Dagur - 11.05.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 11.05.1928, Blaðsíða 4
84 DAGUR 21. tbL Æ'V Karlmannaföíum . Brauns Verziun. Páll Sigurgeirsson. LÆKNINGASTOFU hefi eg opnað 9. þ. m. í húsi Páls Skúlasonar, Hafnarstræti 39, uppi að norðanverðu. Vidtalstfmi verður fyrst um sinn kl. 4 til 6 e. h. Sími 192. Pétur Jónsson. Sœnsk handverkfæri Skóflur allskonar, gaflar, undirristuspaðar, höggkvíslar, rákajárn, gref, garðhrífur o. fl. o. fl. '■ass Sænskt stál er bezt. œ* Sumar-skófatnaður Nýkominn. Úrval mikid og fallegi eftir allra nýjustu tísku. Verðið lægra en annarstaðar. Hvannbergsbræður Skóverzlun. Aðalfundur Rœktunarfélags JVorðurlands verður haldinn á Akureyri dagana 22. og 23. Júní n. k. — I sambandi við fundinn verða fluttir fyrirlestrar og minst 25 ára starfsemi félagsins. STJÓRNIN. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. Radioverzlun íslands, Pósthólf 233 Reykjavfk. Útvegum með verksmiðjuverði radio-viðtæki frá beztu verksmiðjum í Pýzkalandi og Ameríku. — Þriggja lampa tæki, með hátalara og öllu til- heyrandi, til að heyra Akureyrarstöðina, hvar sem er í Eyjafirði, kostar aðeins kr. 130. — Tæki fyrir aðrar sveitir nyðra, til að heyra Akureyri og útlönd, kostar með hátalara og öllu tilheyrandi kr. 250. — 5 lampa tæki kr. 350. — Kaupið ekki radio-tæki fyr en þér hafið fengið myndaverð- lista okkar. — Sendist gegn 20 aura frímerki. Sjónarhæðarstöðin heyrist á þessi tæki eins vel og aðrar stöðvar. - skipa- og báta-Dieselvélar af stærðunum 7—1000 Hk. Árleg framlaiðsla 15000.vélar með samtals 350000 Hk. Selt í Danmörku 6 síðustu árin 720 vélar. Vegna þess að Deutz-mótorvélin er búin til af elztu og stærstu vélaverksmiðju Evrópu, er vélin framar öllum öðrum mótorvélum hvað snertir að byggingu, efni, gangvissi og sparneyti. Biðjið um npplýsingar og tilboð áður þér kaupið aðra vél í skip yðar eða báta. Umboðsmaður vor á Norðurlandi er Valmundur Guðmundsson, vélsmiður Akureyri. Hermann Thorsteinsson & Co. , Sími 13 Seyðisfirði Simnefni: M A N N I. Umboðsmaður fyrir Austur- og Norðurland. Brent og malað Kaffi framleiðum við úr beztu vöru og með nákvæmustu aðferðum. Styðjið það, sem íslenzkt er. Fæst hjá Brynjólfsson & Kvaran, Akureyn' Kaffibrensla Reykjavíkur. Deufz TVÖ HERBERGI eru til leigu á Uppsölum (Brekkugötu 15) i kjall- annum að sunnan. SporöskjulasraOlr rammar og rammalistar til sölu hjá undirrituðum. H. Einarsson. Fantasia vindillinn er léttur og þægilegur. Mest reykti vindillinn hér á landi. Myndavélar og filmur fyrirliggj- andi frá hinum viðurkendu ensku verksmiðjum »APEM«. Peir sem einu sinni hafa reynt »APEM«- filmur, nota þær eingöngu. H. Einarsson. Elephanf CIGARETTUR (Fíllinn) eru Ijúffengar , og kaldar. Mest reyktu cigarettur hér á landi. Drengur 15—16 ára getur nú strax fengið atvinnu sem hjálpar- drengur á norsku skipi í millilandaferðum. Upplýsingar í Kaupfélagi Eyflrðinga. Sfrigaskór með lágum og háum hælum, margir litir, nýkomnir í Skóverzlun Hvannbergsbræðra. 1 OÆTT KARTÖFLUUTSÆÐl er til f\_ sölu í Hafnarsfræti 2. Hœnu-egg á kr. 2.50 kg. fást í kjötbOðinni. Ritstjóri: Þórólfur Sigurðsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.