Dagur - 27.06.1929, Side 4

Dagur - 27.06.1929, Side 4
108 DAGUR 27. tbl. Nýjar skriftarkenslubækur Kennurum og ýmsum öðrum er hugsuðu um það eitt, að skriftin það kunnugt að eg hefi í nokkur ár verið að undirbúa útgáfuá nýjum skriftarkenslubókum eða forskrifta- bókum, þó að dregist hafi að koma útgáfunni í framkvæmd. Vegna margra fyrirspurna um þetta, skal eg láta þess getið, að bækurnar munu loks koma út í haust, eða nokkur fyrstu heftin að minsta kosti. Skriftarkenslubækuriiar verða gerð- ar eftir þessum meginreglum: Stafagerðin er einföld, sem næst þeirri snarhönd, sem venjulegust er hér á landi (líkari enskri skrift), en stóru stafirnir talsvert einfaldari, engir óþarfa krókar né flúr, alt mið- að við það, að stafurinn haldi þeirri höfuðlögun, sem venjulegust er og fegurst þykir, en að gerðin sé jafn- framt svo einföld, að aðaldrættir stafsins haldi sér, hversu hratt sem skrifað en Skriftin er jafndregin, þ. e. »drátta- laus«. Fyrstu heftin verða fyrir börn 7—9 ára, og skrifuð með mjúkum blýanti, en þá taka við hefti, sem skrifa skal með jöfnum, mjúkum penna, sem skrifar eins og blýantur. (En þegar börn eru orð- in allvel skrifandi, eiga þau að velja sér sjálf penna við sitt hæfi). Eg hefi í mörg ár kynt mér sér- staklega alt, sem lýtur að skriftar- kenslu, bæði erlendis og hér heima, og eru skriftarkenslubækur þessar gerðar í samræmi við niðurstöðu heilsufræðinga og skriftarkennara, sem rutt hafa nýjar brantir. En gerð gömlu forskriftabókanna, sem nú eru að hverfa, hafa ráðið kopar- stungumenn og skrautskrifarar, sem graramofónar hafa lækkað mikið í verðí. Feikna úrval fyrirliggjandi af plötum. Jóni Guðmann. StrausyKurinn kostar ekki nema 55 aura kfióið hjá JÓNI OUÐMANN. Niðursoðnir ávextir góðir og ódýrir hjá JÓN OUÐMANN. Nýir ávextir altaf fyrirliggjandi. Jón Guðmann. M U N D L O S-saumavéiar eru BEZTAR. fást í Verzluninni NORÐURLAND. Óðinri' kom á fimtudaginn var mað nemendur og kennara Gagnfræðaskól- ans úr Hornafjarðarförinni. Láta þeir hið bezta yfir förinni og viðtökunum í Hornafirði. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræti 15. væri eftir þeirra nótum, en skeyttu ekki um það, hvers krefjast má af börnum og öllum almenningi, sem skrifar sér til gagns, en ekki til við- hafnar. Pað er ekki nokkurt viðlit, að ætla heimilum og lítt kunnandi mönnum í skriftarkenslu að gera börn skrifandi án þess að hafa góðar forskriftarbækur. En þeim kennurum, sem kenna vilja skrift sem mest án forskrifta, og treysta sér til, mundu þó henta vel öll fyrstu hefti skrifbóka minna, og svo skriftaræfingar þær, sem fylgja eiga kerfi mínu. Eg er nú á leið til útlanda til þess að láta fullgera bækurnar, og mun eg gera mér far um, að þær verði ágætlega vandaðar að allri gerð. í haust munu koma út svo mörg hefti minst, að nægja munu börn- um frá 7 — 12 ára, og jafnvel eldri. Kennara og bóksala bið eg að senda mér sem allra fyrst pantanir á þeim bókum, sem þeir kynnu að vilja fá í haust, og mun eg þá gera ráðstafanir til, að þær verði sendar beint frá útlöndum á þá staði á landinu, þar sem það ligg- ur beinna við, heldur en að senda þær til Reykjavíkur fyrst. Bækurnar verða miklu ódýrari en þær forskriftabækur, sem undanfar- ið hafa verið seldar hér. Reykjavík, 8. júní 1929. Virðingarfylst. Helgi Hjörvar (Reykjavík, Pósthólf 84). Fjármark undirrítaðser: Sneitt fr., gagn- bitað hægra. Sneitt aftan og fjöður aftan vinstra. Brennimark: Jak. V. Hafnarstr. 37, Ak. 13. Júní 1929. Jakob V. Dorsteinsson. Gleraugu gleraugnaumgerðir sérstakar og allskonar aðgerðarhlutar. Gler- augnahús, stækkunargler og lestrargler. Stórt úrval. Guðjón & Aðalbjorn. Strandgata 1. Akureyri. Reykið Qapstan Navy Cut Medium Reyktóbak (pressað). Prentsmiðja Odds Bjömssonar. Á „ariel“ bifhjóli var ekið stöðugt 18000 kílÓmCtrð án þess að vélin væri nokknrntíma stöðvuð, aðeins staðnæmst til þess að taka olíu og skifta um ökumann. Er það meira en helmingi Iengri akstur, en nokkru öðru bifhjóli hefir verið ekið í senn, og er meira en margra ára notklin eftir því, sem algengast er hér á tslandi. Að lokinni þessari reynsluför, fór fram nákvæm skoðun á hjólinu og vél þess, og var það að öllu leyti sem nýtt og ógallað. — Allar upplýsingar um »A R I E L* bifhjól gefur umboðsmaður verksmiðjunnar hér á landi, JÓN G. GUÐMANN, kaupmaður. Skoðun bifreiða. Skoðun bifreiða í Eyjafjarðarumdæmi, fer fram dagana 8. 9. og 10, júlí n. k. Hinn 8 mæti nr. A-1 til A-35. -»- 9. — nr. A-36 — A-75. -»- 10. — nr. E-1 — E-25. Ber öllum bifreiðaeigendum eða umráðamönnum þeirra, að mæta með bifreiðar sinar þessa tilteknu daga við syðri olíuskúr- inn á Oddeyrartanga, frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. Eftir skoð- unina geta bifreiðaeigendur vitjað skoðunarvottorða á skrifstofu mína gegn greiðslu á skattinum. F*eir bifreiðaeigendur, sem eigi mæta til skoðunar með bif- reiðar sínar á tilsettum tíma, verða látnir sæta sektum samkv. ákvæðum 8. gr reglugjörðar 1. febr. 1928 um skoðun bifreiða. Commander Westminster Virginia Cigarettur eru nú mest reyktu cigaretturnar hér á landi. í hverjum pakka er gullfalleg íslenzk landslagsmynd, og getur hver kaupandi, sem safnar 50 slíkum myndum fengið eina stækkaða mynd. Einkasalar á íslandi: TÓBAKSVERSLUN ISLANDS f. ‘Bœjarfógetinn, [J e r k ú 1 e s. Bændur, athugið vel hvort þér getið komist af án vélavinnu við heyskapinn. Kaupið HERKU’LES heyvinnuvélar - þær svíkja engan. Fjöldi meðmæl^ frá ánægðum notendum víðsvegar um land alt, er til sýnis á skrifstofu vorri. Samband ísl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.