Dagur - 19.05.1927, Page 4

Dagur - 19.05.1927, Page 4
82 DAOUR 21. tbl. Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn Sóley er gerður úr beztu efnum og með ný- tízku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra for- dómar gegn íslenzkri nýiðju, en trú manna á getu {slendinga sjálfra vex. Bíldherfin HANKHO Samb. isl. samvinnufél. Óhætt er að fullyrða, að hvað gæði snertir, tekur P e t te súkkulaði fram öllum öðrum tegundum, sem seldar eru hjer á landi. Pette-sukkuladi er einnig vafalaust ó d ý rast eftir gæðum. Fæst altaf I verzlunum á Akureyri. Drjúgur menningarauki er það fyrir íslendinga, að taka í sínar hendur framleiðslu þeirra nauðsynjavara, sem að þessu hafa verið sóttar algerlega til útlanda. Það er og gamalt mál, að ^hollur er heima fenginn baggi*. Meðal slíkrar ný- myndunar í landinu má telja Mjólkurfé- lagið Mjöll í Borgarfirði, sem framleiðir ágæta dósamjólk. Mun það vera einróma álit þeirra manna, sem reynthafa Mjallar mjólk, að hún standist fyllilega saman- burð við beztu erlenda vöru, sömu teg- undar. Auk þess er hún innlend fram- leiðsla og nýtur þess, að öðru jöfnu, hjá þjóðræknum mönnum. Mun það reynast, að drjúgur er Mjallar dropinn. Umboðsmaður félagsins er Sig. B. Runólfsson, Reykjavík. Sími 1514. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Leitið tilboða á Portlandsementi frá Daleu-verksmiðjunni hjá Sveinbirni Jónssyni Akureyri, Símar 190 og 119. XIGGHT gólf og skóáburður, reynist lang- best fæst í heil og hálf dósum í Skóverzlun Hvannbergsbrœðra. Sparið peninga, kaupið Nobels skorna neftóbak. M U N D LO S-saumavélar eru beztar. Sumarskór! Nú með »íslandi« koma nýjar tegundir af ijósum kvenskóm, strigaskór, og sandalar með hrágúmmíbotnum, allar stærðir, gúmmískór fyrir börn og fullorðna úrval mikið og gott af brúnum og svörtum karlmannsskóm. Verð og gæði óviðjafnanlegt. Hvannbergsbræður SKÓVERZLUN. í. S. í. í. S. I. ÍÞRÓTTAMÓT fyrir Eyjafjarðar- og Suður-Þingeyjarsýslur, verður haldið á Akureyri að tilhiutun Ungmennafélags Akureyrar dagana 17. og 18. Júní n. k. Kept verður í eftirtöldum íþróttagreinum ef næg þátttaka fæst: S T Ö K K : Hástökk og langstökk með atrennu. Stangarstökk. H L A U P : 100 m. spretthlaup fyrir fullorðna. 60 m. spretthlaup fyrir drengi. 800 m. spretthlaup. 5000 m. þolhlaup. Boðhlaup 4 x 50 m. K Ö S T : Spjótkast, kringlukast, kúluvarp. KAPPGANGA: 2000 m. S U N D : 50 m. hraðsund. Sundleikni. ÍSLENSK GLÍMA. Peir, sem óska eftir þátttöku í mótinu gefi sig fram við einhvern undirritaðra fyrir 10. Júní n. k. í íþróítanefnd U. M. F. A. Ármann Dalmannsson, Halldór Aspar, Ounnar Thorarensen. ÚTSALA á klukkum og harmonikum í Verzluninni N o r ð u r la n d. VERZLUNIN NORÐURLAND er flutt úr Hafnarstræti 98 í HAFNARSTRÆTI 79, — beint á móti pósthúsinu. — M UNIÐ! að hún er eina sportvöruverzlunin í bænum. Prjónavélar. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað, að »B R I T T A N N I A«- prjónavélarnar frá Dresdener Strickmaschinenfabrik eru öllum prjóna- vélum sterkari og endingarbetri. Síðustu gerðirnar eru með viðauka og öllum nýtísku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425.00. Flatprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosta kr. 460.00. Hringprjónavélar, 84 nálar, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127.00. Allar stærðir og gerðir fáanlegar, nálar og aðrir varahlutir útvegaðir með mjög stuttum fyrirvara. Sendið pantanir yðar sem fyrst til Sam- bandskaupfélaganna. I heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.