Dagur


Dagur - 17.02.1927, Qupperneq 4

Dagur - 17.02.1927, Qupperneq 4
28 DAGXJB 7. tbl. Málningavörur. Zinkhvíta, blýhvíta, mislit málning, fernis, terpintína, þurkefni, tinctura, politur, bejts, gulokkur, kítti o. fi. nýkomið i Kaupfélag Eyfirðinga. Á þorrablótinu í Kristnesi hvarf úr ákveönum stað í stærra danssalnum, ferðabikar í gráu vaskaskinnshylki, með borð- unaráhöldum í, sem eru lokuð saman eins og vasahníf. Sá er kann að verða var við, hvar þetta er niðurkomið geri svo vel að láta mig vita um það. Akureyri í febrúar 1927. A. Schiöth. arefnum er því likur sem á landi, þar sem er þrælahald og hinu, sem er bygt frjálsbornum mönnum. Og þessi höfuðbreyting á verzlunarkjör- um landsmanna var undirrót og skilyrði allra annara framfara í landinu, — líka heildsöluverzlan- anna og togaraflotans. Þessi sögu- gagnrýni Árna Pálssonar er ágætt dæmi um víðsýni jafnvel greindustu manna íhaldsmegin: Þeir sjá húsin í Reykjavík, þar sem þeir búa, og áletranir þeirra og togaraflotann á höfninni, en — þeir sjá ekki lengra. ------o----- Símskeyti. Rvík 17. febr. Frá London er símað: Samning- ar milli Englendinga og Kínverja hafa enn farið út um þúfur. — Frá Hull er símað, að 8 menn hafi farist af járnbrautarslysi, en 40 meiðst. Frá Alþingi: Tryggvi Þórhallsson ber fram frumvarp um varnir gegn vörtupest á kartöflum og annari sýkingu nytjajurta. Ingvar Pálma- son flytur frumvarp um bæjarstjórn í Norðfirði. Árni frá Múla og Hall- dór Stefánsson flytja frumvarp um þá breytingu á kosningarlögunum, að í stað fyrsta vetrardags komi fyrsti júlí, en sé hann sunnudagur, þá fyrsta virkan dag þar á eftir. Magnús Torfason, Jörundur Brynj- ólfsson, Tryggvi Þórhallsson, Jón Guðnason bera fram þingsálykt- unartillögu, að neðri deild skori á ríkisstjórnina að koma því til leið- ar, að vextir við aðal-lánsstofnanir landsins lækki sem fyrst. — Frá efri deild: Sérstök nefndaskipun í stjórn- §kipunarlagabreytingar-frumvarpinu FÓÐURBLÖNDUjyi sú með 470 gr. eggjahvítuefni í kílógrammi, sem herra Páll Zóphóníasson vitnar til í grein sinni í »Degi« 10. þ. m., fæst hjá undirrituðum. Akureyri 16. febrúar 1927. A. Schiöth. KERR A og aktygi lítið notaö, til sölu með tœkifœrisverði. Upptysingar hjá Snœbirni Björnssyni Hafnarstrœti nr. 100 Akureyri. Poki tapaftist 14. þ. m. á steinstéttinni hjá Verzluninni Eyjafjörður, með ullar- lopum l. Skilist sem fyrst i nefnda verzlun. NOKKRIR HESTAR aftöðu og útheyi, til sölu hjá undirrituðum, Snœbirni Björnssyni Hafnarstrœti nr. 100 Akureyri. óhætt er að fullyrða, að hvað gæði snertir, tekur P ette súkkulaði fram öllum öðrum tegundum, sem seldar eru hér á landi. Pette-sukkuhdí er einníg vafalaust Ódýrast eftir gæðum. Fæst altaf í Kaupfélagi Eyfirðinga. MUNDLOS - sauxnavélar eru beztar. Jóhannes, Ingibjörg, Jóh. Jós., Jón- as Jónsson, Ingvar Pálmason. Titan-frumvarp stjórnarinnar til fyrstu umræðu í neðri deild í dag. Umsjónarmannsstarfið við samkomuhúsið »SKJALDBORO«, Akureyri, er laust frá 14. maí n. k. Auk hreingerningar og umsjár hússins skal greidd 1200 kr. ársleiga. Frekari upplýsingar gefur hússtjórnin. Umsóknir tií 1. mars n. k. Hússtjórnin. ÓDÝRARA en allur annar skófatnaður er niðurrista Stórgripa-LeðriÐ. Fœst í Kjotbúðinni. Heilsuhæli Norðurlands. Áðaífundur Heilsuhælis Norðurlands verður haldinn í Samkomuhúsinu á Ak- ureyri, sunnudaginn 13. marz næstkomandi og hefst kl. 4. e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. E.s. ,Esja\ Ákveðið er, að skipið fari frá Reykjavík fyrstu ferð sína austur og norður um land 5. mars n. k. og verði 19 daga í ferðinni. Kemur við á flestum höfnum kringum land. Önnur strandferð verður sðmuleiðis farin austur og norður um land og fer skipið frá Reykjavík 28. mars n. k. og kemur einnig við á flest- um höfnum landsins. Akureyri 10. febrúar 1927. Afgreiðsla H.f. Eimskipafélags Islands. Nýtt! Nýtt! , S YL YIA‘ skilvindan er nýjasta og ódýrasta skílvindan, sem fáanleg er. *SyIvia“ no. 0 skilur 40 Itr. á klukkustund og kostar kr. 66.00 .Sylvia* — 7 — 60— - —— — — 80.00 -Sylvia* — 8 — 90— - —— _ _ 90.00 ■fSylvia" - 9 — 130 — - _ — _ 115.00 •Sylvía* — 9'/» _ 170 - - _»_ _ — — 125.00 Skilvinda þessi er smíðuð af hinni heimsfrægu skilvinduverksmiðju Aktiebolaget Separator, Stocholm (sömu verksmiðju, sem býr til Alfa-Laval skilvindurnar). Er það fuil trygging fyrir því, að ekki er hægt að framleiöa betri eða fuSIkomnari skilvindur fyrir ofan- greínt verð. Varahlutir fyrirliggjandi i Reykjavík. »SyIvia« fæst hjá öllum sambandskaupfélögum og í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnuféiaga. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentamiöja Odds Bjöinsaonar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.