Dagur


Dagur - 13.09.1928, Qupperneq 4

Dagur - 13.09.1928, Qupperneq 4
158 DAGUR 40. tbl. lik-Fla þvotta-duftið ÞJÓÐFRÆQA . fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. Opinbert UPPBOÐ verður haldið að Leifsstöðum í Kaupangssveit Föstudaginn 28. þ. m., kl. 12 á hád., til þess að selja nokkra hrúta e|dri og yngri, ær og lambgimbrar, tilheyrandi sauðfjár- ræktarbúinu þar. Leifsstöðum 10. Sept. 1928. Bjarni Benediktsson. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Sími 182. Prentsmiðja Odds Bjömssonar. Jarðepli nýkomin. Verð Lækkað enn á ný. Kjötbúðin. Slátur úr þingeysku fé hefi eg til sölu í haust. — Pantið í tíma. ÁRNI JÓHANNSSON. Kaupfél. Eyfirðinga. Brenf og malað Kaffi framleiðum við úr beztu vöru og með nákvæmustu aðferðum. Styðjið það, sem íslenzkt er. Fæst hjá Brynjólfsson & Kvaran, Akureyn- Kaffibrensla Reykjavíkur. Simskeyti. , Rvík 12. sept. Genf: Hermann Miiller átti samræðu við Chusendum, full- trúa Breta, um heimköllun setu- liðsins. Chusendum kvaðst reiðu- búinn að stuðla að framhaldandi samningatilraunum í málinu. Samr eiginlegur fundur allra ríkja, sem hafa setulið í Rínarlöndum verð- ur bráðlega haldinn. London: Ársþing breskra verk- lýðsfjelaga hefir felt með miklum atkvæðamun að hefja á ný sam- vinnu við rússnesk verklýðsfélög. Landfógetinn í Suður-Græn- landi tilkynnir, að mótorbátur með Hassel og Cramer hafi siglt á sker og sokkið 4 mílum frá Simintakfirði. Mannbjörg varð. Gen'f: út úr bandalagsráði gengu Holland, Kína og Columbía, en í staðinn komu Spánn, Persía og Venezúela. Briand hefir haldið ræðu í þingi bandalagsins; kvað hann ósatt, að ríkin auki herbún- að; Rússland hafi eitt aukið hann, en ekkert ríki hafi algjörlega af- vopnað og ekki heldur Þýzkaland, sem hafi 100,000 vel æfðra manna og geti komið upp öflug- um her á skömmum tíma. Kvað hann Frakkland reiðubúið til sam- vinnu í afvopnunarmálinu. Útflutt í ágúst samtals fyrir 10,619,420 seðlakrónur, en alls á árinu til 1. sept. fyrir 31,765,600 gullkrónur. Fiskiaflinn 1. sept. var orðinn 346,913 þur skpd. Fiskbirgðir 138,223 skpd. Fundur um járnbrautarmáíið verður haldinn í Alþingishúsinu 22. sept. Fundarboðandi er Jónas Jónsson ráðherra. Fundur um vatnamál Rangæ- inga verður haldinn 23. sept. í fundarhúsinu við Grjótá. Fund- arboðandi hinn sami. Trúlofanir: Ungfrú Inger Bjarkan Akureyri og Chr. Olsen Liikken blaða- piaður. — Ungfrú Þuríður Sfefúnsdótt- T vo menn við jarða- bótavinnu vantar mig, og stúlku í vetrarvist. Schi0th. TATOL . Verð kr 0,75stk mín dásamlega Tatol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. EINKASALAR: I. Brynjólfsson & Kvaran. Pil s n e r 2ezi. — Ódýrast. Innlent. ir Akureyri og Ragnar Gabrielsson síldarkaupmaður, Sláttuvélar, Rakstrarvélar Sænskt efni — sænskt smíði. með nýtisku stangastilli og fullkomnum dragtœkjum. Samband ísL samvinnufélaga. Herkúles HEYVINNU VÉLAR: Reykið Capstan Navy Cut Medium Reyktóbak (pressað). Nýr leennwrí við Gagnfræðaskólann á Akureyri er ráðinn Einar Jónsson mag- sster, í stað Einars Olgeirssonar. Iun® °s snemmbær r\y I j er til sölu. — Enn- fremur nokkrir hestar af töðu. Sigfús Srfmsson, Glerárgötu 10. Van Houtens Suðusúkkulaði .■) .... .... er það bezta sem til landsins Hyst Allar vandlátar húsmæður kaupa það.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.