Dagur - 31.03.1927, Blaðsíða 4

Dagur - 31.03.1927, Blaðsíða 4
50 DAGUK 13. tbl- Vi It þ ú eig nast saumavél? Við höfum nú fyrirliggjandi hinar alþektu „J U N 0“ saumavélar, sem að dómi sérfræðinga eru frá- bærar að gerð og útliti. Vegna hagkvæmra innkaupa getum við boðið þessar ágætu vélar með Iægra verði, en hér hefir áður þekst. „JUNO“ handsnúnar kosta frá 85 kr. „JUNO“ stygnar kosta frá 165 kr. Snúið yður til sambandskaupfélaganna, sem annast allar pantanir. í heildsölu hjá SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉL. Jörð til sölu. Hálflenda jarðarinnar Hlíðarhagi í Saurbæjarhreppi er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur undirrituð. Akureyri 29. marz 1927. Rósa Randversdótíir. Brent og múlað kaffi framléiðum við úr beztu vöru og með nákvæm- ustu aðferðum. Hver er sá, sem neitar því, að rétt sé — að öðru jöfnu — að styðja það, sem íslenzkt er? Kaffibrensla Reykjavikur. Jfu x er mest reykta tóbakið 'hér á landi. Staðarfellsskólinn. Húsmæðraskólinn á Staðarfelli tekur til starfa 15 september 1927. Skólinn starfar frá 15. september til júníloka. Námsmeyjar greiða í fæðispeninga 60 kr. á mánuði og 10 kr. skólagjald. Umsóknir þurfa að vera komnar til undirritaðrar forstöðukonu skólans fyrir 1. júní n. k. Fyrirspurnir um skólann og umsóknir ber að senda undirritaðri. Miöstræti 5 Reykjavík. Sigurborg Kristjdnsdóttir frá Múla. Auglýsið / DEGI. Elephant cigareffur (Fíllinn), eru Ijúffengar og kaldar. Mest reyktu cigarettur hér á landi. Brennimark undiriitaðs er: Kífsá Steindór Pétursson Kífsá Olæsibæjarhreppi. M U N D LO S-saumavélar eru beztar. S k r á yfir niðurjöfnun aukaútsvara í Akureyrarkaupstað, fyrir árið 1927, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarstjóra, dagana frá 31. marz til 13. apríl þ. á., að báðum dögum meðtöldum. Kærum yfir skránni ber að skila til formanns niðurjöfnunar- nefndarinnar innan loka framlagningarfrestsins. Bæjarstjórinn á Akureyri 28. marz 1927. Jón Sveinsson. OTBOÐ. Tilboð óskast í að mála Heilsuhæli Norðurlands, og sé þeim skilað ekki síðar en kl. 12 á hádegi 10. apríl n. k. til undirritaðra, sem gefa allar nánari upplýsingar viðvíkjandi verkinu. Akureyri 24. marz 1927. Jón Guðmundsson & Einar fóhannsson. Undervisning for alle. Gennem den prövede og nu saa anerkendte KORRESPONDANCE- UNDERVISNING er det muligt for enhver at lære de eller det Fag, som er nödvendig for ens daglige Drift eller for at opnaa Forfremmelse. I Udlandet er mange af de dygtigste Ingeniörer ene og alene uddannet pr. Brev. Da al Undervisning foregaar pr. Brev, kan de sögte Kundskaber erhverves i ens Fritid uden Spild af Tid ved at söge Skoler og for et ringe Honorar. Brevundervisnings-Institutet, Charloitenlund, der er kendt over hele Landet, underviser ved gennemprövede og let fattelige Metoder i alle tekniske og Handels-Fag og Sprog. Instituttets Leder er J e n s Andersen, fhv. videnskabelig Assistent v. d. polytt. Læreansalt og Land- bohöjskolen. A1 Undervisning ydes af ansete og kendte Faglærere. Af Instituttets mange Kursus skal næves: RE6NEST0KKEN, der er Teknikens vigtigste Hjælpemiddel í Regning., Den er uundværlig for enhver Haandværker, Köbmand, Landmand, der daglig maa foretage mange Kalkulationer. Gennem Instituttets Undervisningsmetode er det nu muligt for enhver at lære at behandle Regnestokken uden matematisk Forkunskap. Et Kursus, iberegnet Böger, Logaritmetabel, Breve og en Regnestok,, koster 15 Kr. plus Porto. SPROG- OG H ANDELSKURSUS omfatter Dansk, Engelsk, Tysk, Fransk og Handelskorrespondance, Varekundskab, Bogholderi, Handels- og Vekselretetc.etc KURSUS FOR RADIOTEKNIKERE OG RADIOAMAT0RER, der omfatter alt, hvad enhver, der beskæftiger sig med Radioteknik, maa kende, afsluttes med Eksamen. REPETITIONSKURSUS i alle tekniske, matematiske Handels- og Sprogfag. KURSUS I FRIHAANDSTEGNING, Skitsetegning, Farve- og Stillære, ekn. og geometrisk Tegning og Fagtegning. Enkelte Fag: Matematik, Regning, Tegning, Fysik, Maaleteknik, Kemi, Jordbundslære. Handelsregning, Eng. Handelskorresp., Tysk do. Fransk. do. Bogholderi, Stenografi, Varekundskap, Dansk, Engelsk, Tysk, Fransk, Latin, Skrivning, Samfundslære. Over 50 Fag — 15 Lærere. Undervisningsplan sendes gratis til alle, udfyld vedhængende Kupon og send den til Brevundervisnings-lnstituttet, Hyldegaards Tværvej 11 — Charlottenlund. Telefon Ordrup 1431. Postkonto 2584. Undertegnede udbeder sig herved Brevundervisningsinstituttets Undervisningsplan gratis og uden nogen Forpligtelse fra min Side. lecr er særlie- interresseret i Navn Adresse

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.