Dagur - 01.11.1928, Blaðsíða 2

Dagur - 01.11.1928, Blaðsíða 2
184 DAOUR 47. tbl. #•-•#- #-#-#-#-#-#-#-#-# m© s: w Posfulínsvörur nýkomnar: Kínversk bollapör, mjög ódýr. — Postulínspör með áletrun, hentugar tækifærisgjafir við allra hæfi. Kaffistell, Matarstell o. fl. |S Kaupfél. Eyfirðinga. jm mmmmmmmmmm Mvndastofan mentalegt — listrænið — skáld- J skapurinn -— eða þá þjóðlegt, Oránufélagsgötu 21 er opin alla daga siðferðislegt o. s. frv. - en af frá kh 10 —6. þessu verður þó fyrst og fremst Ouðr. Funch-Rasmussen. að líta á bókmentagildið) er það, . i.i ......— sem á að dæma hana og hefja irnar vaxa óeðlilega og verða smám hana eða fella eins og réttlátar á- saman meira og meira sérstakt og stæður eru til. — Sannleikurinn lélegra afbrigði bókmenta. Aðeins er Síb nð bækur frú Kristínar Sig- örfáar af hinum kvenlegu höfundum fúsdóttur hafa verið svo misjafn- standast eldraunina og sýna það ar> a^ Það mun vera mjög erfitt síðar í bókum sínum, að þær höfðu eftir þeim að dæma um, hvers eitthvað verulegt á hjarta. Flestar menn geta vænt af henni í fram- berast uppi og áfram af heimsku- tíðinni — og »Gömul saga« — lofi kven vikublaðanna og öðru því hvort heldur menn líta á fyrri eða um líku og þær rita bók eftir bók síðari hlutann — gefur engin lof- — ár eftir ár — langa röð af bókum, orð. Skáldatökin eru fremur dauf sem allkr standa eins og þögult vitni og listrænið heldur lítið bæði í stíl til þess að sýna það og sanns, að og frásögn, svartsýnið er óeðlilega höfundar þeirra höfðu frá engu að mikið, hvergi nokkurstaðar bregð- segja«. ur fyrir glampa af gamansemi, Þetta er harður dómur, en sá, fyndni eða kýmni, alt er jafn sem þekkir ofurlítið ástandið eins grátt, jafnvel sögulokin, sem þó og það nú er á þessu sviði, verð- eiga að sýna að jafnvægið sé kom- ur að bæta við: en því miður altof ið á, eru í raun og veru jafn grá sannur. og ömurleg og alt hitt. Höfundur- Hér á landi höfum vér, sem bet- inn gerir sér altof lítið far um ur fer, að mestu verið lausir við að lifa sig inn í efni sitt og inn í þesskonar öfgar — enda hafa líf persónanna. Sjálf er hún þar kven-rithöfundar íslenzkir verið líkt og hún væri utanveltu, og fremur fátíðir, og er það fremur deyfir hún frásögnina með ýms- vorkun þó nýstárlegt þyki og þá um — að vísu oft skynsamlegum stundum nokkuð mikið gert úr _ athugasemdum og lýsingum, þeim. Þó hefir — að því er oss sem geta verið góðar út af fyrir finst — nokkuð borið á öfgum, sig, en spilla frásögninni af því sem að líkindum getur stafað af að hægt væri að komast hjá þeim áhrifum hins útlenda kvendekurs — þær hafa venjulega svo sára- í bókmentaheiminum, einmitt þeg- lítið með sjálft efnið að gera. ar ritað hefir verið um bækur frú Er þetta íslenzkt sveitafólk ein- Kristínar Sigfúsdóttur. Er það í hverntíma um miðja nítjándu öld, raun og veru illa farið fyrir hana. eins og sjálf frásögnin sumstaðar Jafnvel þó hún geti naumast tal- virðist benda til? verður lesaran- ist svo tilþrifamikið skáld eins og um ósjálfrátt að spyrja — það ástæða hefði verið til að dæma af - virðist í tali og tilfinningum oft ýmsu, sem birt hefir verið um vera hetjurnar úr tízku-skáldsög- fyrstu bækur hennar, þá er hún unum — í dulargerfi. þó á margan hátt eftir vorum Frú Kristín Sigfúsdóttir þarf mælikvarða svo merkur höfundur, nauðsynlega að ná fastari tökum að henni er misboðið með oflofi á efninu, lifa lífi persóha sinnæ og engu síður, en ef upp hefðu verið leggja eðlilegri málhreim í munn kveðnir svo ómildir dómar um rit þeirra, ef henni á að takast að hennar, að þau hefðu orðið fyrir . skapa og segja góða skáldsögu. ranglæti að því leyti. Vér bæði óskum og vonum, að Á þessum jafnréttistímum get- henni takist betur næst — hún' um vér ekki og eigum heldur ætti það fyllilega skilið. ekki — að gera upp á milli karla F. Á. B. og kvenna á , bókmentasviðinu: ------,o----- Góð bók verður aldrei lélegri við Endurskoðeridwr síldareinkasölurmar að vera rituð af konu Og léleg bók hafa verið útnefndir alþm. Einar Árna- ekki betri, þótt karlmaður sé höf- son og Ingólfur Bjarnarson, en til vara undur hennar — gildi bókarinnar ®Brynleifur Tobiasson kennari og Þorst. (sem bæði getur verið hreint bók- M. Jónsson bóksali. ^■■■^raB■H", AKDREYRAR BÍÓ "^"■■■■■""^ Sunnudag k|. 5: BEN H Ú R. Heimsfræg mynd í 12 þáttum um efni frá Krists dögum. Aðalhlutverkið leikur: RAMON NOVARRO af óviðjafnanlegri snild. í þessari mynd er frásögn Biblíunnar um líf Jesú sýnd á dásamlegan hátt. Maður sér Maríu og Jósef á leið til Betlehem, vitringana frá Austurlöndum og fleira. B E N H Ú R er hafinn yfir allar aðrar kvikmyndir, og hefir aldrei nein þvílík mynd sézt hér áður. Tákn íslenzkrar menningar. Pegar menn fara milli Mjóafjarð- ar og Fljótsdalshjeraðs yfir Mjóa- fjarðarheiði og Skeljadal, er vegur- inn á kafla meðfram á einni. Hún ryðst fram úr djúpum gljúfrum, hömr- óttum og skuggalegum og fossar áfram með stríðum straumi. Lítið eitt neðan við gljúfrin klofnar straum- urinn á litlum, stórgrýttum og hrjóst- rugum hólma, sem er í ánni miðri. Straumurinn eykst þar í þrengslun- um, beljar um oddann, sem klýfur hann, og stökkur úðanum yfir mos- ann á steinunum í hólmanum. En á neðri odda hólmans er lágvaxinn viðarrunnur, iðjagrænn og þróttmikill að sjá. Stofnarnir lágvöxnu þrengja sér upp milli stórra steina, og geyma rætur sínar undir og milli þeirra. En feti neðar sameinast kvísiarnar aftur og landbrjóturinn — straumurinn — fer áfram leið sína. Bakkar árinnar báðu meginn eru klettóttir, grýttir og gróðurlitlir, síðan taka við sléttlend- isræmur með móum og mýrarsund- um, eyðilegar yfir að líta, og loks eru fjöll til beggja handa, hömrótt og stórgrýtt. Eggjar þeirra bera við himinn hátt uppi, eins og óregluleg- ar brotnar línur. Pegar kemur lengra niður með ánni, víkkar dalurinn og gróðurinn eykst meira og meira. Loks hylur skógurinn dalinn hátt upp í hlíðarnar. Par eru birkitré all há og þéttvaxin, skógarilminn legg- ur fyrir vit manna og alt ber vott um mikið líf. Fjöllin gnæfa þar yfir, eins og verðir hins mikla gróðurs. í samanburði við gróður hólmans, vefður gróðurinn þar risavaxinn og fjölbreytilegur. Pó virðist sennilega flestum meira til um runnann í hólm- anum, af því að auðn og nekt er umhverfis hann. Náttúran bregður þarna upp stórfenglegri líkingu. Á hinn bóginn fara margir þessa leið, án þess að sjá runnann. Hann er svo yfirlætislítill og hógværlegur, og margir eru lítt skygnir á mikilleikann í því einfalda. Hvert er hlutverk þessa runna, sem berst fyrir tilveru sinni þarna í hrjóstrunum? mun margur spyrja. Hlutverkið virðist mér vera all marg- brotið. Hann er augljós og málandi andstæða, hrjóstur annars vegar, gróður hins vegar, eða andstæðan milli lífs og dauða í víðustu merk- ingu þeirra hugtaka, og jafnframt virðist mér hann vera tákn menn- ingar okkar íslendinga sérstaklega, og allrar tilveru okkar. Hólmurinn er hrjóstrugur og afskektur, eins og landið okkar, »harðkreptur rasta- böndum« eins og það. Gróður hans á í baráttu við allskonar hörmung- ar, eins og gróður landsins og and- legur gróður og menning þjóðarinn- ar. Hvers virði yrði þá runnurinn litli, ef hann væri tekinn upp úr þeim jarðvegi, sem hann um aldir hefir með erfiðismunum aflað sér nær- ingar úr, og gróðursettur í skóg- inum neðar í dalnum. Skógurinn mundi kæfa hann, og þótt hann næði að vaxa, yrði hann aldrei ann- að en örlítið brot þeirra einstaklinga, sem mynda skóginn, og það sér- kennilega við hann yrði að engu. Inni í auðninni er hann tákn þess þróttar, sem^vex við baráttuna, og þeirrar menningar, sem sýnir yfir- burði sína og mikilleika í því ein- falda og óbrotna, þess sem er, en hirðir ekki um að sýnast. Á landi hér hafa heyrst raddir, sem lýsa ótrú sinni á þjóðinni og andúð gegn menningu hennar. Pað er leifast við að kveða þá menn niður, sem benda okkur á verðmæti þau, er aðstaða okkar á þessum hólma fær okkur upp í hendur. f fullri alvöru er þeirri skoðun haldið á lofti, að það skársta, sem við eig- um í fórum okkar og það, sem lík- legast sé til hjálpar á framsóknar- brautinni, sé banki, sem stofnaður var suður í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Og margir fslendingar nú á tímum æskja þess, að líf okkar og menning nái sem nánustu sambandi við menningu hinna miklu þjóða, þótt þeir viti, að það er drep fyrir ' þá menningu, sem hér hefir fest rætur við hörmungar og baráttu. Pað sem sérstaklega einkennir þjóð- ina, myndi hverfa úr sögunni og verða að engu, persónuleiki okkar færi sömu leðina, þrátt fyrir það virðist þeim yfirborðsljóminn ekki of dýru verði keyptur. Runnurinn í hólmanum er and- mælandi þeirra skoðana og óska. Hann bendir okkur á það hlutverk, sem við höfum að vinna. það, að þjóð okkar og menning eigi að vera gróður í auðn héðan af eins og hingað til. Sigurður Helgasoti --------o------- Akureijrar Bíó sýnir Ben Hur kl. 4 á morgun (föstudag). Er sýningin ókeyp- is fyrir börn. Er skólabörnum fyrst og fremst boðið að sjá þessa ágætu mynd, en önnur börn einnig v^lkomin, meðan húsrúm leyfir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.