Dagur - 25.10.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 25.10.1928, Blaðsíða 4
182 DAGUR 46. tbl. •••••< Reykið Capsfan Navy Cut Medium Reyktóbak (pressað). lik-Fla þvotta-duftið Þ J Ó Ð F R Æ O A fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. Skinn til görfunar. Undirritaður tekur nú þegar að sér að garfa allskonar skinn. Skinnun- um má koma í fyrv. baðhús Verzl. Sn. Jónssonar, þar sem görfunin fer fram. Hreinsa einnig allskonar skinn og geri þau jafngóð sem ný. Akureyri 24. okt. 1928. Haraldur Guðnason. H e r f i Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúlluherfi, Rúðólfsherfi og Ávinnsluherfi. Samband íslenzkra samvinnufélaga. ALFA-LAVAL 1878-1928. I 50 ár hafa Alfa-Laval skilvindur veríð beztu og vönduöustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum. ALFA-LAVAL verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum með ný- ungar og endurbætur, enda hafa Affa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlauni, auk annara verðlauna. Reynslan, sem fengln er við smíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, tryggir það að A L F A-L A V A L verði framvegis öll- um öörum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar, til mjólkurvlnslu, kaupa hiklaust Aífa-Laval mjaltavéla', skilvlndur, strokka, smjörhnoöara og aðrar Alfa-Laval vélar, Samband íslenzkra samvimjufélaga. Si!furbrúðkaup áttu 17. þ. m. frú Valgerður ólafsdóttir og Karl Nikulás- son konsúll. \ Kvöldslcevitun hélt Skákfélag Akur- eyrar á sunnudagskvöldið í Samkomú- húsinu. Síra Friðrik Rafnar flutti þar erindi, og var meginefni þess hvöt til áheyrenda um að vera þjóðlegir íslend- ingar, en forðast útlent tískutildur. Hópur karla söng nokkur lög, Bjarni Gíslason las upp kvæði eftir sig og Jón Norðfjörð söng gamanvísur. Síðan var dansað. Samkoman var. fásótt. X-bandið — hin nýja »jass«-hljóm- sveit hér í bæ — hélt fyrsta dansleik sinn í Samkomuhúsi hæjarins sl. laug- ardagskvöld. Var þar talsvert margt af ungu fólki samankomið og skemti það sér auðsjáanlega vel. 5-manna hljóm- sveit spilaði — en um tólfleytið sat þar þó aðeins ein stúlka, sem. lék á piano og leysti hlutverk sitt vel af hendi. Samkomufólkið notaði fæturna fim- lega og af hinni mestu kurteisi, svo un- un var á að líta. Menn voru hér svo auðsjáanlega ekki »gerðir úr gömlum nöglum, sem rangt eru settir saman«, eins og hinn frægi landi vor, Gunnar Gunnarsson, sagði einu sinni í opinber- um fyrirlestri um unga dansfólkið í kongsins Kaupinhöfn, gladdi það mig mikið; eins og áður er sagt voru menn einkar kurteisir, og vil eg nefna sem dæmi, að tveir dansþreyttir unglingar, er leituðu hvíldar einmitt á stólnum, sem eg sat á, settust ekki ofan á mig, en báðu mig hæversklega að standa upp og færa mig—gerði eg það meðánægju. Enda þótt okkur eldri mennina geti skort hæfileika til að meta kosti annar- ar eins nýtísku-listar og »jass«inn er, getum við þó viðurkent, að unga fólkið hefir rétt til að skemta sér, og jafnvel þótt okkur geti fundist að aðrar listir séu til, sem meira væri úm vert, að Van Houtens Suðusúkkulaði er það bezta sem til landsins flyst. Allar vandlátar húsmæður kaupa það. P i 1 s n e r 2ezt. — Ódýrast. Innlent. menn leg’ðu sig eftir, verðum við þó að viðurkenna, að þ'að alténd er góðra gjalda vert, er menn reyna að gera sjálfum sér til gamans og skemta öðr- um um leið; er því engin ástæða fyrir okkur til að amast við X-bandinu — þvert á móti — og aðsókn mun það fá, ef það heldur fleiri, dansleiki. Hreins-KREOLIN er áreiðanlega bezt, ef notað er eftir forskriftinni. Auk þess er það innlend framleiðsluvara. Sauð- fjáreigendur! Kaupið því eingöngu: Hreins-kreolin-baðlög. Hl „Hreinn“, «**»«*■ /• Islenzkar húsmæður Æ T T U eingöngu að nota innlenda framleiðslu, svo sem: Kristalsápu, Grænsápu, Hreinshvitt, ný tegund, »GulI«-fægilög, ný tegund, Gólfáburð (gljávax), Skósvertu, Skógulu, Kerti, mislit og hvít, Handsápur o. fl. Allar þessar vörur, jafngilda hinum beztu útlendu vörum, bæði að verði og gæðum. — Hafið hugfast, að þetta er íslenzk framleiðsla. — jr „H R EI N N“, Reykjavík. M U N D L O S-saumavélar eru B E S T A R. fást í Verzlunlnni NORÐURLAND Prentsmiðja Odds Bjömssouar. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræti 16.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.