiion kennari flytur
erindi. Á eftir verður danaað f leik-
fimihúsinu.
U. M- F. A. Fundur ki. 7 f kvöld.
I
v
I