Dagur - 17.11.1927, Blaðsíða 3

Dagur - 17.11.1927, Blaðsíða 3
47. tbl. DAGUB 183 /@1 ■§) /©) (@5 (©i /é) /@5 A/'ö RYEL hættir laugardaginn þann 19. þ. m. |jj Notið tækifærið meðan gefst. f BALDUIN RYBL. /®) /@) (@/ (@/ /§) /@) /©! í§) (@/ (© @1 Singers-saumavélar taka öðrum fram. Fást hjá Sigmundi Sigurðssyni. Myndastofan Gránufélagsgötu 21 er opin alla daga frá kh 10-6. Guðr. Funch-Rasmussen. Heilbrigt, bjart hörund er eftirsóknarverðara en fríðleikurinn einn. Menn geta fengið fallegan litarhátt og bjart hörund án kO:tnaðarsamra fegrunar-ráðstafana. Til þess þarf ekki annað en daglega umönnun og svo að nota hina dásamlega mýkjandi og hreinsandi TATOL-HANDSÁPU, sem er búin til eftir forskrift Heder- ströms læknis. í henni eru eingöngu mjög vandaðar olíur, svo að í raun 3 og veru er sápan alveg fyrirtaks ^ hörundsmeðal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum fituefnum, og vísindalegt eftirlit með tilbúningnum er ekki nægilegt. Þær geta verið hörundinu r skaðlegar, gert svitaholurnar stærri og hörundið grófgert og ljótt. — Forðist slíkar sápur og notið aðeins TATOL-HANDSAPU. Hin feita flauelsmjúka froða sáp- unnar gerir hörund yðar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef þér notið hana viku eftir viku. TATOL-HANDSÁPA fæst hvarvetna á íslandi. gasr Verð kr. 0.75 stk. “m Heildsölubirgðir hjá I. Brynjólfsson & Kvaran Akureuri. Samvinnuskólinn. Jónas Jónsson ráðherra hefir látið af stjórn skólans, en við hefir tekið Þorkell Jóhannesson frá Syðra-Fjalli i Plngeyjarsýslu. Nýtt! Sœngurveraefni rósótt, góð og ódýr. Hv. Ullarpeysur-. Misl. drg. peysur frá kr. 2.25. Karlmannanœrföt frá 5.50 settið. Vetrarvetlingar á fullorðna og börn, góðir og ódýrir. Barnasokkar frá kr. 0.90 Kvensokkar — — 0.85 Karlm.sokkar — — 0.65 og m. m. fl. nýkomið í Brauns Verzlun, Pdll Sigurgeirsson. F r é 11 i r. Atvinnumdlaráðherra hefir ákveðið að fresta, fram á næsta þing, að skipa dýra- læknl í embætti það í Reykjavík er losn- aði við fráfall Magnúsar Einarssonar. Nú er það tilætlun ráðherrans, að í sambandi við dýralæknisembættið verði komið á fót stofnun, sem taki þetta mikla vandamá! þjóðarinnar — rannsókn alidýrasjúkdóma hér d landi — til athugunar og úrlausnar. Sildarbrœðslusmiðja. Menn minnast þess að stjórnarráðið fól Jóni Porlákssyni verkfr. að . gera áætlun um hvað kosta mundi síldarbræðslusmiðja, sem gœti brætt alt að 2000 mál síldar á dag. — Nú hefir stjórninni borist ákveðið tilboð á nýbygðri verksmiðju. Verður hvorttveggja Iagt fyrir næsta þing, umgetið tilboð og áætlun Jóns Porlákssonar. Ríkisstjórnin hefir skipað 2 menn til að rannsaka og telja vínbyrgðir þær, sem upptækar hafa verið gerðar og geymdar eru í hegningarhúsinu. Eru það Felix Quð- mundsson og Pétur Zóphóníasson sem rannsóknina framkvæma. Þeir eiga enn- fremur að ráðstafa víninu til sölu úr landi eða í millilandaskip. Elstu birgðirnar voru að sögn 10—15 ára gamlar og hafa aldrei verið rannsakaðar fyr. Norskt flutningaslcip fórst fyrir ut- an Langanes aðfaranótt 6. þ. m. Var það á leið héðan til Noregs með bræðslusíld, er þeir áttu Guðm. Péturs- son, Anton Jónsson og Sig. Bjarnason. Brotnaði skilrúm í skipinu, sem olli því að farmurinn féll meira út í aðra hlið- ina og flatti skipið. Enskur togari var nær staddur og náði skipshöfninni lif- andi, nema 2. maskínumeistara. Hann Hafið þér skoðað karlmannafötin sem eru nýkomin i Brauns Verzlun? Páll Sigurgeirsson. I ÍSLENSKI KAFFIBÆTIRINN „FÁLKINN . Öll aðalbiöð landsins hvetja menn til að nota hann. — Kaffibætirinn »FÁLKÍNNi er fyrsta fiokks íslensk iðnaðarvara, og þér munið sannfærast um, að hann er Ijúffengastur og ódýrastur. Hérmeð er alvarlega skorað á þá, sem hafa STÁLF0T að láni frá LANDS- VERZLUN, að skila þeim fyrir 30. þ. m. Akureyri 12. Nóv. 1927. Dtbú Landsverzlunar. var látinn er hann náðist. Flutti tog'ar- inn skipbrotsmennina og líkið til Seyð- isfjarðar. Skipið hét »Jarstein«. Flak- ið af því hefir rekið upp undir land við Gunnólfsvík. »Rjeltur«, 2. hefti 12. árg., er ný- komið út. 1 því eru margar merkar rit- gerðir og skemtilega skrifaðar; má t. d. nefna grein um »Ánauð nútímans« eftir ritstjórann; »Frá óbygðum« með mynd- um) eftir Pálma Hannesson; »Heim- speki eymdarinnar« eftir Þórberg Þórð- arson, er það bréf til varaforseta guð- spekinga, Jinarajadasa, sem kom hing- að til lands síðastliðið sumar. Bréfið er fjölbreytt, rökfast og skemtilega skrif- að; ritgerð um »Sacco og Vanzetti« eft- ir Georg Branting, sem Steinþór Guðm. hefir þýtt, snertandi lýsing; »Öreiga- list« (grein um Anton Hansen teikni- málara, með myndum) og »10 ára verk- Iýðsvöld« hvortveggja eftir ritstj. Enn- fremur er í heftinu skáldsaga eftir Davíð Stefánsson: »Barrabas«; fram- hald af grein Br. Bj.: »Kommúnisminn og bændur«; »Víðsjá«; yfirlit um heimsviðburði; »Ritsjá« o. fl. — Heftið er 9 arkir lesmáls og fjölbreytt að efni. Árgangurinn af Rétti (15 arkir) kostar 4 krónur fyrir áskrifendur. »Brúarfoss« kom frá Reykjavík vest- an um land 8. þ. m. og fór aftur að kveldi þess 9. austur um til útlanda. Skipið tók á Hvammstanga 3500 kinda- kroppa, frosna, og hér á Akureyri sömuleiðis 3500 skrokka; á Reyðarfirði á það að taka 2000. Fara þá alls ca. 9000 skrokkar af frosnu keti með þess- ari ferð, og mun það vera hið síðasta, sem flutt verður út af því á þessu hausti. Er vonandi að vel farnist um sölu á því eins og fyrri farminum og að markaðurinn reynist öruggur, því að þá er gefið að þessi útflutningur marg- faldast á næstu ái-um. 1 haust hafa verið fluttir út samtals ca. 29 þús. skrokkar af frosnu og kældu keti. Eru líkur til að misjafnlega reyn- ist með kælda ketið, þar sem ekki er hægt að hafa það í kælihúsi áður en því er skipað út. Ætti því að leggja áherzlu á, að vanda sem bezt umbúnað ketsins, meðan verið er að vinna markaðinn. í símfregnum var getið um að Italskt farþegaskip, með 1200 farþega, fórst við Brazilíustrendur 25. f. m. og þá tal- ið að farist hefðu 34 menn. Nú hafa eigendur skipsins viðurkent að farist hafi 314 manns. Mannalát: Aðfaranótt 14. þ. m. lézt hér í bænum Brynjólfur Ámason lög- fræðingur eftir langvarandi nírnasjúk- dóm. — Kristján Kristjánsson, héraðs- læknir á Seyðisfirði andaðist þar að- faranótt 6. þ. m. eftir langstæð veikindi. tlann var fæddur 16. Sept. 1870. Út- skrifaður úr Reykjavíkurskóla 1890 og frá Hafnarháskóla 1897. Það sama ár varð hann læknir á Seyðisfirði og ávalt síðan til dauðadags. Kristján læknir var söngmaður góður og tónskáld. Kristján var ættaður úr Mývatnssveit, sonur Kristjáns frá Álftagerði, Jónssonar frá Reykjahlíð. Dýrtíðamppbót embættismanna er lækkuð úr 44% í 40%. Nemur lækkun- in 80 þús. kr. á útgjöldum ríkissjóðs. Bjami Ásgeirsson alþm. fór utan ný- lega af hálfu Búnfél. Isl., til að kynna sér möguleika fyrir verzlun með tilbú- inn áburð, á líkum grundvelli og Tr. Þórh. hefir lagt til á undanfömum þing- um. Þýzkar og norskar köfnunarefnis- verksm. eru í þann veginn að mynda hring um þá framleiðsu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.