Dagur - 12.05.1927, Page 4

Dagur - 12.05.1927, Page 4
78 DAOUR 20. tbl. gr Sérsfakf fækifœrisverð á allri matvöru, sé um kaup í heilum sekkjum að ræða. Verzl. Brattahlíð. Skóverzlun Hvannbergsbræðra er flutt í Hafnarstræfi 98 (Miðbúðin undir Hótel Gullfoss). pr. Skóverzlun Hvannbergsbræðra. Margrét Antonsdóttir. Vi It þ ú ©ig nast saumavél? Við höfum nú fyrirliggjandi hinar alþektu „ J U N 0“ saumavélar, sem að dómi sérfræðinga eru frá- bærar að gerð og útliti. Vegna hagkvæmra innkaupa getum við boðið þessar ágætu vélar með lægra verði, en hér hefir áður þekst. ,,JUNO“ handsnúnar kosta frá 85 kr. ,,JUNO“ stignar kosta frá 165 kr. Snúið yður til sambandskaupfélaganna, sem annast allar pantanir. í heildsölu hjá SAMBAND ISL. SAM VINNUFÉL. /Vðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands verður haldinn að Kaupangi í Eyjafirði, dagana 24. og 25, júní n. k. Stjó rnin. Aukakjörskrá til alþingiskosninga fyrir Akureyrarkaupstað, er gildir frá 1. júlí 1927 til 30. júní 1928, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni dagana frá 12.—22. maí þ. á. Kær- um út af skránni sé skilað fyrir 26. maí þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri 10. mai 1927. Jón Sveinsson. Verzlun Kristjáns Sigurðssonar, Akureyri, kaupir ávalt í viðskiftareikninga og gegn borgun út í hönd: Vorull hvíta og mislita, Pvegna Haustull, Lambskinn, Hert Kálfskinn, Hertar Gærur, Hertan Sundmaga, stóran, glæran o. fl. Og selur: Allskonar Vefnaðarvörur, Manchettskyrtur, Hálstau, Höfuðföt, Hanzka, Sokka, Verkamannaföt og efni í þau, Svo og Járnvörur margbreyttar, Eldhúsgögn, Leir og Glervörur, Smíða- tól, Spaða, Mölbrjóta og Sköft, Klöppur Beizlisstengur, [stöð o. fl. og yfir höfuð allan almennan búðarvarning, Skófatnaður smekklegur og sérlega vandaður, nýkominn. Verðið lágt. Sjóstígvél, allar stærðir fyrirliggjandi. Skósverta, ofnsverta og glugga-fægi- lögur, nýkomið. Sel allan eldri skófatnað með 1O-5O°|0 afsIætti. Sigurður /óhannesson. Skrá um eigna- og tekjuskait í Akureyrarkaupstað fyrir skattárið 1927 liggur frammi — skattþegnum til sýnis -- á skrifstofu bæjarfó- geta Akureyrar 10.—25. Tnaí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærur út af skattinum ber að skila formanni skattanefndar \ « innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri 4. maí 1927. Skattanefndin. B ú k h á r, þurt og gott, kaupir Halldór Halldórsson söðlasmiður. Fjármarkið Stýft, gagnbitað hægra, biti fr. vinstra, er nú eign undirritaðs. Garðar Halldórsson Rifkelsstöðum. Nýr, harður og saltaður fisk- ur fæst daglega hjá undirrituð- um. Kálfskinn og lambskinn tekin háu verði. Eggert Einarssoh. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Kaffibrensla Reykjavíkur. BBKBBfanniBBBaflBBSHMBHHBMlHBHfl Kaffibætirinn Sóley er gerður úr beztu efnum og með ný- tízku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra for- dómar gegn íslenzkri nýiðju, en trú manna á getu (slendinga sjálfra vex. Bezt að auglýsa í D EG /.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.