Dagur


Dagur - 30.09.1927, Qupperneq 4

Dagur - 30.09.1927, Qupperneq 4
154 DAGUR 41. tbl. Tilkynning. Stjórnarráð íslands hefir staðfest skipulagsuppdrátt fyrir Akur- eyrarkaupstað 1. sept. þ. á., og öðlast hann nú gildi sem lög- mæt samþykt fyrir kaupstaðinn, samkvæmt lögum nr. 57, 27. júní 1927. Bæjarstjórinn á Akureyri, 21. sept. 1927. Jón Sveinsson. Kosning endurskoðenda kaupstaðarins. Fimtudaginn 20. okt. n. k. fer fram kosning á tveim endur- skoðendum bæjarreikninganna til 3ja ára. Kosningin verður háð í Ráðhúsi bæjarins, Hafnarstræti 57, og hefst kl. 12 á hádegi. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar eigi síðar en hálfum mánuði fyrir kosningu. Bæjarstjórinn á Akureyri 22. sept. 1927. Jón Sveinsson. Kaffibæfirinn ,Sóley‘. Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu á baki þeim kaffi- bæti, sem beztur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vand- látustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar í sundur á öðru en um- búðunum. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Hreins-Kreolin er best. Og auk þess er það innlend framleiðsluvara. Sauðfjáreigendur! kaupið því Hreins-Kreolin. Breyting á Islandsdeild Hjálpræðishersins. Eftir nána yfirvegun, hefir al- þjóða-aðalstöð Hjálpræðishersins ákveðið, að íslands deildin, sem að undanförnu hefir lotið aðalstöðv- unum dönsku, skuli framvegis hverfa undir Stóra-Bretland, og verður þá fslands deildin í beinu sambandi við aðalstöð hersins í Skotlandi. Yfirstjórnandi þess umdæmis verður George Langdon ofursti. Heimilisfang aðalstöðvar- innar er: 1. Hope Street, Glasgow, Scotland. En aðalstöðin á íslandi verður sem áður í Kirkjustræti 2, Reykjavík. Þessari breytingu verður vænt- anlega vel tekið á íslandi. Hún gengur í gildi þann 1. október n. k., og samkvæmt þessari nýju ráðstöfun, flytur adjutant Krist- ian Johnsen til Danmerkur, sem verið hefir settur leiðtogi Hjálp- ræðishersins á fslandi frá miðjum desember 1926; en við því starfi hans tekur Árni Jóhannesson adjutant. Vafalaust munu margir vinir Hjálpræðishersins harma burtför adjutants Johnsens og konu hans, sem um mörg undanarin ár hafa starfað með trúmensku og alúð í þjónustu hersins á íslandi. En jafnframt verða þeir og væntan- lega margir, sem fagna komu hins nýja leiðtoga, ekki sízt sökum þess, að hann er íslendingur, og af þeim ástæðum ætti hvorki van- þekking á máli, siðvenjum eða hugsunarhætti þjóðarinnar að leggja steina á starfsbraut háns á íslandi. TIL SÖLU góð kýr, sem ber 7 vikur af vetri, 14 geitur og 4 kiðlingar hjá Kristjáni Jónssyni Nesi Sœkur til sölu. Vil selja ca. 100 bindi af ýmsum fræði- og skemtibókum. — Skrá yfir bækurnar til sýnis hjá hr. bóksala Kr. Guðinundssyni Akureyri. Munkaþverá 26. september 1927. Brynjólfur Jónsson. Hjálpræðisherinn mun fram- vegis starfa á sama grundvelli og áður. Hann mun halda ósleitilega áfram að kenna sömu sannindin; boða mönnum sama ótakmarkaða hjálpræðið og vinna sömu líknar- störfin af samskonar áhuga eins og undanfarin ár. Hermenn vorir munu að sjálf- sögðu taka framangreindum breytingum með fullkominni und- irgefni, vitandi það, að margra ára reynsla stjórnenda Hjálpræð- ishersins hefir kent þeim að fylgja ætíð þeirri starfstilhögun sem líklegust þykir til að bera beztan og mestan árangur og reynast sigursælust hinu dýrlega málefni drottins. Kaupmannahöfn í ágúst 1927. R. Gundersen, Komm an dö rl auten ant. ------0------ Herkules —heyvinnuvélar. Samband isl. samvinnufélaga. Bíldherfin eru bezt Samb. ísl. samvinnufél. Stúlku vantar heimavist Gagn- fræðaskólans frá 1. október. Singers-saumavélar taka öðrum fram. Fást hjá Sigmundi Sigurðssyni. Ritetjfth PorbergMon. M U N D L O S-SOAmavélar Prentsmiðja Odds Björassonar. eru beztar. a11 ö I B a j e r s k t ö I P il s n e r Bezt. — Ódýrast. Innlent.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.