Dagur - 24.11.1927, Page 4

Dagur - 24.11.1927, Page 4
192 DAGUB 49. fbl. ir inneigendur í sparisjóði útbús Landsbankans á Ak- ureyri, sem fyrir nýár ætla sér að taka út eða leggja inn, eru vinsamlega beðnir að gera það fyrir 10. Desem- ber n. k., þar sem sparisjóðnum verður þá lokað, vegna vaxta- útreikninga. Útbússtjórriin. Jörðin Hraunshöfði í Öxnadalshreppi, er laus til kaups og til ábúðar í fardögum 1928. Þeir, sem vilja sinna þessu, snúi sér til undirritaðs fyrir 30. Janúar næstkomandi. Hraunshöfða 7. Nóvember 1927. Kristján Jóhannsson. að gin- og klaufnaveikin hefir gosið upp að nýju í Danmörku og Svíþjóð aug- lýsir atvinnumálaráðuneytið, að auk vörutegunda þeirra sem taldar eru upp í auglýsingu 10. des. 1926, sé fyrst um sinn bannaður innflutningur frá téðum lönd- um á smjöri, ostum, eggjum, þureggjum, hvers konar fóðurvör- um frá mjólkurbúum, tuskum, brúkuðum fatnaði, fiðri, dún, strá- ábreiðum, strákörfum, dýrahári og vörum úr því o. s. frv. Auglýsing þessi öðlast þegar gildi. S í m s k e y t i. Rvík 22. Nóvember. Á Suðvesturlandi er dágóður afli, þar sem til spyrst. Tíðarfar milt. Aflasala botnvörpunga á Bretlandi er dágóð. Berlín. Nokkrir Rússar og Þjóð- verjar hafa verið handteknir fyrir seðlafölsun t stórum stíl í pólitísk- um tilgangi. Finnur Jónsson á ísafirði símar Fréttastofunni 18. Nóv., að réttar- höldin í Hnífsdalsmálinu haldi áfram. Rannsóknardómapnn óskar þess getið, að hann í rétti í Hnífsdal í dag hafi fundið höfund að atkvæða- seðli, er hann áður taldi ritaðann af Friðbjörgu Friðriksdóttur. Sýkna Kristjáns hreppstjóra í Bolungarvík þar með sönnuð að hálfu, sennilega að öllu leyti. Fregnir bárust nýlega, er bentu á, að Trotskisinnar á Rússlandi ætluðu að gera byltingartilraun, en fregnirnar hafa vafalaust verið orð- um auknar. Trotski og fjöldi fylgis- manna hans hafa verið reknir úr kommúnistaflokkinum. Ríkisstjórnin hefir skipað fjóra tollþjóna utan Reykjavíkur: 1 fyrir ísafjörð og vesturhafnir, 1 fyrir Akureyri og norðurhafnir, 1 fyrir Seyðisfjörð og austurhafnir, 1 fyrir Vestmannaeyjar. Ber þeim eftir megni að hafa eftirlit með að toll- og bannlögunum verði hlýtt. Stjórn- arráðið hefir nýlega sent til allra lögreglustjóra nýja lögskýringu á ákvæðum áfengislöggjafarinnar og fyrirmæli um, að framkvæma ákvæðin samkvæmt þeirri skýringu. Fleur de Paris og Fleur de Luxe smávindlarnir eru mest REYKTIR. M U N D L O S-saumavélar eru beztar. Sparið peninga, kaupið Nobels skorna neftóbak. Norrænafélagið í Lúbeck gengst fyrir umferðasýningu íslenzkra lista- verka í þýzkum borgum. Rvík: Helgi Zoega kaupmaður látinn. Verið er að stofna ferða- mannafélag, er greiði fyrir erlendum ferðamönnum, en þó sennilega aðallega innanlandsferðum fslend- inga. o Haldgóð. Snotur. Ódýr. Beztu fötin, sem fáanleg eru, heita: VEFARAFÖT. Fyrirliggjandi hjá: Verzl. Eyjafjörður, Akureyri K.\F. Þingeyinga, Húsavík. K.\F. Skagfirðinga, Sauðárkr. Sig. Kristjánss., Siglufirði. DEUT Z-Diesel bdta- og land-mótorar eru búnir til í stærðunum 7—000 HK. — Eru óefað beztu og ódýrustu mótorarnir, sem á boðstólum eru nú. Eru gangvissir, einfaldir og framúr- skarandi auðveldir í hirðingu. Brenna ódýrustu olíutegundum, án vatnsinnspýtingar. Framúrskarajidi oliusparir, glóðarhöfuðlausir og settir í gang kaldir með þrýstilofti. Hafa sérstaklega vel útbúin þrýsti-smurningstœki. Eru gerðir aðeins úr bezta efni. — Verð og borgunarskilmálar mjög aðgengilegir. — Allir, sem þurfa að kaupa mótor, eiga að leita upplýsinga um DEUTZ-mótorinn, áður en þeir festa kaup annarsstaðar, hjá undirrituðum. Herm. Thorsteinsson & Co. Sími 13. Seyðisfirði. Símnefni: Manni. Umboðsmaður fyrir Austur- og Norðurland. Úr í silfur og nikel kössum: Omega, Zenith, Revue, O. T., Solitt, Sola. Klukkur 1—14 daga í Eik og Mahogni. Duva, Junghaus ávalt fyrirliggjandi. Ennfremur úrkeðjur, tiulofunar- hrinear og standmyndir eftir fræg- um listaverkum. Kíkirar útvegaðir eitir pöntun. Vörurnar afgreiddar gegn póstkröfu um altland. Verðið lægra en annaisstaðar. Kr. Halldórsson úismiöur. — Akureyn. Hreins-Kreolin er best. Og auk þess er það innlend framleiðsluvara. Sauðfjáreigendur! kaupið því Hreins-Kreolin. Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn Sóley er gerður úr beztu efnum og með ný- tízku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra for- dómar gegn íslenzkri nýiðju, en trú manna á getu íslendinga sjálfra vex. Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.